Ritz Carlton Residences DIFC Downtown Dubai
Ritz Carlton Residences DIFC Downtown Dubai
- Eldhús
- Borgarútsýni
- Sundlaug
- Þvottavél
- WiFi
- Ókeypis bílastæði
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
Á Ritz Carlton Residences DIFC Downtown Dubai er boðið upp á lúxusíbúðir í fjármálahverfi Dúbaí. Byggingin státar af 3 veitingastöðum og 3 útiveröndum. Gestir geta tekið á því í nýtískulegri líkamsræktaraðstöðu sem er opin allan sólarhringinn eða slakað vel á í friðsælli heilsulindinni á Ritz-Carlton. Einnig eru til staðar 2 sundlaugar gestum til ánægju, innisundlaug og þaksundlaug sem er opin hluta af árinu. Glæsilegar íbúðir Ritz-Carlton eru með rúmgóðan borðkrók og fullbúið eldhús, þar á meðal þvottavél. Einnig eru þær með stofu með LCD-gervihnattasjónvarpi. Á veitingastöðum hótelsins má njóta svæðisbundinna og alþjóðlegra kræsinga, þar á meðal er Cafe Belge sem framreiðir belgíska matargerð innan um þema frá 3. áratugnum; Cake er nútímalegt bakarí og kaffihús sem framreiðir frábærar kökur; Cara er vandaður morgunverðar- og hádegisstaður með vikulegu kvöldverðarhlaðborði með þema; Center Cut Steak House er með úrvalssteikur; No. 5 Terrace er með útiverönd; og á The Sunken Garden má snæða undir berum himni og fá sér léttar veitingar, hressingu og shisha. Líkamsræktarstöð Ritz-Carlton er opin allan sólarhringinn og býður upp á gufubað og eimbað. Einnig er boðið upp á 1 innisundlaug og 1 útisundlaug. Boðið er upp á úrval af nuddi, heilun og snyrtimeðferðum. Móttakan og upplýsingaborð ferðaþjónustu geta aðstoðað gesti að skipuleggja heimsókn sína til Dúbaí. The Ritz-Carlton, DIFC er í göngufæri við World Trade Centre og í innan við 5 mínútna göngufjarlægð frá 2 neðanjarðarlestarstöðvum, ráðstefnumiðstöðinni Dubai Convention Centre, verslunarmiðstöðinni Dubai Mall og Burj Khalifa. Alþjóðaflugvöllurinn í Dúbaí er í 15 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- WiFi
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis bílastæði
- Líkamsræktarstöð
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- 5 veitingastaðir
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 3 1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm og 2 mjög stór hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Emilia
Sviss
„Spacious and good location for DIFC. Enjoyed the art and loved the breakfast“ - Lynda
Barein
„Everything went well. The ambiance and the location of the hotel from my office is just great.“ - Lynda
Barein
„I was upgraded to a 2 bedroom apartment which was awesome. I loved it. The hotel is a short walk from my office .... so it was great staying there.“ - Lynda
Barein
„I love the standards that the Marriot Group maintain consistently. You know what to expect. I loved everything“ - Thamer
Sádi-Arabía
„Everything was fantastic especially Mr.Pradeep was very helpful and friendly.“ - Farhad
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„the size of the unit was perfect, the rooms were so quiet, every room has toilet and TV. the bed is very comfortable and room service was very good. the staff at check in was very helpful and everyone was kind.“ - Batrisyia
Malasía
„It has all the facilities. Remotely near to the airport and also The Dubai Mall.“ - Sid
Bretland
„The overall service was amazing and the hospitality we received by Imran and the cake shop and a gentleman called Said at sunken garden was remarkable.“ - Sid
Bretland
„The service and food quality in sunken gardens, the staff were super professional and friendly, and Adnan, Raj, and Ray were exceptional.“ - Sid
Bretland
„The sunken garden atmosphere and service was impeccable. Adnan, Rhey & Raj we're super friendly and professional.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir5 veitingastaðir á staðnum
- Cafe Belge
- Maturbelgískur • evrópskur
- Í boði erbrunch • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erhefbundið
- Le Cirque
- Maturfranskur • ítalskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Flair No.5
- Maturalþjóðlegur
- Í boði erkvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Center Cut
- Matursteikhús
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Cara
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
Aðstaða á Ritz Carlton Residences DIFC Downtown DubaiFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.2
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- WiFi
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis bílastæði
- Líkamsræktarstöð
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- 5 veitingastaðir
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Aukabaðherbergi
- Skolskál
- Gestasalerni
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Baðkar
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
- Vekjaraklukka
Útsýni
- Útsýni í húsgarð
- Borgarútsýni
- Útsýni
Svæði utandyra
- Verönd
Eldhús
- Borðstofuborð
- Kaffivél
- Helluborð
- Ofn
- Þurrkari
- Eldhúsáhöld
- Rafmagnsketill
- Eldhús
- Þvottavél
- Uppþvottavél
- Örbylgjuofn
- Ísskápur
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
Tómstundir
- Hjólaleiga
Stofa
- Borðsvæði
- Sófi
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Gervihnattarásir
- Útvarp
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- Hlaðborð sem hentar börnum
- BarnamáltíðirAukagjald
- Snarlbar
- Bar
- Minibar
- Veitingastaður
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum gegn AED 100 fyrir 24 klukkustundir.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Þjónustubílastæði
- Bílageymsla
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Læstir skápar
- Móttökuþjónusta
- Hraðbanki á staðnum
- Ferðaupplýsingar
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- BuxnapressaAukagjald
- Strauþjónusta
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/Ljósritun
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Matvöruheimsending
- Ofnæmisprófað
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Flísa-/Marmaralagt gólf
- Teppalagt gólf
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
- Straubúnaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Buxnapressa
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Stuðningsslár fyrir salerni
- Aðgengilegt hjólastólum
- Allt gistirýmið aðgengilegt hjólastólum
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Einkenni byggingar
- Einkaíbúð staðsett í byggingu
- Aðskilin að hluta
2 sundlaugar
Sundlaug 1 – inniÓkeypis!
- Opin allt árið
Sundlaug 2 – útiÓkeypis!
- Opin allt árið
Vellíðan
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Einkaþjálfari
- Líkamsræktartímar
- Líkamsrækt
- Heilnudd
- Handanudd
- Höfuðnudd
- Paranudd
- Fótanudd
- Hálsnudd
- Baknudd
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Fótabað
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Gufubað
- Heilsulind
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- arabíska
- þýska
- enska
- spænska
- franska
HúsreglurRitz Carlton Residences DIFC Downtown Dubai tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.





Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Greiða þarf ferðaþjónustugjald að upphæð 20 AED fyrir hvert herbergi fyrir nóttina en það greiðist beint á hótelinu.
Leyfisnúmer: 646977