ArtLoft Hotel er staðsett í hjarta Niš og býður upp á sérinnréttuð herbergi með málverkum eftir listamenn frá svæðinu. Það býður upp á bar á staðnum og nútímaleg gistirými með ókeypis Wi-Fi Interneti....
Hotel Sole er staðsett í hjarta Niš. Það er boutique-gististaður með loftkældum herbergjum með ókeypis WiFi, glæsilegum bar og borðkrók þar sem morgunverðarhlaðborð er borið fram daglega.
Hotel Panorama Lux er staðsett hátt fyrir ofan borgina Nis og státar af stórkostlegu útsýni og óaðfinnanlegri þjónustu í rúmgóðu og smekklega innréttuðu umhverfi.
Þetta 4-stjörnu hótel í Niš er aðeins 2,5 km frá sögulegum miðbæ borgarinnar og býður upp á ókeypis bílastæði. Wi-Fi Internet og herbergi með gervihnattasjónvarpi.
Gististaðurinn Apartments Good Night er innréttaður í mínímalískum stíl og svörtum og hvítum tónum. Hann er staðsettur í 300 metra fjarlægð frá rútustöðinni í Nis.
Hotel Marica er í aðeins 4 mínútna fjarlægð frá miðbænum og býður upp á 3 veitingastaði, ókeypis vöktuð bílastæði, ókeypis Wi-Fi Internet og víðáttumikið útsýni yfir Nis.
Þessi hótel eru yfirleitt hönnuð á sérstakan máta og eru oft staðsett í vinsælum hverfum borgarinnar. Þessi hótel eru hágæðahótel með heimilislegum blæ, og eru oft hlýlegri en hefðbundin hótel.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.