Penzion V Maštali
Penzion V Maštali
Penzion V Maštali er staðsett í þorpinu Kněževes, 15 km frá miðbæ Prag og 3 km frá Ruzyně-flugvelli. Það er til húsa í fyrrum bóndabæ sem var byggður í gömlum bóhemstíl með hvelfingum og býður upp á veitingastað og herbergi með ókeypis Wi-Fi Interneti. Öll herbergin eru með setusvæði og sérbaðherbergi. Sameiginlegt eldhús er til staðar fyrir gesti. Reiðhjólageymsla er í boði á staðnum. Gestir geta slakað á í gróskumikla garðinum á Penzion V Maštali en þar er grillaðstaða og barnaleiksvæði. Veitingastaðurinn býður upp á hefðbundna tékkneska matargerð og úrval af heitum og köldum drykkjum. Beint fyrir framan gististaðinn er strætóstöð með tíðum ferðum út á flugvöll. Hægt er að útvega akstur með leigubíl á flugvöllinn gegn aukagjaldi. Knězeves-lestarstöðin er í 800 metra fjarlægð. Dýragarðurinn Troja ZOO er í 20 mínútna akstursfjarlægð. Náttúrugarðurinn Sarka er í 6,5 km fjarlægð frá V Maštali. Okoř-kastalinn er í innan við 7 km fjarlægð. Motol-golfvöllurinn er í 10 km fjarlægð og Karlštejn-golfvöllurinn og kastalinn eru í 28 km fjarlægð. Vatnsrennibrautagarðurinn Kladno Aquapark er í 13 km fjarlægð. Křivoklát-kastalinn er í 37 km fjarlægð frá gististaðnum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Bar
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Miranda
Þýskaland
„The rooms were So clean and the staff was very friendly and accommodating“ - Karin
Þýskaland
„I only stayed for one night before an early flight - the location is perfect for this. Room was basic but clean (the first one I had been allocated hadn't been cleaned but I was given a new one straight away). Would definitely stay again if I...“ - VViktor
Albanía
„Close location to airport and the possibility to checkout early in the morning . Our flight was at 3:30 Am“ - Orueta
Írland
„Good check in experience and value for money. Nice restaurant adjacent“ - Sharon
Bretland
„close to airport, comfortable rooms very clean and friendly staff“ - Primmmadonnna
Pólland
„Price, nice restaurant, helpful staff, clean and quiet room“ - Peter
Ástralía
„Great cozy place. Very friendly helpful owner. Close to the airport. Would stay again any time!“ - Andrea
Bretland
„We have chosen this hotel due to proximity to the airport. We had an early morning flight. It was 8 min by taxi. The hotel has everything we needed, nice staff, food was very tasty 😋 👌 It was in a very quiet village and a local grocery shop...“ - Jakub
Tékkland
„We only needed a place to stay before our flight, good for this purpose. Close to the airport, ok rooms.“ - Stefan
Malta
„Close to the airport. Well kept rooms even though the interior is a bit basic. Good value for money.“
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Restaurace "V Maštali"
- Matursvæðisbundinn
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens
Aðstaða á Penzion V MaštaliFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.4
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Bar
Baðherbergi
- Sérbaðherbergi
Svæði utandyra
- Verönd
Eldhús
- Sameiginlegt eldhús
Tómstundir
- Krakkaklúbbur
- Hjólreiðar
- Gönguleiðir
- Leikvöllur fyrir börn
- Leikjaherbergi
Matur & drykkur
- BarnamáltíðirAukagjald
- Bar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiEinkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki möguleg) og gjöld geta átt við .
Þjónusta í boði
- FlugrútaAukagjald
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnaleiktæki utandyra
- Leiksvæði innandyra
Öryggi
- Slökkvitæki
- Reykskynjarar
- Aðgangur með lykli
Almennt
- Sérstök reykingarsvæði
- Reyklaust
- Kynding
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
- tékkneska
- enska
HúsreglurPenzion V Maštali tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Guests arriving between 20:00 - 22:00 are requested to inform the property at least 24 hours in advance of their expected arrival time.
All requests for check-in outside of scheduled hours are subject to written approval by the property and are based on availability.
Please note that different policies may apply when booking 2 rooms or more.
The property is located on the 1st floor in a building with no elevator.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 22:00:00 og 06:00:00.