Al Bandar Rotana – Dubai Creek
Al Bandar Rotana – Dubai Creek
- Borgarútsýni
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Al Bandar Rotana – Dubai Creek
Al Bandar Rotana er glæsilegt og afar nútímalegt hótel á frábærum stað við vatnið í upprunalegum hluta borgarinnar. Þessi glæsilegi 5 stjörnu gististaður er tilvalinn fyrir fólk í vinnuferðum og einnig þá sem eru á leið í frí. Dubai Creek er rétt hjá og einnig nokkrir áhugaverðir staðir eins og Dubai Creek Golf & Yacht Club, Dubai Dolphinarium at Creek Park og nýja Rise Dubai Creek Harbour - skemmtisvæði með lifandi tónlist, plötusnúðum, kvikmyndasýningum og óvenjulegum og afslöppuðum veitingastöðum. Öll 190 stúdíóin og svíturnar eru með stórkostlegt útsýni yfir borgina eða víkina og eru með glæsilegar innréttingar ásamt nýjasta aðbúnaði og tækni. Hægt er að velja um allt frá rúmgóðum og hefðbundnum herbergjum til svíta í hallarstíl, svo gestum líður eins og heima hjá sér í þessu athvarfi við víkina hvort sem þeir eru einir á ferð eða með fjölskyldunni. Club Rotana-herbergi og -svítur eru einnig í boði, en þau eru með aukin fríðindi, allt frá setustofuaðgengi til persónulegrar þjónustu. Fimm veitingastaðir bjóða upp á nýja sælkeraupplifun á Dubai Creek, en á staðnum eru Morgan’s-sælkerabarinn, sá eini á svæðinu, og einnig Gusto Italian Restaurant, sem framreiðir árstíðabundna matargerð. Gestir geta einnig upplifað matarveislu á alþjóðlega matsölustaðnum Salt & Pepper sem býður upp á borðhald allan daginn, notið þess að fá sér heitan drykk eða snarl á glæsilega staðnum Vanilla Lobby Lounge, fara á The Deck Pool Lounge til að snæða undir berum himni eða valið af fjölbreytta herbergismatseðlinum. Club Rotana-setustofan býður einnig upp á drykki og léttar máltíðir. Allir matsölustaðirnir eru með glæsilega verönd með útsýni yfir Dubai Creek og stórbrotinn sjóndeildarhring Dúbaí. Gestir geta hugað vel að líkama og sál í Bodylines Fitness & Wellness Club, þar sem fjölbreytta aðstaðan innifelur nútímalega líkamræktarstöð með þolþjálfunar- og lóðasvæðum, útisundlaug og gufubað, eimbað og nuddherbergi. Það eru 6 fundarherbergi með náttúrulegri birtu sem bjóða viðskiptastjórnendum upp á nýjustu tækni og hljóð- og skjákerfi til að tryggja að hægt sé að halda viðburði án nokkurra vandræða. Al Rotana Bandar er í nokkurra mínútna fjarlægð frá Dubai-alþjóðaflugvellinum, Dubai World Trade Centre og helstu verslunarmiðstöðvum og souk-mörkuðum. Diplómatíska hverfið í Dúbaí, þar sem finna má helstu sendiráðin, er einnig nálægt hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Ókeypis bílastæði
- Líkamsræktarstöð
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- 5 veitingastaðir
- Reyklaus herbergi
- Bar

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Jorge
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„spa facilities really convenient for the traveller.“ - Titilayo
Bretland
„The cleanliness and hotel views were spectacular. The location is also perfect for me, it was close to alot of places I needed to go. The Meet and Greet courtesy airport pick up was phenomenal.“ - Khalilova
Aserbaídsjan
„I would like to start by pointing out the friendliness and professionalism of all the staff at the hotel and the restaurants.We would like to especially express our gratitude to Abdul Rahman for enhancing our stay by providing us with an upgraded...“ - Jung
Nýja-Sjáland
„Restaurant of breakfast. Kind staff.. clean. View.“ - Kaoma
Sambía
„Nice location and bathroom. Breakfast was good too“ - Julie
Tékkland
„Hotel offers great value for guests on all inclusive“ - Jukka
Finnland
„nice and comfortable hotel, only about 10 minutes by taxi to the airport, good food, nice staff and buffet. also a pool table can be found in the downstairs pub.“ - Tracey
Bretland
„The property is lovely our one bedroom suite had gorgeous views and was really comfortable. Club was good and staff friendly“ - Vladyslav
Þýskaland
„The acustic in some rooms is not so good, but nice hotel with a very good breakfast...“ - Adam
Bretland
„This is an excellent hotel and can not be faulted on service and facilities the staff are amazing.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir5 veitingastaðir á staðnum
- The Deck Pool lounge
- Maturalþjóðlegur
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiÁn glútens • Án mjólkur
- Morgans Gastropub
- Maturamerískur • argentínskur • breskur • þýskur • alþjóðlegur • evrópskur • grill
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
- Gusto
- Maturítalskur • pizza • alþjóðlegur
- Í boði erkvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
- Vanilla Lobby Lounge
- Maturamerískur
- Í boði erte með kvöldverði
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiÁn glútens • Án mjólkur
- Salt & Pepper
- Maturamerískur • kínverskur • breskur • franskur • grískur • indverskur • ítalskur • malasískur • mexíkóskur • mið-austurlenskur • pizza • pólskur • portúgalskur • sjávarréttir • sushi • austurrískur • ástralskur • þýskur • svæðisbundinn • asískur • alþjóðlegur • evrópskur • grill
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
Aðstaða á Al Bandar Rotana – Dubai CreekFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.1
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Ókeypis bílastæði
- Líkamsræktarstöð
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- 5 veitingastaðir
- Reyklaus herbergi
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Skolskál
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Baðkar
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Útsýni
- Útsýni
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Sólarverönd
Eldhús
- Hástóll fyrir börn
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
Tómstundir
- HamingjustundAukagjald
- ReiðhjólaferðirAukagjald
- GöngurAukagjald
- HjólreiðarUtan gististaðar
- Golfvöllur (innan 3 km)Aukagjald
Stofa
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Gervihnattarásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- Ávextir
- Vín/kampavínAukagjald
- Hlaðborð sem hentar börnum
- BarnamáltíðirAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Snarlbar
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Minibar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki möguleg).
- Þjónustubílastæði
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Samgöngur
- Miðar í almenningssamgöngurAukagjald
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Læstir skápar
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Hraðbanki á staðnum
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Gjaldeyrisskipti
- Hraðinnritun/-útritunAukagjald
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Öryggishlið fyrir börn
- Leiksvæði innandyra
- Borðspil/púsl
- Öryggishlið fyrir börn
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- BuxnapressaAukagjald
- Strauþjónusta
- HreinsunAukagjald
- Þvottahús
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- ViðskiptamiðstöðAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Aðgangur með lykli
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle service
- MatvöruheimsendingAukagjald
- Aðeins fyrir fullorðna
- Smávöruverslun á staðnum
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Vekjaraþjónusta
- Sérinngangur
- Bílaleiga
- Nesti
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
- Straubúnaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Aðgengilegt hjólastólum
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
ÚtisundlaugÓkeypis!
- Opin allt árið
- Allir aldurshópar velkomnir
- Sundlaugin er á þakinu
- Sundlaug með útsýni
- Sundlauga-/strandhandklæði
- Sundlaugarbar
- Strandbekkir/-stólar
- Sólhlífar
Vellíðan
- Barnalaug
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Líkamsræktartímar
- Líkamsrækt
- Heilnudd
- Höfuðnudd
- Hálsnudd
- Baknudd
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Fótabað
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Gufubað
- Heilsulind
- Snyrtimeðferðir
- Sólhlífar
- Strandbekkir/-stólar
- Almenningslaug
- Nudd
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- afrikaans
- arabíska
- bengalska
- tékkneska
- danska
- þýska
- gríska
- enska
- franska
- gújaratí
- hindí
- armenska
- indónesíska
- ítalska
- kanaríska
- malayalam
- maratí
- hollenska
- púndjabí
- pólska
- rúmenska
- rússneska
- telúgú
- taílenska
- tagalog
- tyrkneska
- úkraínska
- Úrdú
- zulu
HúsreglurAl Bandar Rotana – Dubai Creek tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.





Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Al Bandar Rotana – Dubai Creek fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Tjónatryggingar að upphæð AED 500 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
Leyfisnúmer: 776193