Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Hotel Le Germain Calgary

Þetta boutique-hótel er staðsett miðsvæðis í Calgary, handan götunnar frá Calgary Tower, og býður upp á veitingastað, líkamsræktaraðstöðu sem er opin allan sólarhringinn og nuddmeðferðir á herbergjunum. Öll herbergin eru með flatskjá með kapalrásum. Herbergin á Hotel Le Germain Calgary eru rúmgóð og nútímaleg, en öll eru þau með iPod-hleðsluvöggu og ókeypis WiFi. Auk þess eru til staðar minibar og öryggishólf og lofthæðin er rúmir 3 metrar. Charcut Roast House býður upp á ameríska matargerð að kenjum kokksins, þar sem notast er við staðbundin hráefni. Lounge Central 899 býður upp á kokteila og lystauka. Herbergisþjónusta er í boði. Léttur morgunverður er borinn fram daglega. Heilsulindin Santé Spa býður upp á lúxusathvarf með fjölbreyttum meðferðum. Kindle-lestölva er til staðar sem gestir geta nýtt sér. Le Germain Hotel Calgary er í innan við 5 mínútna göngufjarlægð frá söfnunum Glenbow Museum, Epcor Center for the Performing Arts og The Art Gallery of Calgary. Ródeóið Calgary Stampede er 2 km í burtu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,5)

Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Bílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 stór hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni
Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.

  • Certified illustration
    Green Key Global Eco-Rating
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,3
Aðstaða
9,1
Hreinlæti
9,4
Þægindi
9,5
Mikið fyrir peninginn
8,5
Staðsetning
9,5
Ókeypis WiFi
9,1
Þetta er sérlega há einkunn Calgary

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Sherelee
    Kanada Kanada
    Hotel is beautiful, clean and has a nice lobby bar as well as attached to an amazing restaurant.
  • Nice7
    Singapúr Singapúr
    walking distance to nearby shopping malls and other tour activity.
  • Paul
    Kanada Kanada
    Room, design of room, toiletries, mini bar selections were all nice
  • Bird
    Kanada Kanada
    Amazing rooms, beautiful amenities, and great staff.
  • Rui
    Portúgal Portúgal
    Great location, near Stevenson pedestrian street full of restaurants, almost corner to the Calgary tower, where bus N° 300 goes directly to Calgary airport. Good size room and bathroom. Staff very nice and helpful
  • Fernando
    Kanada Kanada
    I was pleasantly surprised that the room was ready when I arrived, which was early. The staff was very polite, and welcoming. The room was a great size for 1 person. Personal hygiene (e.g., shower gel, shampoo, etc.) are of high quality; from a...
  • Leah
    Kanada Kanada
    close to where we were going for the Country Thunder Festival
  • Steffen
    Þýskaland Þýskaland
    Large, modern room with great interior design Perfectly situated in the city center
  • Josephine
    Írland Írland
    The location is perfect for all the restaurants and bars nearby. Also within walking distance of the train to take you to the Stampeed.
  • Vaclav
    Tékkland Tékkland
    Excellent staff, very friendly receptionists, fast check in and out. Concierge and valet man - the same, only superlatives. Nice clean room, big enough for four adults (family), comfortable beds. A good benefit was the filtered water well on every...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • CHARCUT Roast House

    Engar frekari upplýsingar til staðar

Aðstaða á Hotel Le Germain Calgary
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.1

Vinsælasta aðstaðan

  • Bílastæði á staðnum
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Reyklaus herbergi
  • Líkamsræktarstöð
  • Veitingastaður
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
  • Herbergisþjónusta
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
  • Bar

Baðherbergi

  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Baðsloppur
  • Hárþurrka
  • Sturta

Svefnherbergi

  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
  • Vekjaraklukka
  • Fataherbergi

Eldhús

  • Kaffivél

Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.

Stofa

  • Setusvæði
  • Skrifborð

Miðlar & tækni

  • iPod-hleðsluvagga
  • Flatskjár
  • Kapalrásir
  • Útvarp
  • Sími
  • Sjónvarp
  • Greiðslurásir

Matur & drykkur

  • Bar
  • Minibar
  • Veitingastaður
  • Te-/kaffivél

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er CAD 50 á dag.

  • Bílastæði fyrir hreyfihamlaða

Móttökuþjónusta

  • Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Sólarhringsmóttaka

Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur

  • Barnapössun/þjónusta fyrir börn
    Aukagjald

Þrif

  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald

Viðskiptaaðstaða

  • Fax/Ljósritun
    Aukagjald
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald

Öryggi

  • Öryggishólf

Almennt

  • Ofnæmisprófað
  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Ofnæmisprófuð herbergi
  • Vekjaraþjónusta
  • Kynding
  • Teppalagt gólf
  • Lyfta
  • Straubúnaður
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Reyklaus herbergi
  • Straujárn
  • Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
  • Herbergisþjónusta

Vellíðan

  • Afslöppunarsvæði/setustofa
  • Heilsulind
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    Aukagjald
  • Líkamsræktarstöð
  • Gufubað

Þjónusta í boði á:

  • enska

Húsreglur
Hotel Le Germain Calgary tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá 15:00
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
12 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
CAD 30 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercard Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

You must show a valid photo ID and credit card upon check-in. The card provided must be the same one used for online payment. Please note that all special requests cannot be guaranteed and are subject to availability upon check-in. Additional charges may apply.

Animals are welcome at the hotel, but their presence must be communicated when booking. A fee of $45 per stay applies, and only one pet is allowed per room. Our little friends cannot be left unattended in the establishment, including your room.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón einstaklingsgestgjafa. Hugsanlegt er að löggjöf Evrópusambandsins um atvinnugestgjafa gildi ekki.

Algengar spurningar um Hotel Le Germain Calgary