Anassa
Njóttu heimsklassaþjónustu á Anassa
Anassa Hotel er á afskekktum stað í hlíð, í aðeins 5 mínútna akstursfjarlægð frá Latchi, og skartar stórkostlegu sjávarútsýni og ofgnótt heilsulindar- og afþreyingarmöguleika í lúxusþorpsumgjörð. Anassa Hotel sameinar smekklegar skreytingar og glæsilegar innréttingar sem gera umgjörðina í þorpinu virkilega fallega. Lúxusherbergin og -svíturnar eru búin öllum nútímaþægindum, þar á meðal ókeypis þráðlausum netaðgangi. Úr herbergjunum er einnig útsýni yfir hinn fallega garð Anassa. Fagur garðurinn og sundlaugasvæðið eru hinn fullkomin staður til að hvíla sig og slaka á. Inni- og útisundlaugar tryggja að þú getir slakað hér á allan ársins hring. Heilsulindin á Anassa er töfrandi og býður upp á úrval nudd- og annarra meðferða til heilsubótar og vellíðunar. Vel er hugsað um börnin en þau hafa sína eigin sundlaug og barnaskemmtanaklúbb. Beinn aðgangur að afskekktri sandströndinni gerir þér auðvelt um vik að njóta ýmissa vatnaíþrótta. Anassa Hotel getur einnig skipulagt siglingatíma og skemmtisiglingar á meðan á dvölinni stendur. Gestir geta byrjað daginn með morgunverðarhlaðborði en á kvöldin býður Anassa upp á úrval fínna veitingastaða með ljúffengum réttum. Eftir matinn er hægt að slaka á með drykk og njóta sólsetursins á vinalegri verönd Anassa, sem er upplýst með kertum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Ókeypis bílastæði
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Bar
- Einkaströnd
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 2 hjónarúm Svefnherbergi 3 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 stórt hjónarúm | ||
2 stór hjónarúm |
SjálfbærniÞessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
- Travelife for Accommodation
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- John
Bretland
„Approach and willingness of staff to assist and guide. Fodd was excellent and breakfast what to be expected from such a high quality hotel“ - Elena
Kýpur
„We recently had the pleasure of staying at this beautiful hotel, and it exceeded all our expectations! From the moment we arrived, we were greeted with warm smiles and outstanding hospitality from the staff, who went out of their way to ensure...“ - Zahra
Bretland
„The location was lovely with access to a private beach“ - Melissa
Bretland
„The setting in the bay is beautiful , the hotel design and amvbience is great and the staff are fantastic , very well trained and so happy to help .“ - Sandra
Bretland
„Incredibly clean, really lovely staff, good food, very friendly guests, really well maintained, great spa, beautiful views of the sea, lovely Acqua di Parma toiletries, good TV channels, I loved my room!“ - Katerina
Kýpur
„The hotel is truly the best in Cyprus. It has a breathtaking view (from the bar patio), it is super clean, beautifully decorated,. The food was delicious especially the mushroom risotto at Helios, whiskey sour at Harmony Bar was top class, The...“ - Matt
Bretland
„My partner & I had a lovely, wonderfully romantic experience at the hotel. Fine dining & piano ambience- total indulgence.“ - Christina
Suður-Afríka
„Everything…… Perfect location Beautiful hotel Exceptional staff Delicious Food“ - Peter
Bretland
„Quite exceptional facilities and service. They raised the bar to a new level as far as I was concerned“ - Eleonora
Kýpur
„The facilities are amazing - the room , the setting and the beach is incredible“
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir4 veitingastaðir á staðnum
- Amphora
- Maturalþjóðlegur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
- Helios
- Maturfranskur • grískur
- Andrúmsloftið erhefbundið • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
- Basiliko
- Maturasískur
- Andrúmsloftið errómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
- Pelagos
- Maturgrískur
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Aðstaða á dvalarstað á AnassaFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.6
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Ókeypis bílastæði
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Bar
- Einkaströnd
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Skolskál
- Gestasalerni
- Baðkar eða sturta
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Baðkar
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Útsýni
- Garðútsýni
- Útsýni
Svæði utandyra
- Svæði fyrir lautarferð
- Garðhúsgögn
- Við strönd
- Sólarverönd
- Einkaströnd
- GrillaðstaðaAukagjald
- Svalir
- Verönd
- Garður
Eldhús
- Hástóll fyrir börn
- Kaffivél
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
GæludýrGæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Tómstundir
- HjólaleigaAukagjald
- ÞolfimiAukagjald
- Lifandi tónlist/sýningAukagjald
- MatreiðslunámskeiðAukagjald
- Ferð eða námskeið um menningu svæðisinsAukagjald
- Þemakvöld með kvöldverðiAukagjald
- BíókvöldAukagjald
- Strönd
- Útbúnaður fyrir tennis
- KrakkaklúbburAukagjald
- Aðstaða fyrir vatnaíþróttir á staðnumAukagjald
- Snorkl
- Skvass
- HestaferðirAukagjald
- KöfunAukagjald
- Hjólreiðar
- Gönguleiðir
- KanósiglingarAukagjald
- SeglbrettiAukagjald
- Borðtennis
- Leikvöllur fyrir börn
- Leikjaherbergi
- VeiðiAukagjald
- Tennisvöllur
Stofa
- Sófi
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Streymiþjónusta (á borð við Netflix)
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Gervihnattarásir
- Útvarp
- Sími
- Sjónvarp
- Greiðslurásir
Matur & drykkur
- Ávextir
- Vín/kampavínAukagjald
- Hlaðborð sem hentar börnum
- BarnamáltíðirAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Snarlbar
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Minibar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Þjónustubílastæði
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Læstir skápar
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Gjaldeyrisskipti
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Öryggishlið fyrir börn
- Barnaleiktæki utandyra
- Leiksvæði innandyra
- Borðspil/púsl
- Barnapössun/þjónusta fyrir börnAukagjald
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- BuxnapressaAukagjald
- Strauþjónusta
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Fóðurskálar fyrir dýr
- Dýrabæli
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Ofnæmisprófað
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Flísa-/Marmaralagt gólf
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Bílaleiga
- Kapella/altari
- Lyfta
- Vifta
- Fjölskylduherbergi
- Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Herbergisþjónusta
2 sundlaugar
Sundlaug 1 – inniÓkeypis!
- Opin hluta ársins
Sundlaug 2 – útiÓkeypis!
- Opin hluta ársins
- Allir aldurshópar velkomnir
- Setlaug
- Sundlauga-/strandhandklæði
- Sundlaugarbar
- Strandbekkir/-stólar
- Sólhlífar
Vellíðan
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Einkaþjálfari
- Líkamsræktartímar
- Jógatímar
- Líkamsrækt
- Heilnudd
- Handanudd
- Höfuðnudd
- Paranudd
- Fótanudd
- Hálsnudd
- Baknudd
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Fótabað
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Gufubað
- Heilsulind
- Vafningar
- Líkamsskrúbb
- Líkamsmeðferðir
- Hárgreiðsla
- Klipping
- Fótsnyrting
- Handsnyrting
- Vaxmeðferðir
- Andlitsmeðferðir
- Snyrtimeðferðir
- Sólhlífar
- Strandbekkir/-stólar
- Hammam-bað
- Heitur pottur/jacuzzi
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- þýska
- gríska
- enska
- ítalska
HúsreglurAnassa tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 14 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.



Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Dogs are accepted in Garden Studio Suite, Garden Studio with Pool, Junior Suite, Junior Suite with Pool, One Bedroom Suite with Pool, Andromeda Residence with Pool, Alexandros Residence with Pool, Alcyone Residence and Aether Residence only.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Anassa fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.