Þetta gistihús er í aðeins 5 mínútna akstursfjarlægð frá Keflavíkurflugvelli og í 2 mínútna göngufjarlægð frá Hafnargötu, aðalgötunni. Gestum standa til boða ókeypis WiFi og einkabílastæði á staðnum.
Þetta nútímalega gistihús er í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Keflavíkurflugvelli. Það býður upp á verönd. Wi-Fi Internet, te/kaffi og bílastæðin eru ókeypis.
Árdís Hulda
Frá
Ísland
Allt var 100 % og svo rólegt og gott. Fallegt umhverfi og Falleg íbúð. Og gott að gista í íbúðinni. Á pottþétt eftir að koma aftur að ári.
Takk Takk og Takk. .
Hótelið er staðsett í miðbæ Keflavíkur sem er í aðeins 5 mínútna akstursfjarlægð frá Keflavíkurflugvelli. WiFi er í boði á almenningssvæðum og í herbergjunum.
Raven's Bed & Breakfast er hefðbundið kúahús sem hefur verið breytt í einstakt gistihús. Upprunalegir viðarbjálkar og ákveðnar skreytingar eru enn til staðar.
Hið fjölskyldurekna Guesthouse 1x6 er staðsett í gamla hluta Keflavíkur, í 7 mínútna akstursfjarlægð frá Keflavíkurflugvelli og í 20 mínútna akstursfjarlægð frá Bláa lóninu.
Ingunn Ásdís
Frá
Ísland
Fallegt og einstakt húsnæði. Frumlegar og fallegar útfærslur á innréttingum, bæði innan og utan húss.
Notalegt að geta hitað sér kaffi/te á herberginu. Sérlega elskulegir gestgjafar.
Þessi hótel eru yfirleitt hönnuð á sérstakan máta og eru oft staðsett í vinsælum hverfum borgarinnar. Þessi hótel eru hágæðahótel með heimilislegum blæ, og eru oft hlýlegri en hefðbundin hótel.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.