Le Dome er staðsett á Rogier-torgi, beint á móti Rogier-neðanjarðarlestarstöðinni og City2-verslunarmiðstöðinni. Þetta enduruppgerða hótel býður upp á rúmgóð herbergi og ókeypis WiFi í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð frá torginu Grand Place í Brussel og Rue Neuve-verslunarhverfinu. Herbergin á Hotel Le Dome eru innréttuð með efnum í mjúkum litum og eru með skrifborð, minibar og en-suite baðherbergi með ókeypis snyrtivörum. Morgunverður er í boði daglega á morgunverðarsvæðinu. Gestir geta bragðað á hefðbundinni belgískri matargerð á veitingastaðnum Kom-Kom sem er með upprunalegar innréttingar í Art nouveau-stíl. Hægt er að lesa dagblöð í móttökunni og á staðnum er bar þar sem hægt er að fá sér drykki. Le Dome er í rúmlega 10 mínútna fjarlægð frá Brussel-Nord-lestarstöðinni og í 20 mínútna göngufjarlægð frá aðaljárnbrautarstöðinni. Brussels-alþjóðaflugvöllurinn í Zaventem er í 15 km fjarlægð og þangað er hægt að komast með lest.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Kynding
- Bar
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Richard
Bretland
„The hotel is in a very good location, about 7 or 8 mins walk from Brussel Noord station. Seems to be in quite a safe area of town, and an easy walk from the centre. Staff helpful. Good breakfast.“ - Paul
Bretland
„Breakfast good choice. Very good restaurant. Attentive staff.“ - Audrey
Malta
„Hotel is ideal for business travel. Very centrally located and good value for money. Metro is just a few metres away and shopping district is nearby too.“ - Richard
Bretland
„The best thing about the hotel was the staff who were manning the night desk who dealt with our unusual time arrival. Professional and exceptional service many thanks.“ - Cees
Holland
„Old style hotel. Well located. Good value for money“ - Elpida
Grikkland
„The hotel was very clean and warm, with excellent breakfast and in a great location. The stuff was kind.“ - Stephen
Bretland
„The Hotel met all our expectations. We were on the 5th floor and although the Hotel is next to a main road it was quiet at night. Breakfast was fine with hot options which was good.“ - Kate
Bretland
„The staff were extremely friendly and helpful. Even though our check in wasn't until 1pm, we arrived at 10.30am and was in our room within 30 mins. The hotel was clean and tidy. The location was great just a 15 mins walk from the main square...“ - Marcia
Portúgal
„Breakfast was very good, the staff was very nice and always happy to help. The rooms were always very clean. The location is great. I'd be happy to stay there again.“ - Monica
Rúmenía
„The hotel is located in the center, 50 meters from the metro, bus station and 500 meters from the historic center. Very good and varied breakfast. Large room, comfortable bed, daily cleaning, warmth. Attentive and kind staff. 10 meters away there...“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Hotel Le Dome
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Kynding
- Bar
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Hárþurrka
- Baðkar
Svefnherbergi
- Fataskápur eða skápur
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Bar
- Minibar
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Þjónusta í boði
- Farangursgeymsla
- Vekjaraþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Reyklaust
- Kynding
- Teppalagt gólf
- Lyfta
- Buxnapressa
Þjónusta í boði á:
- enska
- spænska
- franska
- hollenska
HúsreglurHotel Le Dome tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Le Dome fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Leyfisnúmer: 300071