Þetta gistihús er staðsett á Stokkseyri og býður upp á verönd með heitum potti, gestasetustofu og eldhús. Wi-Fi Internet og bílastæði eru ókeypis. Eyrarbakki er í 6 km fjarlægð.
Singasteinnguesthouse er nýlega enduruppgert gistihús sem er staðsett á Selfossi og býður upp á garð. Gististaðurinn er með aðgang að verönd, ókeypis einkabílastæði og ókeypis WiFi.
Jonsdottir
Frá
Dóminíka
Frábær gestgjafi og allt sem við þurftum fyrir stutt stopp á Selfossi :)
Bella Apartments & Rooms er staðsett á Selfossi og býður upp á bæði herbergi og íbúðir með eldunaraðstöðu. Ókeypis WiFi og ókeypis einkabílastæði eru í boði á staðnum.
Black Beach Guesthouse er staðsett í innan við 1 km fjarlægð frá Thorli-strönd og 49 km frá Ljosifossi í Þorlákshöfn. Boðið er upp á gistirými með setusvæði.
Drífa
Frá
Ísland
Þægilegt rúmmið, góð staðsetningin og einstaklega rúmgóð herbergi.
Þetta gistihús er staðsett í sveitabæ í fjölskyldueign með dýrum. Selfoss er í 7 km fjarlægð. Boðið er upp á ókeypis aðgang að WiFi, gufubaði og heitum potti utandyra.
Gunnarsdóttir
Frá
Ísland
Áttum dásamlega dvöl og get ég mælt 200% með gistingu á Lambastöðum.
Nutum þess að liggja í heitapottinum og horfa á stjörnurnar og sauna klefinn vá
Country Dream - Langholt 2 er staðsett í Laugardælum, 7 km frá Selfossi. Það býður upp á ókeypis WiFi, garð og verönd. Gestir geta einnig notið þess að fara í gufubað og heitan pott á staðnum.
Guesthouse 77 er með garðútsýni og býður upp á gistirými með verönd, í um 33 km fjarlægð frá Ljosifossi. Það er sérinngangur á gistihúsinu til aukinna þæginda fyrir þá sem dvelja á staðnum.
Einar
Frá
Ísland
Skrambi gott og nokkuð skemmtilegt herbergi. Flott að hafa ísskáp.
Ljosafoss Lake Guest House er staðsett á Selfossi. Gististaðurinn er með fjalla- og vatnaútsýni og er í 22 km fjarlægð frá Þingvöllum.
Vilborg
Frá
Ísland
Gistiheimilið að Ljósafossi hentaði tilgangi okkar fullkomlega. Við vorum á Landsmóti skáta 2024 á Úlfljótsvatni og það var mjög mikil rigning á þessum tima. Gistiheimilið þarfnast smá uppfærslu. Það mætti alveg skipta um gólfdúk á salernum. Pappír og handþurkur á salernum, ekki bara rétt eftir þrif, hgeldur allan daginn, passa að það sé heil pera í ljósum o.s.frv. Samtals, þá hentaði gistiheimilið okkur fullkomlega. Hlý herbergi, hrein rúm, góð aðstaða til að baða sig og eins til að neyta eigin matar í eldhúsinu í kjallaranum. Starfsfólkið mjög hjálplegt og alúðlegt. Mæli með gistiheimilinu á Ljósafossi til hvíldar og hressingar í sturtum. Það er líka hægt að kaupa morgunverð þótt við hefðum ekki gert það.
Hlýleg og hugguleg gistihús eru fullkomin fyrir ferðalanga sem kjósa þægilega og persónulega gistingu. Gistihús eru oft með notalega stofu og garð, og eru oft ódýrari en hefðbundin hótel.
Lítið herbergi, en alveg nóg fyrir gistingu í eina nótt. Í herberginu er skrifborð og stóll, sjónvarp og ísskápur. Gott baðherbergi, allt hreint og fínt. Við þurftum ekki meira.
Morgunverðurinn var mjög fínn, ef eitthvað þá voru brauðbollurnar alltof stórar :) Ef það er hægt að kvarta yfir einhverju þá er það að það vantar upplýst skilti við nýju gatnamótin, við komum í myrkri og rigningu og áttum fullt í fangi með að finna leiðina til ykkar, og hurðin á herberginu okkar átti ekki skap saman með dragsúg svo að á endanum varð ég að setja pappír á milli hurðar og fals til að stoppa sláttinn á henni :) Verðið á gistingunni var það sem náði okkur og allt annað var bónus, takk kærlega fyrir okkur.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.