Þetta glæsilega 4-stjörnu hótel er staðsett gegnt Stuttgart-flugvellinum og býður upp á hljóðeinangruð herbergi, stórt heilsulindarsvæði og þægilegar S-Bahn-lestartengingar. Messe Stuttgart-sýningarmiðstöðin er í aðeins 400 metra fjarlægð. Öll herbergin á hinu reyklausa Mövenpick Hotel Stuttgart Airport & Messe eru með te/kaffiaðbúnað, flatskjásjónvarp og minibar. Wi-Fi-Internet er í boði gegn beiðni. Mövenpick's Gym & Ease-svæðið á Hotel Stuttgart Airport & Messe innifelur nútímalega líkamsræktarstöð og mismunandi gufuböð. Einnig er boðið upp á nudd gegn beiðni. Alþjóðlegir sérréttir og hefbundnir réttir frá Sváfalandi eru framreiddir á veitingastaðnum Trollinger sem býður einnig upp á verönd. Gestir geta einnig slappað af á Message Café & Bar eða við arininn í setustofunni. S-Bahn-lestir ganga frá Flughafen/Messe S-Bahn-lestarstöðinni til aðallestarstöðvarinnar í Stuttgart á 20 mínútum. A8-hraðbrautin er í 5 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Mövenpick
Hótelkeðja
Mövenpick

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,4)

Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð

Bílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni
Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.

  • Certified illustration
    Green Globe Certification
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
8,8
Aðstaða
8,9
Hreinlæti
9,1
Þægindi
9,1
Mikið fyrir peninginn
8,1
Staðsetning
9,4
Ókeypis WiFi
8,7
Þetta er sérlega há einkunn Stuttgart

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Michelle
    Bretland Bretland
    Close proximity to the airport. Large comfortable beds.
  • Stephanie
    Bretland Bretland
    I had to stay at the hotel due to a cancelled flight. The staff was very kind at check-in and my room was beautiful. Quiet room despite next to the airport.
  • K
    Karin
    Bretland Bretland
    my luggage didn't arrive and it was helpful to be so close (and get a tooth brush from the receptionist) And a wonderful dinner cheering me up.
  • Andreas
    Þýskaland Þýskaland
    Location! Out the door and into the airport. Can't beat that. Have stayed here on numerous occassions and the convenience is not to be topped. Check in was easy and friendly. I got a nice upgrade on this stay. The room was very nice and...
  • Macpherson
    Þýskaland Þýskaland
    I arrived really late and there was no fuss at the check in, I could get into my room within minutes
  • Robert
    Þýskaland Þýskaland
    Location is excellent in conjunction with the airport
  • Pádraig
    Írland Írland
    I did not have breakfast, I had a nice stay and would stay there again.
  • Ah
    Bretland Bretland
    Very clean! Nice staff! They provided some colorings for my kid! Thank you!
  • Ellen
    Ástralía Ástralía
    Dinner was excellent. Breakfast had great selection. Handy location close to airport and S Bahn. Staff at reception and in restaurant were helpful and friendly.
  • Christopher
    Sviss Sviss
    The à la carte breakfast was fabulous and copious. The hotel has numerous charging stations for electrical cars in their underground and secure parking.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • Restaurant Trollinger
    • Matur
      þýskur • alþjóðlegur
    • Í boði er
      morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      hefbundið • nútímalegt • rómantískt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Grænn kostur • Vegan

Aðstaða á Mövenpick Hotel Stuttgart Airport
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.9

Vinsælasta aðstaðan

  • Bílastæði á staðnum
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Fjölskylduherbergi
  • Reyklaus herbergi
  • Líkamsræktarstöð
  • Veitingastaður
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
  • Bar

Baðherbergi

  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Baðsloppur
  • Hárþurrka
  • Sturta

Svefnherbergi

  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur

Svæði utandyra

  • Sólarverönd
  • Verönd

Eldhús

  • Rafmagnsketill
  • Ísskápur

Aðbúnaður í herbergjum

  • Innstunga við rúmið

Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.

Stofa

  • Setusvæði
  • Skrifborð

Miðlar & tækni

  • Flatskjár
  • Gervihnattarásir
  • Sími
  • Sjónvarp

Matur & drykkur

  • Ávextir
    Aukagjald
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Barnamáltíðir
    Aukagjald
  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
  • Snarlbar
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar
  • Te-/kaffivél

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki möguleg) og kostnaður er € 32 á dag.

  • Bílageymsla
  • Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
  • Bílastæði fyrir hreyfihamlaða

Samgöngur

  • Miðar í almenningssamgöngur
    Aukagjald

Móttökuþjónusta

  • Hægt að fá reikning
  • Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Ferðaupplýsingar
  • Gjaldeyrisskipti
  • Hraðinnritun/-útritun
  • Sólarhringsmóttaka

Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur

  • Borðspil/púsl

Þrif

  • Dagleg þrifþjónusta
  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald

Viðskiptaaðstaða

  • Fax/Ljósritun
    Aukagjald
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald

Öryggi

  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Aðgangur með lykilkorti
  • Öryggishólf

Almennt

  • Fóðurskálar fyrir dýr
  • Dýrabæli
  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Ofnæmisprófuð herbergi
  • Vekjaraþjónusta
  • Kynding
  • Hljóðeinangrun
  • Hljóðeinangruð herbergi
  • Lyfta
  • Fjölskylduherbergi
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Reyklaus herbergi
  • Herbergisþjónusta

Aðgengi

  • Stuðningsslár fyrir salerni
  • Aðgengilegt hjólastólum
  • Efri hæðir aðgengilegar með lyftu

Vellíðan

  • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
  • Líkamsrækt
  • Gufubað
  • Nudd
    Aukagjald
  • Líkamsræktarstöð
  • Gufubað

Þjónusta í boði á:

  • þýska
  • enska

Húsreglur
Mövenpick Hotel Stuttgart Airport tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Endurgreiðanleg tjónatrygging
Tjónatryggingar að upphæð € 50 er krafist við komu. Um það bil 7.225 kr.. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 9 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBMaestroEC-kortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

When travelling with children please provide the children's age prior to arrival.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Mövenpick Hotel Stuttgart Airport fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Tjónatryggingar að upphæð € 50 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón, með leyfi eða í umboði fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

Algengar spurningar um Mövenpick Hotel Stuttgart Airport