Finndu hönnunarhótel sem höfða mest til þín
Hönnunarhótel, frábærir gististaðir sem við höfum sérvalið í Donnalucata
Hotel Acquamarina er staðsett á kletti beint fyrir framan hrífandi Miðjarðarhafið. Það býður upp á björt og glæsileg herbergi ásamt einkaströnd með ókeypis sólhlífum og sólbekkjum.
Andrea Doria Hotel er umkringt sandströndum og friðlandi Irminio-árinnar. Í boði eru nútímaleg og snyrtileg herbergi á viðráðanlegu verði í hjarta Marina di Ragusa.
La Scibina er staðsett í Marina di Ragusa, 500 metra frá Adrea Doria-göngusvæðinu og býður upp á ókeypis WiFi, útisundlaug með saltvatni og garð með ókeypis kryddum og ávöxtum.
Dammuso Romantico er staðsett í 800 metra fjarlægð frá San Matteo-kirkjunni í Scicli. Það er í enduruppgerðri 19. aldar byggingu í dæmigerðum Sikileyjarstíl.
Hotel Novecento er hlýlegt boutique-hótel sem er staðsett í hjarta Scicli. Það er til húsa í enduruppgerðri byggingu frá fyrri hluta 20. aldar Þetta litla hótel býður upp á glæsileg herbergi sem blan...
Relais Antica Badia - San Maurizio 1619 er glæsileg villa frá 18. öld í miðbæ Ragusa, í 20 mínútna göngufjarlægð frá Ibla-svæðinu.
La Piccola Locanda er villa í Art nouveau-stíl sem á rætur sínar að rekja til fyrri hluta 20. aldar og er umkringd stórum, grænum Miðjarðarhafsgörðum.
Hið fjölskyldurekna Palazzo Il Cavaliere er til húsa í nýuppgerðri byggingu frá 18. öld sem staðsett er í miðbæ Modica, beint fyrir framan dómkirkjuna.
Hotel Torre Del Sud er staðsett í nútímalega hluta Modica, nálægt sögulega miðbænum. Herbergin eru með ýmis konar nútímaleg þægindi, þar á meðal ókeypis WiFi.
Mare Nostrum Petit Hotel er staðsett í hjarta Pozzallo, 19 km frá Modica. Nútímaleg herbergin eru með ókeypis WiFi. Léttur morgunverður er borinn fram daglega í Mare Nostrum-morgunverðarsalnum.