- Gæludýr leyfð
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Kynding
Sandman Hotel býður upp á innisundlaug og nútímalega heilsuræktarstöð ásamt þægindum á viðráðanlegu verði í hjarta Lethbridge, 2 km frá friðsæla Nikka Yuko Japanese Garden. Öll herbergin á Sandman Hotel Lethbridge eru með sjónvarpi og útvarpi. Að auki eru öll herbergin með aðstöðu fyrir heita drykki og vel upplýst skrifborð. Denny's Restaurant á staðnum er opinn allan sólarhringinn og eftir það er hægt að fá sér drykk á Bar One Urban Lounge. Það eru nokkrir fleiri veitingastaðir í innan við 3 mínútna göngufjarlægð og herbergisþjónusta er einnig í boði. Sandman Hotel í Lethbridge er 3 km frá Henderson Lake-golfklúbbnum. Það eru frábærar gönguleiðir meðfram hinni nærliggjandi Oldman-á sem liggja í gegnum Helen Schuler-friðlandið. Sandman Hotel er 6 km frá Lethbridge County-flugvelli. Ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Veitingastaður
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
SjálfbærniÞessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
- Green Key Global Eco-Rating
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Denny's Restaurant
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Aðstaða á Sandman Hotel Lethbridge
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Veitingastaður
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Baðkar
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Vekjaraklukka
Eldhús
- Sameiginlegt eldhús
- Kaffivél
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
GæludýrGæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Tómstundir
- Golfvöllur (innan 3 km)Aukagjald
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Útvarp
- Sími
- Sjónvarp
- Greiðslurásir
Matur & drykkur
- Bar
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Hraðbanki á staðnum
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
Viðskiptaaðstaða
- Fax/Ljósritun
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaða
Almennt
- Smávöruverslun á staðnum
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sjálfsali (drykkir)
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Teppalagt gólf
- Lyfta
- Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
- Straubúnaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
Aðgengi
- Aðgengilegt hjólastólum
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
InnisundlaugÓkeypis!
- Opin allt árið
- Allir aldurshópar velkomnir
Vellíðan
- Líkamsrækt
- Líkamsræktarstöð
Þjónusta í boði á:
- enska
HúsreglurSandman Hotel Lethbridge tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Tjónatryggingar að upphæð CAD 100 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.