Coco Beach Resort
Coco Beach Resort
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Coco Beach Resort. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Gististaðurinn er við strönd Ambergis Caye og býður gestum upp á 2 útisundlaugar, veitingastaði og íþróttaaðstöðu. Villurnar og svíturnar á þessum lúxusdvalarstað eru allar með loftkælingu, rúmgóða stofu með borðkrók, flatskjá, ókeypis snyrtivörur og útsýni yfir sjóinn og sundlaugarnar. WiFi er í boði hvarvetna á gististaðnum. Veitingastaðurinn heitir Cocoblanca og þar er hægt að fá alþjóðlegan mat og karabíska rétti í hádeginu og á kvöldin. Coco Café er opið frá 7:00 til 15:00 og býður upp á sætabrauð og morgunverðarsnarl. Gestir á Coco Beach Resort geta farið á kajaka, reiðhjól og hjólabáta gegn gjaldi, auk þess sem snorklstaðurinn Mexico Rocks er aðeins 6 km frá gististaðnum. San Pedro-flugvöllurinn er í 550 metra fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Flugrúta
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 einstaklingsrúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Karen
Ástralía
„The resort is absolutely beautiful with a stunning out look over the ocean and most of the common being located around the pool area which is massive. There are numerous sections to the pool to cater for different needs. The highlight for us was...“ - Pascalle
Nýja-Sjáland
„Beautifully presented property with amazing staff. A true retreat“ - James
Bandaríkin
„Food was good and server was great. The food portions were a little small for the price.“ - Amy
Kanada
„The pools and pool bar area was great! Facilities were all clean and was such an great vibe. Staff were all soo lovely and helpful“ - AAlan
Bandaríkin
„We stayed in the Casitas. It was amazingly nice. Far better than the photos showed. The bed was perfect and the staff went so far beyond my expectations.“ - Ramon
Bandaríkin
„This is a beautiful resort that has full accommodations and an outstanding staff who are there to make your stay memorable. The pool is amazing. The pool bar is a welcome break from the heat. The restaurant on-site is first class.“ - Lisa
Kanada
„The place was beautiful and clean, staff were kind and helpful.“ - TTamara
Bandaríkin
„Great resort with clean attended to grounds, room, Pool, bar, and staff were great! I would come back to this resort for sure!“ - Danielle
Bandaríkin
„Great location, nice pool and beach area. Staff were very friendly and helpful. Reasonable prices at the pool bar for drinks. Spa was great as well.“ - Sarah
Kanada
„The quiet relaxing part of it but only a 15 min drive to San Pedro or to secret beach - great facilities, very clean and awesome friendly staff. The pool was amazing and so was the pool bar!“
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Coco Blanca
- Maturalþjóðlegur
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan
Aðstaða á dvalarstað á Coco Beach ResortFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.6
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Flugrúta
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
- Vekjaraklukka
Útsýni
- Útsýni
Svæði utandyra
- Við strönd
- Útihúsgögn
- Verönd
- Svalir
- Verönd
- Garður
Eldhús
- Borðstofuborð
- Kaffivél
- Örbylgjuofn
- Ísskápur
Aðbúnaður í herbergjum
- Svefnsófi
Tómstundir
- Hjólaleiga
- Strönd
- SnorklAukagjald
- KöfunAukagjaldUtan gististaðar
- TennisvöllurUtan gististaðar
Stofa
- Borðsvæði
- Sófi
- Setusvæði
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Vín/kampavínAukagjald
- Snarlbar
- Bar
- Veitingastaður
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Móttökuþjónusta
- Ferðaupplýsingar
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Borðspil/púsl
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Viðskiptamiðstöð
Öryggi
- Slökkvitæki
- Reykskynjarar
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- MatvöruheimsendingAukagjald
- Loftkæling
- Flísa-/Marmaralagt gólf
- Öryggishólf fyrir fartölvur
- Fjölskylduherbergi
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Herbergisþjónusta
ÚtisundlaugÓkeypis!
- Opin allt árið
- Sundlaug með útsýni
- Upphituð sundlaug
- Grunn laug
- Sundlauga-/strandhandklæði
- Strandbekkir/-stólar
Vellíðan
- Líkamsræktartímar
- Heilsulind
- Sólhlífar
- Strandbekkir/-stólar
- Vatnsrennibraut
- Heitur pottur/jacuzzi
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
Þjónusta í boði á:
- enska
- spænska
HúsreglurCoco Beach Resort tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.




Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that once you land in San Pedro, Ambergris Caye, a representative will meet you and will assist you to get on the next available transfer. There is a surcharge of US$15 per person for one way. Transportation from San Pedro Town to Coco Beach Resort, arrival and departure transfers leave once per hour.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.