Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Vision Hotel. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Vision Hotel Beijing er staðsett nálægt vísinda- og tæknisvæðinu í Zhongguancun og aðeins 300 metra frá Xitucheng-neðanjarðarlestarstöðinni (lína 10). Ólympíumiðstöðin í Peking er í um 10 mínútna akstursfjarlægð. Gististaðurinn býður upp á innisundlaug, heilsulind og nuddþjónustu allan sólarhringinn. Ókeypis WiFi er hvarvetna. Herbergin á Vision Hotel eru með flatskjá, öryggishólf og te-/kaffiaðstöðu. En-suite baðherbergið er með baðkar, aðskilinn sturtuklefa og tvöfaldan vask. Vision Hotel Beijing er í 10 km fjarlægð frá Torgi hins himneska friðar og miðbænum. Það er 4 km frá norðurlestarstöðinni í Peking. Alþjóðaflugvöllurinn í Peking er í 27 km fjarlægð. Gestir geta tekið þátt í hnefaleikaæfingum í rúmgóðu líkamsræktarstöðinni sem býður einnig upp á æfingarbúnað. Í leikjaherbeginu er hægt að spila biljarð og borðtennis. Hótelið er einnig með gjafavöruverslun og upplýsingaborð ferðaþjónustu. Kínverski veitingastaðurinn Tianweige býður upp á sjávarrétti og kínverska sérrétti. Oasis Café er með opið eldhús þar sem matreiðslumenn útbúa kínverska og vestræna rétti. Drykkir eru í boði á 2 hótelbörum.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Morgunverður
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
Tveggja manna herbergi 2 einstaklingsrúm |
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Vienne
Frakkland
„Tout était agréable. Bon confort et propreté impeccable.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- 天唯阁中餐厅
- Maturasískur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erhefbundið
Aðstaða á Vision HotelFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.3
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Morgunverður
Tómstundir
- HjólaleigaAukagjald
- Skemmtikraftar
- Borðtennis
- Billjarðborð
Matur & drykkur
InternetLAN internet er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
Móttökuþjónusta
- Móttökuþjónusta
- Hraðbanki á staðnum
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Gjaldeyrisskipti
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Strauþjónusta
- Hreinsun
- Þvottahús
Viðskiptaaðstaða
- Fax/Ljósritun
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaða
Öryggi
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Loftkæling
- Bílaleiga
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
InnisundlaugÓkeypis!
- Opin allt árið
- Allir aldurshópar velkomnir
Vellíðan
- Líkamsræktarstöð
Þjónusta í boði á:
- enska
- kínverska
HúsreglurVision Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.





Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir þurfa að framvísa viðurkenndu og gildu persónuskilríki eða vegabréfi við innritun.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gert tímabundið hlé á skutluþjónustu sinni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).