Hótel Egilsen býður upp á lúxusrúm og kraftsturtu. Ferjuhöfn Baldur og bátar til Vestfjarða og Flateyjar eru í 300 metra fjarlægð. Wi-Fi Internet er ókeypis.
Hótel Fransiskus Stykkishólmi er með garð, sameiginlega setustofu, verönd og bar í Stykkishólmi. Hótelið býður einnig upp á ókeypis WiFi og ókeypis einkabílastæði.
Hotel Stykkisholmur er staðsett á Stykkishólmi. Í boði er ókeypis Wi-Fi Internet og björt herbergi með sjónvarpi. Golfklúbbur Stykkishólms er í 100 metra fjarlægð.
Arni
Frá
Ísland
Fjölbreyttur morgunmatur og frábærir réttir í veitingasal
Hotel Stundarfridur er í sveitinni og býður upp á gistirými 12 km frá Stykkishólmi. Gististaðurinn er með verönd. Til staðar eru veitingastaður og sameiginleg setustofa.
Gudmundsson
Frá
Ísland
Verðgildi frábært, góður morgunmatur, frábær kvöldverður, starfsfólk alúðlegt.staðsetnining góð. Samantekt, einfalt og þægilegt hótel með heimilislegt yfirbragð. Verðið afbragðsgott og unnið gegn matarsóun. Sem sagt afbragðsgott.
Stykkishólmur Inn by Ourhotels er í Stykkishólmi og býður upp á garð. Það er sólarverönd á staðnum og gestir geta nýtt sér ókeypis WiFi og ókeypis einkabílastæði.
Ómar Friðbergs
Frá
Ísland
Staðarhaldarinn var frár á fæti og fljótur að redda okkur og mjög þægilegur í alla staði.
Hótel Karólína er nýlega uppgert gistihús í Stykkishólmi og býður upp á sameiginlega setustofu. Það er sólarverönd á staðnum og gestir geta nýtt sér ókeypis WiFi og ókeypis einkabílastæði.
Alda
Frá
Ísland
Starfsfókið var mjög þægilegt og hjálpsamt og gerði aukalega fyrir mig eins og að bjóða kaffi snemma morguns þegar ég sat í setustofunni.
Akkeri Guesthouse býður upp á gistirými í Stykkishólmi. Þetta gistihús er með garð og ókeypis einkabílastæði. Herbergin í gistihúsinu státa af skrifborði og flatskjá.
Haukur
Frá
Noregur
Frábær þjónusta og starfsfólk vinalegt og hjálpsamlegt
Helgafell Guesthouse er nýlega enduruppgert gistihús í Stykkishólmi og býður upp á garð. Gististaðurinn er með aðgang að svölum, ókeypis einkabílastæði og ókeypis WiFi.
Lágholt 16 er staðsett í Stykkishólmi á Vesturlandi og er með svalir og fjallaútsýni. Einkabílastæði eru í boði á staðnum á þessum nýlega enduruppgerða gististað.
Margar fjölskyldur sem gistu á Stykkishólmi voru ánægðar með dvölina á Hótel Egilsen, {link2_start}The Stykkishólmur Inn by OurhotelsThe Stykkishólmur Inn by Ourhotels og Hótel Fransiskus Stykkishólmi.
Mjög fallegur bær og mjög góðir veitingastaðir, sérstaklega...
Mjög fallegur bær og mjög góðir veitingastaðir, sérstaklega Narfeyrarstofa. Mjög auðvelt og gaman að ganga um bæinn og fara á milli staða. Vel tekið á móti okkur og fólk almennt hjálplegt að aðstoða okkur. Skemmtilegar búðir.
Vorum á Óskahelgi í Hólminum og þetta er frábært framtak!
Hleðslustöðvar fyrir rafbíla mættu vera mun fleiri.
Gestaumsögn eftir
Rósa Hlín
Ísland
Umsagnareinkunn
10,0
Stykkishólmur er ákaflega fallegur staður og svo margt að...
Stykkishólmur er ákaflega fallegur staður og svo margt að gera. Sjávarpakkhúsið fær toppeinkunn hjá okkur. Fish and chips vagninn stenst alveg væntingar.
Gestaumsögn eftir
Thorsteinn
Þýskaland
Umsagnareinkunn
10,0
Stykkishólmur er frábær bær, reynum alltaf að heimsækja hann...
Stykkishólmur er frábær bær, reynum alltaf að heimsækja hann með svona tveggja ára millibili og förum yfirleitt Snæfellshringinn sem er magnaður og endum í Stykkishólmi, borðuðum kvöldverð á Narfeyrarstofu sem við mælum hiklaust með.
Gestaumsögn eftir
Gudgeir Smari
Ísland
Umsagnareinkunn
8,0
Yndislegur staður og notalegt að koma.
Yndislegur staður og notalegt að koma. Fínir veitingastaðir og góðir. Skemmtilegar ferðir í boði. Góður golfvöllur
Gestaumsögn eftir
Ragna
Umsagnareinkunn
10,0
Einstök fegurð og landslagið dásamlegt.
Einstök fegurð og landslagið dásamlegt. Mikið fuglalíf en við fórum í ferðalagið til að mynda fugla m.a. Sigling um breiðafjörð var einstök upplifun. Gott að ferðast um vesturland út frá Stykkishólmi og koma svo heim á góðan gististað (Akkeri) og hvíla lúin bein. Maturinn var góður.
Þ
Gestaumsögn eftir
Þorgeir
Ísland
Umsagnareinkunn
8,0
Fallegur bær langa sögu og margt að skoða en veðrið sá fyrir...
Fallegur bær langa sögu og margt að skoða en veðrið sá fyrir því en því að það gekk brösulega það ræður eingin við.
Gestaumsögn eftir
Magnús
Ísland
Stykkishólmur – sjá umsagnir gesta sem dvöldu á hótelum hér
Uppáhalds hótelið mitt á Íslandi! Stóra fjölskylduherbergið er óvenju rúmgott og minni herbergin eru ekki síðri. Gott útsýni yfir höfnina, herbergin nýuppgerð og húsgögnin smekkleg. Allt mjög hreint, snyrtilegt og hljóðlátt. Nespressó kaffivélin inni á herbergi segir allt sem segja þarf og meira að segja vínglös til staðar. Morgunmaturinn ljómandi fínn með fjölbreyttu úrvali og góðu brauði þannig að allir fjölskyldumeðlimir voru sáttir. Verðlagning mjög sanngjörn.
Starfsfólkið var einstaklega þægilegt. Mjög gott viðmót. Andrúmsloftið afslappandi inn á hótelinu. Maturinn frábær. Morgunmaturinn fullkomin, gæti ekkert verið betri. Útsýnið á flestum stöðum ólýsanlega flott. Sjálfur bærinn æðisleg upplyfun að labba um..Niðurstaða,frábært hótel í ævintýralega flottum snyrtilegum bæ. Bestu kveðjur Ernst K B Ísland.
Verðgildi frábært, góður morgunmatur, frábær kvöldverður, starfsfólk alúðlegt.staðsetnining góð. Samantekt, einfalt og þægilegt hótel með heimilislegt yfirbragð. Verðið afbragðsgott og unnið gegn matarsóun. Sem sagt afbragðsgott.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.