Hotel Kaiserin Elisabeth
Hotel Kaiserin Elisabeth
Hotel Kaiserin Elisabeth er staðsett í hjarta Vínarborgar, steinsnar frá þekktasta kennileiti Vínar, Stephansdom. Herbergin eru glæsilega innréttuð og þau eru með loftkælingu og ókeypis Wi-Fi Internet. Hvert herbergi er með flatskjásjónvarp með gervihnattarásum og skrifborð. Nútímaleg baðherbergin eru búin snyrtivörum og hárþurrku. Þetta 4-stjörnu hótel er staðsett í örskots fjarlægð frá hinni frægu verslunargötu Kärtner Straße. Ríkisóperan, Hofburg-höllin og margir veitingastaðir eru í næsta nágrenni. Stephansplatz-neðanjarðarlestarstöðin er í aðeins nokkurra metra fjarlægð. Boðið er upp á ríkulegt morgunverðarhlaðborð í morgunverðarsalnum en einnig er hægt að snæða morgunverð í næði inni á herberginu. Heitir og kaldir réttir eru í boði. Móttakan á Hotel Kaiserin Elisabeth er opin allan sólarhringinn. Starfsfólk hótelsins getur aðstoðað gesti við að bóka miða í óperuna og á ýmsa tónleika og menningarviðburði.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Lyfta
- Kynding
- Þvottahús
- Loftkæling
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Bang
Ástralía
„Location is central. Room is spacious and nice furnished.“ - Lucie
Tékkland
„Very pleasent stay in this hotel in centre of Vienna. Very calm, but just next the Stephans dom. Very clean. The breakfest was really very good.“ - Lydia
Belgía
„Very friendly staff, the location cannot be beaten (I mean that literally - anything better would include actually living in St. Stephen's Cathedral), the interior design, the rooms, the bathroom.“ - Janine
Suður-Afríka
„It was exactly what we needed and more, super comfortable and amazing location“ - Khalid
Barein
„The location was where I wanted to be. Lovely staff who greet and actually look happy to have you as their guest. The room was ready when I arrived and it was comfortable and had everything that I required.“ - Petar
Búlgaría
„Neat and clean. Warm. Very hospitable and kind staff. Nice breakfast. Great location.“ - RRobert
Portúgal
„Excellent location for seeing the wonderful city of Vienna. Staff were attentive and polite. Very attractive breakfast buffet with a great selection of hot and cold food, the girls were in traditional dress, very nice.“ - Kim
Namibía
„Wonderful beds and great size rooms. Fantastic breakfast“ - Mujie
Kína
„The room is very spacious, and the facilities in the room are very nice—containing various washing utilities and a large tub. The room is quite clean and tidy, and the view outside the window is beautiful and pleasant.“ - Sharon
Ástralía
„Perfect central location. Comfortable, spotless rooms. The staff were lovely and breakfast was excellent. All round, a great place to stay.“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Hotel Kaiserin ElisabethFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.9
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Lyfta
- Kynding
- Þvottahús
- Loftkæling
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Baðkar
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
- Vekjaraklukka
Útsýni
- Útsýni í húsgarð
- Borgarútsýni
- Útsýni
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
GæludýrGæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Stofa
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Útvarp
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Morgunverður upp á herbergi
- Minibar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Móttökuþjónusta
- Læstir skápar
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Fóðurskálar fyrir dýr
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Öryggishólf fyrir fartölvur
- Lyfta
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Þjónusta í boði á:
- þýska
- enska
- finnska
- ítalska
HúsreglurHotel Kaiserin Elisabeth tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 2 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.






Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that after arrival, your stay cannot be shortened. Refunds of the rest of the reservation is not possible.
Please note that extra beds must be confirmed by the property prior to arrival.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.