Fosshotel Vatnajökull býður upp á upphituð herbergi með gervihnattasjónvarpi, sérbaðherbergi með sturtu og útsýni yfir Vatnajökul. Flugvöllur Hafnar er í 5 km fjarlægð.
S
Frá
Ísland
Staðsetningin er frábær og morgunverðurinn mjög góður. Herbergið þyrfti að fá smá upplyftingu.
Árnanes Country Hotel býður upp á ókeypis WiFi og víðáttumikið útsýni í átt að hinum fræga Vatnajökli og nærliggjandi fjöllum. Hafnarbærinn er í aðeins 6 km fjarlægð.
Set just 1 km from Hornafjördur Airport. Free WiFi access. The Route 1 Ring Road is right next to the guest house. A seating area and work desk feature in all guest rooms at Seljavellir Guesthouse.
Hreinsson
Frá
Ísland
Frábært starfsfólk gerðu okkar dvöl frábæra,
Allt hreint og fínt Rúm mjög þægileg,
Góður morgunmaturinn,
Útsýnið og staðsetningin stutt í alla staði Vatnajökulsþjóðgarð og svo í næsta nágrenni Höfn í Hornafirði.
Overlooking Höfn Harbour and Vatnajökull Glacier, this hostel features a guest kitchen, BBQ area and laundry facilities. Staff can help arrange glacier tours, as well as boat and snowmobile trips.
Kristján
Frá
Ísland
Starfsfólkið dásamlegt og allt hreint, mjög rúmgóð aðstaða fyrir alla. Eldhúsið stórt og með öllum hugsanlegum græjum. Flott útisvæði með borðum og stólum (verönd) með flottum grillum og áhöldum. Mæli mjög með þessu hosteli og við komum örugglega aftur.
Apotek Guesthouse býður upp á gistirými á Höfn en það er til húsa í byggingu þar sem áður var apótek. Þetta gistihús er með sameiginlegt eldhús og ókeypis WiFi.
Tórshamar
Frá
Ísland
Hreint og fínt herbergi og baðherbergi, fengum að hafa seint check in og lykillinn beið eftir okkur á borðinu, staffið mjög nice
Þessi gististaður er staðsettur í Höfn í Vatnajökulsþjóðgarði og býður upp á einfalda sumarbústaði og útsýni yfir Hornafjörð. Allir bústaðirnir eru með litla verönd, helluborð og hraðsuðuketil.
Margar fjölskyldur sem gistu á Höfn voru ánægðar með dvölina á Árnanes Country Hotel, {link2_start}Höfn - Berjaya Iceland HotelsHöfn - Berjaya Iceland Hotels og Hotel Jökull.
Mjög skemmtilegur og snyrtilegur bær, gaman var að skreppa...
Mjög skemmtilegur og snyrtilegur bær, gaman var að skreppa út á Stokksnes og skoða Víkingaþorpið. Mæli með að fara á veitingastaðinn Hafnarbúðin sem er við hliðina á Hvammi og fà sèr Baquet með humri.
Gestaumsögn eftir
Gudgeir Smari
Ísland
Höfn – sjá umsagnir gesta sem dvöldu á hótelum hér
Við gistum i standard herbergi nr 227 sem snéri út á bílastæði og utgangur inn á hotelið var fyrir neðan svo það var ekki mikið næði ,og enduðum með að hafa gluggann lokaðan.borðum kvöldmat a hotelinu og hann stóð 100% undir væntingum .Fengum okkur lamb.Morgunmaturinn var lika frábær.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.