Olympia-Relax-Hotel Leonhard Stock
Olympia-Relax-Hotel Leonhard Stock
Þetta 4-stjörnu hótel er staðsett í Finkenberg, í Tuxertal-dalnum og er í eigu Leonhard Stock sem vann gullverðlaunin á vetrarólympíuleikanum 1980. Olympia-Relax-Hotel Leonhard Stock er umkringt gróskumiklum gróðri og býður upp á útisundlaug, nuddpott og innisundlaug. Gestir geta slakað á í gufubaði og eimbaði eða farið í nudd. Líkamsræktaraðstaða með nútímalegum búnaði er einnig á staðnum. Hvert herbergi er innréttað á hefðbundinn hátt og er með svalir og nútímalegt sérbaðherbergi. Baðsloppar, inniskór og snyrtivörur eru til staðar. Öll herbergin eru með setusvæði, flatskjásjónvarpi og ókeypis Wi-Fi Interneti. Ríkulegt, heitt og kalt morgunverðarhlaðborð er í boði á hverjum morgni og frá klukkan 15:00 til 17:00 er boðið upp á síðdegissnarl með kökuhlaðborði og bragðmiklu snarli frá svæðinu. Veitingastaðurinn býður upp á matargerð frá Týról og Ítalíu ásamt ríkulegu salat- og ostahlaðborði. Matseðlar með sérstöku mataræði eru í boði gegn beiðni. Gestir geta nýtt sér skíðageymsluna á staðnum og skíðaleiguna. Skíðapassar eru einnig seldir á Relax-Hotel. Finkenberg-kláfferjan er í innan við 600 metra fjarlægð. Skíðarúta stoppar fyrir framan hótelið og flytur gesti að kláfferjum í nágrenninu. Vikulega eru skipulagðar ferðir með leiðsögn um Finkenberg og eigandinn er með þeim.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Skíði
- Bar
- Morgunverður
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
1 svefnsófi og 2 stór hjónarúm | ||
2 kojur og 1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm |
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Ilgiz
Búlgaría
„That was a pleasant staying Beautiful, clean hotel, comfortable rooms, friendly stuff. Interior design of the restorante is the best, as well as food. I'd like to stay there for a longer period of time. Strongly recommended!“ - Martin
Tékkland
„Prefessional and also friendly stuff, delicious food - breakfast and dinner very well prepared. Sauna and pool open late hours. Close to ski area and walk distance to different tracks for hiking. Love the place. Thank you for accomodation.“ - Vladislav
Þýskaland
„All excellent, I am looking forward to coming back. Warm atmosphere, feels like you are at home or something. The staff is the best. Very clean and modern rooms and just the whole hotel; outstanding breakfast, lunch, and dinner like in a fancy...“ - Maxim
Þýskaland
„amazing facilities, nice pool, variety of food and Mr . Leo himself is a star!“ - Andreas
Austurríki
„Top Frühstück, Olympiasieger hat selbst gekocht. Sehr freundliche und zuvorkommende Gastgeber, die Küche ist vom allerfeinsten. Auf alle Fälle eine Reise wert.“ - Daniel
Austurríki
„Personal war so nett und freundlich. Zimmer wunderschön modern eingerichtet, perfektes 5* Essen, fehlte an gar nichts“ - Herman
Belgía
„De sfeer was zeer aangenaam en uitermate vriendelijk. De accommodatie is zeer net en verzorgd, onderhoud en hygiene zijn prima. Een echte aanrader.“ - Bloodblond
Þýskaland
„Wir haben uns wie immer sehr wohl gefühlt, und die wenigen Tage sehr genossen. Herzlichen DANK an unsere Gastgeber, bis zum nächsten mal.“ - Marco
Þýskaland
„Von der Begrüßung bis zum Check Out haben wir uns rundum wohlgefühlt! Das Frühstück, die Jause, das Abenddinner, besonders zu erwähnen der Grillabend: Einfach alles MEGA. Skipass organisiert das Hotel, Skiausrüstung mit 10% Nachlass um die Ecke,...“ - Joanna
Pólland
„Hotel mały i dość luksusowy. Wszystko na najwyższym poziomie począwszy od wyposażenia, posiłków przez panującą atmosferę i dużą strefę SPA oraz zaplecze sportowe :) Polecamy!!“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Restaurant #1
- Maturausturrískur
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Aðstaða á Olympia-Relax-Hotel Leonhard StockFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.6
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Skíði
- Bar
- Morgunverður
Baðherbergi
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Baðkar
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Vekjaraklukka
Útsýni
- Útsýni
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Sólarverönd
- Grillaðstaða
- Verönd
- Garður
Skíði
- Skíðapassar til sölu
- Skíðaleiga á staðnum
- SkíðaskóliAukagjald
- Skíðageymsla
GæludýrGæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Tómstundir
- HjólaleigaAukagjald
- Íþróttaviðburður (útsending)
- Ferð eða námskeið um menningu svæðisins
- Þemakvöld með kvöldverði
- ReiðhjólaferðirAukagjald
- Útbúnaður fyrir badminton
- HestaferðirAukagjaldUtan gististaðar
- Hjólreiðar
- Gönguleiðir
- Borðtennis
- Leikvöllur fyrir börn
- Leikjaherbergi
- Skíði
- VeiðiAukagjaldUtan gististaðar
- TennisvöllurAukagjaldUtan gististaðar
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Útvarp
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- Ávextir
- Vín/kampavínAukagjald
- Barnamáltíðir
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Snarlbar
- Bar
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
Samgöngur
- Miðar í almenningssamgöngur
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Einkainnritun/-útritun
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Hraðinnritun/-útritun
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnaleiktæki utandyra
- Leiksvæði innandyra
- Borðspil/púsl
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- Strauþjónusta
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/Ljósritun
Öryggi
- Slökkvitæki
- Reykskynjarar
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle service
- Fóðurskálar fyrir dýr
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sjálfsali (drykkir)
- Sérstök reykingarsvæði
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Nesti
- Teppalagt gólf
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
Aðgengi
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
2 sundlaugar
Sundlaug 1 – inniÓkeypis!
- Opin allt árið
Sundlaug 2 – útiÓkeypis!
- Opin allt árið
- Allir aldurshópar velkomnir
- Sundlaug með útsýni
- Upphituð sundlaug
- Sundleikföng
- Sundlauga-/strandhandklæði
- Yfirbreiðsla yfir sundlaug
- Strandbekkir/-stólar
- Sólhlífar
Vellíðan
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Líkamsrækt
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Gufubað
- Heilsulind
- Sólhlífar
- Strandbekkir/-stólar
- AlmenningslaugAukagjald
- Laug undir berum himni
- Hammam-bað
- Heitur pottur/jacuzzi
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- SólbaðsstofaAukagjald
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- þýska
- enska
HúsreglurOlympia-Relax-Hotel Leonhard Stock tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll aukarúm eru háð framboði.

