Aloft Abu Dhabi
Aloft Abu Dhabi
- Garður
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
Gististaðurinn Aloft Abu Dhabi er friðsæll og þægilegur og býður upp á rúmgóð herbergi og útsýnislaug utandyra. Hótelið er tengt við frægu sýningarmiðstöðina Abu Dhabi National Exhibition Centre (ADNEC) og kemur til móts við gesti í viðskipta- og skemmtiferðum. Gestir geta auðveldlega komist gangandi á ADNEC um loftkælda ganga og aðkoman er tilvalin fyrir sýnendur og gesti viðburða/ráðstefna. Hótelið býður upp á 408 rúmgóð, nútímaleg herbergi og svítur í loftstíl sem hafa mjög þægileg sérhönnuð rúm, risastórar nuddsturtur, plug & play-tengisöðvar til að tengja öll raftæki gesta við 42 tommu LCD-sjónvarpið og sérhannaðan aðbúnað frá Bliss® Spa. Gestir geta einnig nýtt sér sundlaugina Splash Pool og Maï Cafe Restaurant eða slakað á, fengið sér kokteil og notið víðáttumikils útsýnis yfir Abu Dhabi á þakbarnum Relax@12. Meðal annarrar aðstöðu innandyra á Aloft Abu Dhabi má nefna líkamsræktarstöð, billjarð og borðtennis. Gestir geta einnig verslað í þægilegum stórverslunum sem eru í göngufjarlægð frá hótelinu. Alþjóðaflugvöllurinn í Abu Dhabi er aðeins í 20 km akstursfjarlægð frá hótelinu og gestir geta innritað farangurinn fyrirfram við flugvallarborðið í kjallara hótelsins.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- 6 veitingastaðir
- Herbergisþjónusta
- Bar

Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- B&k
Bretland
„Attentive staff, clean rooms, nice ambience by the pool area with lots of seating options 😀. Good choice at breakfast. Food by the pool was also delicious 😋.“ - Dijana
Serbía
„Very comfy hotel with spacious rooms and bathrooms. Interior is modern and well designed. There's free tee and coffee in the room. Staff is super helpful and kind. Breakfast is delicious.“ - Daren
Bretland
„Ibrahim in reception in fact all staff where very friendly“ - Paul
Írland
„Staff are accommodating - special mention to Twinkle and Ebeik (not sure if I got the names right) Room is cozy. We can easily connect our phones to the Smart TV for entertainment and the variety of breakfast options is superb. We will definitely...“ - Indira
Kasakstan
„All staff are open and nice Swimming pool is very comfortable,large and warm“ - Nicola
Bretland
„Great location to explore Abu Dhabi. Lovely hotel with very helpful staff. Will definitely stay again.“ - Brendan
Kúveit
„The hotel staff are very friendly and welcoming. Especially a big shout out to Twinkle at reception. The poolside as well as die surrounding restaurants are very nice. It was a great stay.“ - Priyanka
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„We stayed thr for a concert happening in Abu dhabi, place was neat, calm & well decorated. Love all the wall quotes on the way from parking. Food -was really good We ordered food arnd 1AM & the service was prompt & tasted super good“ - Ubbo
Bandaríkin
„Location was for me the key here. Facilities not at all.“ - Yvan
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„I like the room ambiance and the TV i can connect my device and watch from there.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir6 veitingastaðir á staðnum
- Dine
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- re:fuel by Aloft
- Maturmið-austurlenskur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
- WXYZ Bar
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
- Relax@12
- Maturasískur • alþjóðlegur
- Í boði erkvöldverður
- Brick Rooftop Kitchen & Bar
- Maturalþjóðlegur
- Í boði erkvöldverður
- Glow Restaurant & Lounge
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Aðstaða á Aloft Abu DhabiFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.4
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- 6 veitingastaðir
- Herbergisþjónusta
- Bar
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Verönd
- Garður
Tómstundir
- Hjólaleiga
- Íþróttaviðburður (útsending)
- HamingjustundAukagjald
- Þemakvöld með kvöldverðiAukagjald
- Kvöldskemmtanir
- Næturklúbbur/DJAukagjald
- SkvassUtan gististaðar
- Pílukast
- Billjarðborð
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- Ávextir
- Vín/kampavín
- Hlaðborð sem hentar börnum
- BarnamáltíðirAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Snarlbar
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Þjónustubílastæði
- Bílageymsla
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Hraðbanki á staðnum
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Leiksvæði innandyra
- Borðspil/púsl
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Aðgangur með lykli
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Smávöruverslun á staðnum
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sjálfsali (snarl)
- Sjálfsali (drykkir)
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Kynding
- Bílaleiga
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Hljóðlýsingar
- Fyrir sjónskerta: Upphleypt skilti
- Fyrir sjónskerta: Blindraletur
- Lækkuð handlaug
- Upphækkað salerni
- Stuðningsslár fyrir salerni
- Aðgengilegt hjólastólum
Útisundlaug
- Opin allt árið
- Sundlaugin er á þakinu
- Grunn laug
- Sundlauga-/strandhandklæði
- Sundlaugarbar
- Strandbekkir/-stólar
Vellíðan
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Líkamsrækt
- Strandbekkir/-stólar
- Líkamsræktarstöð
Þjónusta í boði á:
- afrikaans
- arabíska
- enska
- hindí
- serbneska
HúsreglurAloft Abu Dhabi tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.








Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Samkvæmt staðbundnum lögum er öllum gestum skylt að framvísa gildu vegabréfi eða ríkisútgefnum skilríkjum við innritun. Hótelið samþykkir ekki börn undir 18 ára aldri sem eru ekki í fylgd með fullorðnum.
Við innritun þurfa gestir einnig að framvísa kreditkortinu sem notað var við bókun. Ef bókað var fyrir hönd annars aðila eru gestir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við hótelið til að ganga frá reikningi á nafni þriðja aðila.
Allar bókanir sem gerðar eru án kreditkorts eða með ógildu kreditkorti gætu verið afpantaðar fyrir kl. 18:00 á komudag. Vinsamlegast hafið samband við hótelið varðandi komutíma.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Aloft Abu Dhabi fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.