Novotel München Messe
Novotel München Messe
- Borgarútsýni
- Gæludýr leyfð
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
Þetta 4-stjörnu hótel í München býður upp á loftkæld herbergi með nýtískulegum innréttingum, alþjóðlegan veitingastað með sumarverönd og góðar neðanjarðarlestarsamgöngur en það er staðsett við hliðina á Neue Messe-sýningarmiðstöðinni. Herbergin á Novotel München Messe eru innréttuð í björtum stíl og innifela kapalsjónvarp, öryggishólf og minibar. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði hvarvetna um hótelið. À la carte veitingastaður Novotel framreiðir bæði Miðjarðarhafsrétti og aðra alþjóðlega sérrétti. Á matseðlinum er einnig boðið upp á rétti fyrir börnin. Móttakan á Novotel München er opin allan sólarhringinn. Neðanjarðarlestarstöðin Messestadt-West er staðsett gengt München Messe Novotel. Lestar ganga til hins fræga Marienplatz-torgs á 20 mínútum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði á staðnum
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar

SjálfbærniÞessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
- Green Key (FEE)
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Rachel
Bretland
„Very good area close to a shopping centre and train station“ - Roya
Bretland
„Staff were fantastic and kind. We had a conversation with the receptionist regarding our room and they have upgraded us in the bigger room with no charge. They were very kind to leave us stay in the room even after check out as our flight was late...“ - Marco
Ítalía
„Good hotel at a convenient price Breakfast Garage“ - Uchechukw
Þýskaland
„The location is super cool. And there is shopping on it“ - Jana
Tékkland
„I love this hotel and I use to stay there by my business trips to Munich very often. From the arrival with car, you will always find parking place without any problems in underground garage. Self opening doors to the lift are amazing. Helpful...“ - Anna
Georgía
„We stayed in this hotel for 2 days and definitely will be back again. Rooms super comfortable, breakfast fantastic, staff kind and helpful. Highly recommended. Location is really nice, close to mall and big variety of shops, restaurants and etc....“ - Keith
Bretland
„Good location if you need to visit the Messe. There is a shopping centre very close by“ - Eugene
Suður-Afríka
„Neat, well maintained, comfortable, good quality beds, roomy. Nice bathroom. Close to subway station.“ - Samia
Pakistan
„Wide variety of options available. Room was comfortable. Location as per business was exactly what was required“ - Pavle
Slóvenía
„The room was clean but there were stains on the carpet from previously spilled coffee or something like that. Breakfast was kinda meh. The warm part pretty much standard what you see in any hotel of this level but the cheeses and salamis etc. were...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Novo²
- Maturalþjóðlegur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan
Aðstaða á Novotel München MesseFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.4
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði á staðnum
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Verönd
Eldhús
- Rafmagnsketill
GæludýrGæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Tómstundir
- Golfvöllur (innan 3 km)Aukagjald
Stofa
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Minibar
- Te-/kaffivél
InternetLAN internet er aðgengilegt á herbergjunum gegn gjaldi.
BílastæðiAlmenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki möguleg) og kostnaður er € 25 á dag.
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
Samgöngur
- Miðar í almenningssamgöngurAukagjald
Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Gjaldeyrisskipti
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnakerrur
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggishólf
Almennt
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Teppalagt gólf
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Vellíðan
- Líkamsrækt
- Líkamsræktarstöð
Þjónusta í boði á:
- þýska
- enska
- spænska
HúsreglurNovotel München Messe tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 16 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast látið hótelið vita fyrirfram um fjölda og aldur barna sem eru með í för.
Gestir sem bóka herbergi með morgunverði geta komið með allt að 2 börn (15 ára og yngri) í morgunverðarhlaðborðið sér að kostnaðarlausu. Auk þess geta 2 börn 15 ára og yngri dvalið í þeim rúmum sem eru til staðar endurgjaldslaust ef þau gista í herbergi foreldra eða afa og ömmu.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.