Ferienwohnung Steiner
Ferienwohnung Steiner
- Allt húsnæðið út af fyrir þig
- 40 m² stærð
- Eldhús
- Garður
- Grillaðstaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Svalir
- Ókeypis bílastæði
- Sérbaðherbergi
- Reyklaus herbergi
Ferienwohnung Steiner er staðsett við útjaðar Wald im Pinzgau, 3 km frá Wildkogel-skíðasvæðinu. Boðið er upp á þægindi á borð við ókeypis WiFi og svalir og íbúðahúsið er umkringt garði með grillaðstöðu. Íbúðin er með viðarhúsgögn, svefnsófa, eldhús með ísskáp og borðkrók og baðherbergi með sturtu og hárþurrku. Einnig er til staðar flatskjár með kapalrásum. Skíðageymsla er í boði á staðnum og Steiner-íbúðin býður einnig upp á ókeypis einkabílastæði. Ókeypis skíðarúta stoppar í 10 mínútna göngufjarlægð. Veitingastaðir, verslanir og lestarstöðin í Wald eru í innan við 1 km fjarlægð frá gististaðnum. Kaprun-varmaheilsulindin er í 36 km fjarlægð og Zillertal Arena-skíðasvæðið er í 15 mínútna akstursfjarlægð. Innifalinn í verðinu er daglegur aðgangur að Kristallbad-innisundlauginni sem er í 750 metra fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Martijn
Holland
„Cosy apartment, well equipped kitchen. Beautiful location on the slope of a mountain, with beautiful winter-hike tracks in the direct surroundings. Really nice to have also free access to the town's swimming pool, for the days that were less...“ - Katalin
Ungverjaland
„It was our second time here. The location of the apartment is perfect as a base for hiking on the surrounding mountains. It is very close to Krimml Waterfall which is the highest waterfall in Austria. The apartment is clean and has everything you...“ - Tautvydas
Litháen
„Clean, cosy, warm. Extra bonus - pool tickets for the family. Near the place ski rent.“ - Jakob
Þýskaland
„Sehr schöne Ferienwohnung mit freundlicher Gastfamilie in sehr ruhig gelegener Lage!“ - Elisabetta
Ítalía
„Appartamento accogliente, immerso nel verde e in posizione tranquilla, si raggiunge in pochi minuti in auto dal centro del paese. L’appartamento è dotato di tutto il necessario x cucinare, ha una camera separata. Noi lo abbiamo utilizzato per una...“ - Beate
Þýskaland
„Abseits vom Zentrum, schön ruhig etwas höher gelegen, Vermieter super freundlich ( haben z.B. unser Auto abgedeckt als es anfing zu hageln)“ - Justyna
Pólland
„Spędziliśmy tu cztery dni w lipcu. Przepiękna okolica. Domek znajduje się na wzgórzu ale w okolicy są też piesze szlaki. Bardzo mili gospodarze. Bardzo czysto. Dobrze wyposażona kuchnia.“ - David
Þýskaland
„Die ruhige Lage der Wohnung ist genial, und die Region ist super zum Wandern.“ - Dirk
Þýskaland
„Es war alles wunderbar, sehr nette Gastgeber und ein gemütliches Apartament mit dem Balkon und allem was man so benötigt. Ein Hinweis wenn man ohne Auto anreist - man muss sportlich sein, das schöne Haus steht auf dem Berg.“ - Rolf
Þýskaland
„Sehr liebevolle und symphatische Gastgeberin; schöne ruhige Lage, man kann direkt von der Ferienwohnung aus seine Wanderungen starten, entweder ins schöne Salzachtal oder auf die umliegenden Berge der Venediger-Gruppe oder der Kitzbüheler Alpen;“
Gæðaeinkunn
Umhverfi gistirýmisins
Aðstaða á Ferienwohnung SteinerFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.1
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Eldhús
- Kaffivél
- Brauðrist
- Helluborð
- Ofn
- Eldhúsáhöld
- Rafmagnsketill
- Eldhús
- Örbylgjuofn
- Ísskápur
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Hárþurrka
- Sturta
Stofa
- Borðsvæði
- Sófi
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Útvarp
- Sjónvarp
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Þvottagrind
- Harðviðar- eða parketgólf
Svæði utandyra
- Grillaðstaða
- Svalir
- Garður
Tómstundir
- Skíðageymsla
- Hestaferðir
- Hjólreiðar
- Gönguleiðir
- Skíði
- Veiði
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
Annað
- Kynding
- Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
- þýska
- enska
HúsreglurFerienwohnung Steiner tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.