Hotel Sacher Wien
Hotel Sacher Wien
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Hotel Sacher Wien
Hotel Sacher er hefðbundið hótel í hjarta Vínarborgar, en hótelið er staðsett á móti ríkisóperunni og við hliðina á Kärntner Straße. Karlsplatz-samgöngumiðstöðin er í aðeins 2 mínútna göngufjarlægð, en þaðan ganga leiðir um alla Vínarborg. Veitingastaðirnir Rote Bar og Grüne Bar framreiða alþjóðlega og hefðbundna matargerð frá Vínarborg. Blaue Bar er vinsæll samkomustaður. Sígilt vínarkaffi og „upprunalegu Sacher-tertuna“ má fá á Café Sacher. Hotel Sacher Wien var opnað árið 1876 og er innréttað með verðmætum antíkmunum, glæsilegum húsgögnum og frægu málverkasafni. Herbergin eru sérinnréttuð með dýrindisefnum. Heilsulindin Sacher Spa býður upp á gott úrval nudd-, snyrti- og vellíðunarmeðferða. Kärntner Straße er mikilvægasta verslunar- og göngusvæðið í miðbæ Vínar. Ringstraße, Albertina-safnið, Stefánsdómkirkjan og keisarahöllin Hofburg með þinginu og viðburðamiðstöðinni eru í aðeins 5 til 10 mínútna göngufjarlægð frá Hotel Sacher Wien.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Líkamsræktarstöð
- 2 veitingastaðir
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 mjög stórt hjónarúm | ||
3 stór hjónarúm |
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Alexis
Írland
„Lovely historic hotel with excellent staff, perhaps a little old fashioned but that's just personal taste. The only issue was a small one, the only English channels on the TV in our room were CNN, Sky News and BBC News. The TV wasn't a smart tv...“ - Richard
Mónakó
„The room was nice but it lacked a desk which meant that there was nowhere to put things like papers and computer. A desk was admittedly difficult to fit into the available space. The bathroom and dressing room were very good. The restaurants...“ - Anna-maria
Grikkland
„Beautiful hotel, great concierge services, wonderful restaurants & bar. The best part however is its location, at a walking distance to important points of interest.“ - Gavin
Bretland
„Doormen: very cheerful and helpful; location - very central; cafés: very good breakfasts Front Desk apologised for the problems we had had. Birthday present from hotel in form of a Sachertorte.“ - David
Rússland
„Everything was excellent althow the room and bathroom was a bit small...“ - Mike
Holland
„Everything was perfect. Celebrated my wife’s birthday and the staff made sure everything was on point with the Sacher special touch.“ - NNihat
Tyrkland
„I would like to thank Constantin and exceptional concierge people from the hotel. And also would like to thank Yakup and perfect bluebar people.“ - Michele
Suður-Afríka
„We loved the breakfast, enjoyed many of your restaurants in the hotel for other meals such as lunch , dinner. Great sommelier! Staff very friendly“ - Deborah
Bretland
„Central location. Amazing breakfast. Gorgeous decor and super service.“ - Philip
Bretland
„Fabulous leisurely breakfast from 6am to 11:30am. Plenty fresh food on offer. Beautifully served.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir2 veitingastaðir á staðnum
- Grüne Bar
- Maturalþjóðlegur
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið erhefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
- Rote Bar
- Maturausturrískur
- Andrúmsloftið erhefbundið
Aðstaða á Hotel Sacher WienFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.6
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Líkamsræktarstöð
- 2 veitingastaðir
- Bar
Baðherbergi
- Handklæði
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Baðkar
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
Eldhús
- Kaffivél
GæludýrGæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Útvarp
- Sími
Matur & drykkur
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Minibar
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiEinkabílastæði staðsett nálægt (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er € 45 á dag.
- Þjónustubílastæði
- Bílageymsla
Móttökuþjónusta
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Gjaldeyrisskipti
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnapössun/þjónusta fyrir börnAukagjald
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/Ljósritun
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Loftkæling
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Bílaleiga
- Öryggishólf fyrir fartölvur
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Vellíðan
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- þýska
- enska
- spænska
- franska
- ítalska
- rússneska
HúsreglurHotel Sacher Wien tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.





Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.