Þetta hótel er staðsett í miðbæ Aars, í 30 mínútna akstursfjarlægð frá miðbæ Álaborgar en það er til húsa í byggingu frá 1897. Það býður upp á ókeypis Wi-Fi Internet, veitingastað og herbergi með stórum flatskjásjónvörpum. Sérbaðherbergi, setusvæði og gervihnattarásir eru staðalbúnaður í öllum herbergjum Aars Hotel ásamt útsýni yfir bæinn. Þegar veður er gott geta gestir notið morgunverðar í húsgarðinum. Ferskt, staðbundið hráefni er notað í hádegis- og kvöldverðarmatseðla á veitingastað Aars. Hann býður upp á danska og franska matargerð. Hægt er að kaupa vallargjöld á staðnum fyrir Aars-golfklúbbinn sem er í 4 mínútna akstursfjarlægð. Sjö aðrir golfklúbbar eru í innan við 8 km fjarlægð og Rebild Bakker-þjóðgarðurinn er 16 km frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Veitingastaður
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Bar
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Veitingastaður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiÁn glútens
Aðstaða á Aars Hotel
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Veitingastaður
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Bar
- Morgunverður
Baðherbergi
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Sturta
Útsýni
- Borgarútsýni
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Verönd
GæludýrGæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Tómstundir
- Hjólreiðar
- Gönguleiðir
- Golfvöllur (innan 3 km)Aukagjald
Stofa
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
Matur & drykkur
- Bar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Þjónustubílastæði
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Þjónusta í boði
- Farangursgeymsla
- Fax/Ljósritun
- Nesti
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
Almennt
- Smávöruverslun á staðnum
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Kynding
- Teppalagt gólf
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
- danska
- enska
HúsreglurAars Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Ef áætlaður komutími er utan innritunartíma eru gestir vinsamlega beðnir um að tilkynna Aars Hotel fyrirfram.
Vinsamlega athugið að veitingastaðurinn er lokaður á sunnudögum.