Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Progress Hotel. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.

Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.

Progress Hotel er staðsett í 100 metra fjarlægð frá Place Rogier og Rogier-neðanjarðarlestarstöðinni og í innan við 100 metra fjarlægð frá Gare de Bruxelles-Nord-lestarstöðinni. Boðið er upp á heilsuræktarstöð á staðnum og nútímaleg lúxusgistirými með flatskjásjónvarpi. Nútímaleg herbergin eru með LCD-gervihnattasjónvarpi með 40 rásum, mjúkan baðslopp og örbylgjuofn. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði hvarvetna á hótelinu. Hotel Progress býður upp á morgunverð í amerískum stíl á morgnana. Gestir geta tekið því rólega í vínveitingasalnum eða í innri húsgarðinum en þar eru nuddstólar og gömul ólífutré. Almenningssvæði hótelsins eru nýtt sem sýningarrými fyrir listaverk. Gestum stendur lúxusbifreið til boða til þess að fara í alla leiðangra um borgina, hvort sem um er að ræða ferðir á flugvöllinn eða lestarstöðvarnar eða útsýnisferðir að eigin ósk. Grand-Place de Bruxelles og borgarsafn Brussel eru í 15 mínútna göngufjarlægð. Teknimyndasafnið Centre belge de la bande dessinée er í 10 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu. Rogier-neðanjarðarlestarstöðin er staðsett nærri hótelinu en þaðan er boðið upp á hraða tengingu umhverfis Brussel, Schuman-hverfið og Evrópuhverfið.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

    • Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Brussel. Þetta hótel fær 8,9 fyrir frábæra staðsetningu.

    • Tryggir viðskiptavinir

    • Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
8,6
Aðstaða
7,9
Hreinlæti
8,3
Þægindi
8,2
Mikið fyrir peninginn
7,9
Staðsetning
8,9
Ókeypis WiFi
8,5

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Aditya
    Svíþjóð Svíþjóð
    The location is near to the Nord station. The staff were good. The hotel was clean. The breakfast was good.
  • Elizabeth
    Bretland Bretland
    We did not have breakfast. Location was a perfect one as we easily had access to City 2 and transport to visit family and friends in Brussels.
  • Mariza
    Grikkland Grikkland
    Spacious and clean room. The people there were really helpful. They kept our luggage safe before our check in and even after our check out.
  • Wolfgang
    Austurríki Austurríki
    nice breakfast and lobby, convenient location if you need to be in this area.
  • Ashraf
    Bretland Bretland
    Very close to main shopping street. Staff very helpful and friendly. Extras were provided on request. Would come back.
  • Amal
    Bretland Bretland
    Good location, rooms decent (for one person), clean and quiet.
  • Natasha
    Bretland Bretland
    Great location. Shopping area, restaurants, station, bus all very close by. Helpful staff. The outside of hotel doesn’t do it justice. It’s a nice hotel.
  • Ayomide
    Nígería Nígería
    The location was very central with lots of restaurants nearby. Breakfast was decent. The room was quite spacious. Overall, for the money paid, it was a good deal.
  • Huimin
    Írland Írland
    Nice location, staff really friendly. Normally room.
  • J
    John
    Bretland Bretland
    Spacious comfortable rooms. Sound proof room was excellent for sleeping in.

Umhverfi hótelsins

Aðstaða á Progress Hotel

Vinsælasta aðstaðan

  • Ókeypis Wi-Fi
  • Líkamsræktarstöð
  • Reyklaus herbergi
  • Sólarhringsmóttaka
  • Lyfta
  • Bar
  • Morgunverður

Baðherbergi

  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka

Stofa

  • Setusvæði
  • Skrifborð

Miðlar & tækni

  • Flatskjár
  • Kapalrásir
  • Gervihnattarásir
  • Útvarp
  • Sími
  • Greiðslurásir

Matur & drykkur

  • Bar
  • Minibar

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Bílastæði eru ekki til staðar.

Þjónusta í boði

  • Shuttle service
    Aukagjald
  • Sólarhringsmóttaka
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald

Öryggi

  • Öryggishólf

Almennt

  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Hljóðeinangruð herbergi
  • Lyfta
  • Reyklaus herbergi

Vellíðan

  • Líkamsræktarstöð

Þjónusta í boði á:

  • enska
  • spænska
  • franska
  • hollenska

Húsreglur
Progress Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubPeningar (reiðufé)

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að aðrir skilmálar eiga við bókanir á fleiri en 5 herbergjum.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.

Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um Progress Hotel