Shanghai Marriott Hotel Parkview
Shanghai Marriott Hotel Parkview
- Borgarútsýni
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
Hótelið er nálægt Daning-garðinum en þar er boðið upp á friðsælt umhverfi sem er umkringt göngustígum í náttúrunni og býður gestum upp á möguleikann á að skipta hnökralaust á milli vinnu og frístunda. Shanghai Marriott Hotel Parkview er í 4 mínútna göngufjarlægð frá Daning Music Plaza og í 5 mínútna göngufjarlægð fá neðanjarðarlestarlínu 1 á neðanjarðarlestarstöðinni Shanghai Circus World. Ókeypis WiFi er í boði á almenningssvæðum. Hótelið er með gríðarstórt viðburðarrými þar sem hægt er að halda ýmsa viðburði á borð við brúðkaup, ráðstefnur og veislur. Shanghai Marriott Hotel Parkview er 6,4 km frá Xintiandi, sem er bar- og skemmtanasvæði í miðbæ Sjanghæ og 7,4 km frá Jinmao-turninum. Torg fólksins er í 15 mínútna akstursfjarlægð. Century Park er í 12,6 km fjarlægð. Shanghai Hongqiao-flugvöllurinn er í 25 mínútna akstursfjarlægð og Shanghai Pudong-flugvöllurinn er í 45 mínútna akstursfjarlægð. Herbergin eru með nútímalega hönnun, háhraðanettengingu, flatskjá, hraðsuðuketil, minibar, margmiðlunarspilara og dýnu frá þekktu vörumerki. Sérbaðherbergið er búið sturtu, baðkari og hárþurrku. Meðal úrvalsaðstöðu á hótelinu er heilsuræktarstöð sem er opin allan sólarhringinn og innisundlaug ásamt aðgangi að golfvelli og tennisvelli. Það eru 4 matsölustaðir á gististaðnum. Veitingastaðurinn Shanghai City Bistro er opinn allan daginn og býður upp á opnar eldhússtöðvar með hefðbundnum vinsælum réttum og mat frá öllum heimshornum. Kínverski veitingastaðurinn Man Ho sérhæfir sig í ekta kantónskum réttum og mat frá Sjanghæ. Tatsumi er japanskur veitingastaður sem er með glæsilega, nútímalega hönnun en hann er staðsettur á 2. hæðinni og framreiðir smekklega blöndu af asískum sælkeraréttum. Gestir geta einnig slakað á í setustofunni sem býður upp á úrval af gosdrykkjum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- 4 veitingastaðir
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Andrea
Ítalía
„Personnel above any expectations. Superina professional, always available and willing to help and support customers. Hotel is very well maintained and rooms are super clean. Breakfast simply incredible, one of the best. Will definitely be my first...“ - Peter
Þýskaland
„The hotel is one of the best ones I‘ve ever stayed in China Breakfast very good Rooms very specious and great view Hotel staff awesome“ - Sardesai
Indland
„Excellent location. Lots of dining options nearby.“ - Sardesai
Indland
„Location is very convenient and staff is friendly and supportive. Rooms are spacious and clean. Fitness centre is well equipped.“ - Weian
Taívan
„Nice room and Nice service, the location is not really far from the city center but you can get the high quality servive and bigger room in this hotel.“ - Ayda
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„I loved the staff support and help, they made our stay super easy specially guiding us and helping us book for attractions. The hotel is new and classy and the breakfast options were amazing“ - Tatiana
Rússland
„Понравилось всё - встреча на ресепшн с доброжелательным и заботливым персоналом, просторный, чистый, уютный номер. Большой санузел с ванной и душевой, всё замечательно работает, есть все принадлежности (шампунь, кондиционер, гель, и тд) В номере...“ - Francy_lovetrip
Ítalía
„bellissimo, pulitissimo, in zona tranquilla vicino ad un parco, poche fermate e si è in centro.“ - Daniel
Argentína
„Excelentes instalaciones. Limpieza, desayuno, habitación de primera calidad“ - Oliver
Þýskaland
„Das Frühstück war international ausgerichtet. Europa und andere Kontinente wurde bedient. Auch typische aisatische warme Speisen gab es zum Frühstück. Der Kaffee war ein wenig seltsam aber das ist jammern auf sehr hohem Niveau.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir4 veitingastaðir á staðnum
- Shanghai City Bistro
- Maturalþjóðlegur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Man Ho Restaurant
- Maturkínverskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt
- Tatsumi Restaurant
- Maturjapanskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt
- The Lounge
- Maturalþjóðlegur
- Í boði erte með kvöldverði • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
Aðstaða á Shanghai Marriott Hotel ParkviewFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.9
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- 4 veitingastaðir
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
Tómstundir
- HamingjustundAukagjald
Matur & drykkur
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er nauðsynleg).
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Móttökuþjónusta
- Hraðbanki á staðnum
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Gjaldeyrisskipti
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- ViðskiptamiðstöðAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Reykskynjarar
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Loftkæling
- Reyklaust
- Bílaleiga
- Lyfta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
InnisundlaugÓkeypis!
- Opin allt árið
- Upphituð sundlaug
Vellíðan
- Líkamsræktarstöð
Þjónusta í boði á:
- enska
- kínverska
HúsreglurShanghai Marriott Hotel Parkview tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




