Þetta hefðbundna hótel er til húsa í fallegri byggingu sem er að hálfu úr viði og er staðsett í hjarta heilsulindarbæjarins Ebermannstadt sem er í Franken-héraði. Hotel-Gasthof Resengörg hefur verið rekið af sömu fjölskyldunni í yfir 150 ár og hefur lengi verið heft fyrir fínni gestrisni og matargerð. Það er þekkt langt út fyrir nánasta svæðið. Gestir geta snætt með stæl og prófað ljúffenga Franconian-matargerð sem samanstendur af steikum og fiskréttum og er skolað niður með staðbundinni bjór, víni eða ávaxtasnafs sem framleidd eru sérstaklega á hótelinu. Hótelið er tilvalinn staður til að kanna hið vinsæla Fränkische Schweiz-svæði (Fransonian Sviss). Það er þægilega staðsett í aðeins 40 km fjarlægð frá Nürnberg, Bamberg og Bayreuth.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

    • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,3)

    • Upplýsingar um morgunverð

    • Hlaðborð

    • Ókeypis bílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
8,3
Aðstaða
6,9
Hreinlæti
7,4
Þægindi
7,3
Mikið fyrir peninginn
7,3
Staðsetning
8,3
Ókeypis WiFi
8,0
Þetta er sérlega há einkunn Ebermannstadt
Þetta er sérlega lág einkunn Ebermannstadt

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • Restaurant #1
    • Matur
      amerískur
    • Andrúmsloftið er
      hefbundið

Aðstaða á Resengörg

Vinsælasta aðstaðan

  • Reyklaus herbergi
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
  • Líkamsræktarstöð
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Veitingastaður
  • Ókeypis bílastæði
  • Herbergisþjónusta
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Fjölskylduherbergi
  • Morgunverður

Baðherbergi

  • Salerni
  • Sturta

Svæði utandyra

  • Garðhúsgögn
  • Verönd
  • Garður

Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.

Tómstundir

  • Hjólaleiga
    Aukagjald
  • Íþróttaviðburður (útsending)
  • Lifandi tónlist/sýning
    Aukagjald
  • Reiðhjólaferðir
    Aukagjald
  • Göngur
  • Kvöldskemmtanir
  • Aðstaða fyrir vatnaíþróttir á staðnum
    Aukagjald
  • Minigolf
    Aukagjald
  • Hestaferðir
    Aukagjald
  • Hjólreiðar
  • Gönguleiðir
  • Kanósiglingar
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Leikjaherbergi
  • Veiði
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Golfvöllur (innan 3 km)
    Aukagjald
  • Tennisvöllur
    Aukagjald

Miðlar & tækni

  • Kapalrásir
  • Sími

Matur & drykkur

  • Kaffihús á staðnum
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Barnamáltíðir
    Aukagjald
  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
  • Morgunverður upp á herbergi

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Ókeypis almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).

  • Almenningsbílastæði
  • Þjónustubílastæði
  • Hleðslustöðvar fyrir rafbíla

Móttökuþjónusta

  • Hægt að fá reikning
  • Einkainnritun/-útritun
  • Ferðaupplýsingar
  • Sólarhringsmóttaka

Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur

  • Öryggishlið fyrir börn
  • Borðspil/púsl

Þrif

  • Dagleg þrifþjónusta
  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald

Viðskiptaaðstaða

  • Fax/Ljósritun
    Aukagjald
  • Funda-/veisluaðstaða

Öryggi

  • Slökkvitæki
  • Reykskynjarar

Almennt

  • Shuttle service
    Aukagjald
  • Fóðurskálar fyrir dýr
  • Matvöruheimsending
    Aukagjald
  • Smávöruverslun á staðnum
  • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
  • Sjálfsali (drykkir)
  • Sérstök reykingarsvæði
  • Reyklaust
  • Ofnæmisprófuð herbergi
  • Kynding
  • Nesti
  • Lyfta
  • Fjölskylduherbergi
  • Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Reyklaus herbergi
  • Herbergisþjónusta

Vellíðan

  • Líkamsrækt
  • Heilsulind/vellíðunarpakkar
  • Afslöppunarsvæði/setustofa
  • Heilsulind
  • Sólhlífar
  • Strandbekkir/-stólar
    Aukagjald
  • Almenningslaug
    Aukagjald
  • Heitur pottur/jacuzzi
  • Nudd
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
  • Sólbaðsstofa
    Aukagjald
  • Líkamsræktarstöð

Þjónusta í boði á:

  • þýska
  • enska
  • franska

Húsreglur
Resengörg tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá kl. 11:00 til kl. 22:00
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 17 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 4 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
12 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 30 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardHraðbankakortPeningar (reiðufé)

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um Resengörg