Camere Centro Storico býður upp á herbergi með einföldum innréttingum, ókeypis WiFi og LCD-sjónvarpi. Það er til húsa í 18. aldar byggingu í smábænum Canelli, miðsvæðis á Piedmont-svæðinu.
Vinoteca La Sacrestia býður upp á herbergi með ókeypis Wi-Fi Interneti í miðbæ Alba. Gestir geta notið úrvals af vínum frá víngerð gististaðarins og nýtt sér ókeypis einkabílastæði.
Hotel Le Botti er bóndabær frá 19. öld sem býður upp á útisundlaug, heitan pott og garða með útsýni yfir Langhe-sveitina. Alba er í 5 mínútna akstursfjarlægð.
Located a 5-minute drive from Alba centre, Hotel Langhe features a wide garden with swimming pool. Private parking and free WiFi access are available to guests.
Hotel Palio er staðsett í aðeins 50 metra fjarlægð frá sögulegum miðbæ Asti og handverksverslunum. Það er í aðeins 150 metra fjarlægð frá aðaljárnbrautarstöðinni.
Castelbourg býður upp á rúmgóð herbergi með antíkhúsgögnum og ókeypis Wi-Fi Interneti. Það er staðsett á hæðarbrún þorpsins Neive og býður upp á víðáttumikið útsýni yfir Langhe-sveitina.
Þessi hótel eru yfirleitt hönnuð á sérstakan máta og eru oft staðsett í vinsælum hverfum borgarinnar. Þessi hótel eru hágæðahótel með heimilislegum blæ, og eru oft hlýlegri en hefðbundin hótel.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.