Q! Hotel Maria Theresia
Q! Hotel Maria Theresia
Q! Hotel Maria Theresia er staðsett í miðbæ Kitzbühel, aðeins nokkrum skrefum frá Hahnenkammbahn-kláfferjunni. Ókeypis WiFi er til staðar. Yfir vetrartímann er boðið upp á hefðbundna týrólska matargerð. Hálft fæði felur í sér 3ja rétta kvöldverð með salatbar. Á morgnana er boðið upp á fjölbreytt morgunverðarhlaðborð. Það er líka glæsileg arinstofa með bar á Maria Theresia Hotel. Í heilsulindinni eru ýmiss konar ókeypis gufuböð og eimbað. Hægt er að fara í ýmiss konar snyrti- og nuddmeðferðir gegn aukagjaldi. Golfvöllurinn við Schwarzsee-vatn er í 4,6 km fjarlægð og gestir fá 20% afslátt af vallagjöldum. Hægt er að óska eftir golfpökkum og Golf-Alpin-kortinu á hótelinu. Kaps-golfklúbburinn er í 1,4 km fjarlægð, Rasmushof-golfvöllurinn er í 1,1 km fjarlægð og Eichenheim-golfvöllurinn er 2,7 km frá hótelinu. Fjöldi veitingastaða, bara og verslana er í næsta nágrenni sem og kláfferjan sem fer upp í Kitzbüheler Horn.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Skíði
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Vasiliki
Bretland
„Our stay at the Q! Hotel in Kitzbuhel was truly unforgettable, especially thanks to Marina. From the moment we arrived, she welcomed us with warmth and kindness, making us feel completely at home. She went above and beyond to ensure we had...“ - Susan
Bretland
„Staff were amazing, very welcoming and nothing was too much trouble Hotel was delightful and the food was exceptional“ - Dominika
Austurríki
„Excellent staff, beautiful atmosphere, great food. I would definitely visit again :)“ - Hilary
Bretland
„The hotel is right in the centre of Kitzbühel. My room was clean and comfortable with a view of the mountains. The staff were very friendly and helpful.“ - Brian
Bretland
„Very helpful and attentive staff, good choice at breakfast“ - Dag
Noregur
„Nice and quiet, a good bar. We got an upgrade with a bigger room.“ - Chris
Ástralía
„Great breakfast. Central location, short flat walk to main town street.“ - Teresa
Frakkland
„The hotel was excellent. The area for leaving ski equipment was warm and spacious. The sauna area was great and the small gym a bonus. Best of all was the excellent lounge/bar area in the hotel - very well decorated and made for relaxation. The...“ - Michael
Bandaríkin
„Carlos from the front desk made the experience a pleasure and was extremely helpful. Always went out of his way to asssit with a smile. He made this vacation super amazing. Erick at the bar was super friendly too.“ - Andy
Nýja-Sjáland
„More than anything Carlos made our trip special. His personal attention to anything we needed was brilliant and far exceeded expectations“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Hotelrestaurant
- Maturausturrískur • þýskur • svæðisbundinn • alþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • kvöldverður • te með kvöldverði • hanastél
- Andrúmsloftið erhefbundið • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Aðstaða á Q! Hotel Maria TheresiaFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.3
Vinsælasta aðstaðan
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Skíði
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Baðkar
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Sólarverönd
- Verönd
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
Skíði
- Skíðapassar til sölu
- SkíðaskóliAukagjald
- Skíðageymsla
GæludýrGæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Tómstundir
- HjólaleigaAukagjald
- ReiðhjólaferðirAukagjald
- Göngur
- Tímabundnar listasýningarUtan gististaðar
- HjólreiðarUtan gististaðar
- GönguleiðirUtan gististaðar
- Spilavíti
- SkíðiUtan gististaðar
- Golfvöllur (innan 3 km)Aukagjald
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Útvarp
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- Barnamáltíðir
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Snarlbar
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Móttökuþjónusta
- Læstir skápar
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Hraðinnritun/-útritun
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Borðspil/púsl
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykli
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Fóðurskálar fyrir dýr
- Dýrabæli
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Ofnæmisprófað
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Vekjaraþjónusta
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Sérinngangur
- Nesti
- Kapella/altari
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Vellíðan
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Einkaþjálfari
- Líkamsræktartímar
- Jógatímar
- Líkamsrækt
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Gufubað
- Heilsulind
- Snyrtimeðferðir
- Hammam-bað
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- þýska
- enska
- ítalska
HúsreglurQ! Hotel Maria Theresia tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that the WiFi signal strength varies depending on the location of the room and the mobile device.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Q! Hotel Maria Theresia fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.