Park Inn by Radisson Berlin Alexanderplatz
Park Inn by Radisson Berlin Alexanderplatz
- Borgarútsýni
- Gæludýr leyfð
- Ókeypis Wi-Fi
- Baðkar
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
Þetta 4 stjörnu úrvalshótel býður upp á 3 veitingastaði, heilsulind og loftkæld herbergi með flatskjá. Það er hæsta hótel Berlínar og er staðsett beint við Alexanderplatz-torgið. Öll herbergin og svíturnar á Park Inn by Radisson Berlin Alexanderplatz eru með marmaralögð baðherbergi með kraftsturtu og hita í gólfi. Ókeypis WiFi er í boði hvarvetna á hótelinu. Máltíðir og drykkir eru í boði á Spagos Bar&Lounge, en þar er boðið upp á opið eldhús. Á heilsulind Park Inn er að finna gufubað, líkamsrækt og nuddþjónustu. Gestir geta einnig slappað af á veröndinni á efstu hæðinni, en þaðan er frábært útsýni yfir miðborg Berlínar. The Park Inn by Radisson er á móti Alexanderplatz-stöðinni, sem býður upp á strætó-, sporvagna-, neðanjarðar- og S-Bahn- járnbrautatengingar við alla hluta Berlínar. Safnasvæðið Museum Island og hið líflega svæði Hackescher Markt eru í 10 mínútna göngufjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði á staðnum
- Ókeypis Wi-Fi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- 2 veitingastaðir
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Bar

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
2 einstaklingsrúm eða 1 hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 hjónarúm | ||
Svefnherbergi 2 einstaklingsrúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 2 einstaklingsrúm Stofa 1 svefnsófi |
SjálfbærniÞessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
- GreenSign
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Fjóla
Ísland
„Morgunmaturinn góður en mikill erill og hávaði erfitt að fá sæti.“ - Helena
Ísland
„Morgunmaturinn var mjög góður. Við lentum í smá óhappi og fengum við þvílíka þjónustu, skilning, vænt um þykju. Það var mjög vel hugsað um okkur“ - Audunn
Ísland
„Frábær staðsetning, allt til alls í kring og stutt í flest allt“ - Dui
Ísland
„Frábær staðsettning verðið á mat og drykkjum hóflegt og starfsfólkið með eindæmum frábært þetta er annað skiftið sem við dveljum hér😆“ - Agir
Ísland
„Morgunmatur mjög góður og úrval mjög mikið. Staðsetning á hóteli frábær og útsýni yfir Berlín æðislegt. Starfsfólk jákvætt og frábært :-) Ég kem aftur.“ - Hrefna
Ísland
„Mjög góð staðsetning og stutt í allt. starfsfólkið vingjarnlegt og hjálpsamt.“ - Opalyn
Filippseyjar
„The city view from our room window was awesome..the room was comfortable and clean..“ - Tracey
Bretland
„Was well decorated and the rooms a decent size. Well situated for tourists“ - Niamh
Bretland
„We had a wonderful stay at the Park Inn. Our City View room had a fantastic view over the whole city. It was spotlessly clean with modern facilities. Breakfast on the ground floor was lovely, evening drinks in the bar were very reasonably priced...“ - Jackie
Bretland
„Good selection of hot and cold food at breakfast. Staff were great and helped problem solve checking in issues due to airport strikes. Customer service after the holiday was superb in resolving issues and degree of communication. Train station...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir2 veitingastaðir á staðnum
- Spagos Restaurant, Bar & Lounge
- MaturMiðjarðarhafs • alþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan
- Humboldts
- Í boði ermorgunverður
Aðstaða á Park Inn by Radisson Berlin Alexanderplatz
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði á staðnum
- Ókeypis Wi-Fi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- 2 veitingastaðir
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Sólarverönd
- Verönd
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
GæludýrGæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Tómstundir
- Hjólaleiga
- Íþróttaviðburður (útsending)
- Lifandi tónlist/sýning
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Gervihnattarásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- Hlaðborð sem hentar börnum
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Snarlbar
- Bar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiAlmenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er € 24 á dag.
- Bílageymsla
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Samgöngur
- Miðar í almenningssamgöngurAukagjald
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Læstir skápar
- Móttökuþjónusta
- Hraðbanki á staðnum
- FarangursgeymslaAukagjald
- Ferðaupplýsingar
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Smávöruverslun á staðnum
- Sjálfsali (snarl)
- Sjálfsali (drykkir)
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Bílaleiga
- Nesti
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Öryggissnúra á baðherbergi
- Lækkuð handlaug
- Stuðningsslár fyrir salerni
- Aðgengilegt hjólastólum
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Vellíðan
- Líkamsrækt
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Heilsulind
- Vafningar
- Líkamsskrúbb
- Líkamsmeðferðir
- Andlitsmeðferðir
- Snyrtimeðferðir
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
- Líkamsræktarstöð
- GufubaðAukagjald
Þjónusta í boði á:
- þýska
- enska
- spænska
- franska
- ítalska
HúsreglurPark Inn by Radisson Berlin Alexanderplatz tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.





Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að herbergin á efri hæðum eru háð framboði. Ekki er hægt að tryggja að hægt sé að verða við óskum um herbergi þar.
Vinsamlegast athugið að þeir gestir sem ekki fylgja reglum gististaðarins um reykingabann munu koma til með að þurfa að greiða sekt.
Vinsamlegast athugið að gististaðurinn getur ekki tekið á móti gestum undir 18 ára aldri sem ekki eru í fylgd með fullorðnum. Vinsamlegast hafið samband við gististaðinn til að fá nánari upplýsingar.
Vinsamlegast athugið einnig að rúmtegundir eru mismunandi og eru alltaf háðar framboði. Gestir sem hafa sérstakar óskir um rúmtegund þurfa að hafa samband við gististaðinn fyrirfram og óska eftir því. Gististaðurinn reynir að uppfylla allar óskir um rúmtegund.
Kreditkortinu sem notað er við bókun (við fyrirframgreiðslu eða innritun) þarf að framvísa við innritun til að koma í veg fyrir kreditkortamisferli.
Vinsamlegast athugið að börn á aldrinum 0 til 6 ára fá ókeypis hálft fæði. Greiða þarf 50% af hálfu fæði fyrir 7 til 12 ára. Frá 13 ára aldri þarf að greiða 100% af hálfu fæði.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.