The Azure Qiantang, a Luxury Collection Hotel, Hangzhou
The Azure Qiantang, a Luxury Collection Hotel, Hangzhou
- Útsýni
- Garður
- Sundlaug
- Grillaðstaða
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
The Azure Qiantang, a Luxury Collection Hotel, Hangzhou tilheyrir The Luxury Collection Hotels & Resorts sem eru hluti af Marriott International, Inc. Hótelið er staðsett við bakka Qiantang-árinnar þar sem hægt er að sjá stærstu sjávarföll heims. Hótelið er staðsett á nýja Qiangjiang CBD-svæðinu, en þaðan er greiður aðgangur að West Lake, flugvellinum og lestarstöðvum. Lestarstöðin í Hangzhou er í 15 mínútna akstursfjarlægð Wulin-torgið er í 23 mínútna akstursfjarlægð. Alþjóðaflugvöllurinn í Xiaoshan er í 27 mínútna akstursfjarlægð. Hótelið státar af 205 glæsilegum herbergjum og svítum með stórkostlegu útsýni yfir Qiantang-fljótið. Allar gistieiningarnar eru með WiFi, LCD-sjónvarp, útvarp/vekjaraklukku, sérhannað hljóðeinangrunarkerfi, kaffivél og tepoka til að gera öllum gestum dvölina þægilega og líflega. Rúmgóð fundarherbergin eru rúmlega 1000 fermetrar að stærð og bjóða upp á nýjasta aðbúnaðinn og sérfræðiþjónustu fyrir allar þarfir gesta. Gestum til aukinna þæginda er móttakan opin allan sólarhringinn og í henni er hægt að fá gjaldeyrisskipti. Gestir geta farið á æfingu í líkamsræktarstöðinni, en hún er opin allan sólarhringinn. Panorama Signature Restaurant & Bar býður upp á stórbrotið 180 gráðu útsýni yfir ána og glæsilega útiverönd. Ósvikni kínverski veitingastaðurinn Lan Ting er með tebar og framreiðir sérrétti á almenningssvæðinu og í 14 einkaherbergjum sem gestir geta valið um. Þess að auki býður setustofan í móttökunni upp á ilmandi tebolla og kínverska eftirrétti allan daginn sem gestir geta notið inni eða á veröndinni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Flugrúta
- Einkabílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- 2 veitingastaðir
- Verönd
- Bar

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 2 hjónarúm Svefnherbergi 2 1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm |
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Valerii
Rússland
„Fresh new hotel, clean and comfortable. The stunning view to the Qiantang river.“ - Lira
Kína
„I like the interior of the hotel. It was pretty empty during the time I was there. The staff were super nice and spoke English well“ - Jane
Singapúr
„The staff was friendly, approachable, and provided attentive service. Even the chamber maid was extremely helpful. The room was spacious, and I especially liked the hair dryer they provided.“ - Akira
Taíland
„view is amazing and the rooms are beautiful and spacious, really love it there“ - Olga
Rússland
„Восхитительный день провела в Ханчжоу, благодаря гостеприимству консьерж сервису отеля. В особенности хочу поблагодарить мистера Ник Юань, который помог мне абсолютно со всем. Я была единственная иностранка в отеле на тот момент. Все четко,...“ - Alex_7
Bandaríkin
„Wonderful hotel, amazing structure, courteous staff.“ - Hpm
Austurríki
„Außergewöhnliches Haus mit wunderschöner Ausstattung.“ - Maricarmen
Mexíkó
„Hermoso hotel lo recomiendo ampliamente desayuno muy completo personal amable y bien ubicado“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir2 veitingastaðir á staðnum
- 静岸标帜餐厅&酒吧
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- 澜亭中餐厅
- Maturasískur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
Aðstaða á The Azure Qiantang, a Luxury Collection Hotel, HangzhouFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.1
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Flugrúta
- Einkabílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- 2 veitingastaðir
- Verönd
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Inniskór
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Baðkar
- Sturta
Svefnherbergi
- Fataskápur eða skápur
Útsýni
- Útsýni
Svæði utandyra
- GrillaðstaðaAukagjald
- Verönd
- Garður
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
Tómstundir
- HamingjustundAukagjald
- Krakkaklúbbur
Stofa
- Sófi
- Skrifborð
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
InternetEnginn internetaðgangur í boði.
BílastæðiEinkabílastæði á staðnum (pöntun er nauðsynleg) og kostnaður er CNY 5 á Klukkutíma.
- Bílageymsla
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Læstir skápar
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Gjaldeyrisskipti
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Leiksvæði innandyra
Þrif
- BuxnapressaAukagjald
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- ViðskiptamiðstöðAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Nesti
- Teppalagt gólf
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Allt gistirýmið aðgengilegt hjólastólum
InnisundlaugÓkeypis!
- Upphituð sundlaug
Vellíðan
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Einkaþjálfari
- Líkamsrækt
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Gufubað
- Heilsulind
- Almenningslaug
- Heitur pottur/jacuzzi
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- enska
- kínverska
HúsreglurThe Azure Qiantang, a Luxury Collection Hotel, Hangzhou tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.





Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir þurfa að framvísa gildum, ríkisútgefnum skilríkjum eða vegabréfi við innritun.
Með því að bóka á hótelinu staðfesta gestir að þeir muni aðeins nota herbergið til að gista í og ekki nota herbergi eða önnur svæði á hótelinu til að taka upp auglýsingar/kvikmyndir.