Comwell Hvide Hus Aalborg
Comwell Hvide Hus Aalborg
Þetta hótel er staðsett við Kildeparken, í 10 mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Álaborgar. Boðið er upp á ókeypis aðgang að líkamsrækt og herbergi með svalir með útsýni yfir garðinn eða borgina. Herbergin á Comwell Hvide Hus Aalborg eru nútímaleg og eru með stóra glugga og fjölbreytt úrval af sjónvarpsrásum. Öll herbergin eru með WiFi. Veitingastaðurinn á Comwell Hvide Hus Aalborg býður upp á à la carte-matseðil ásamt viðamiklum vínlista. Á sumrin er hægt að fá sér drykki eftir kvöldverðinn á veröndinni. Kunsten-nýlistasafnið er hinum megin við garðinn og Ráðstefnu- og menningarmiðstöð Álaborgar er í aðeins 200 metra fjarlægð. Lestarstöðin í Álaborg er í 10 mínútna göngufjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Veitingastaður
- Bar
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Chiney
Bretland
„Location was ideal very central to everything Rooms were beautiful Showers spacious and great shampoo, conditioner and body wash. Robe and slippers a dream. Nice gym with a shower - handy to use post check out Car parking on site (but...“ - Jakobsen6
Suður-Afríka
„Staff were great and just generally a very nice hotel in super location“ - Michael
Bretland
„The room had two bathrooms! Breakfast was exceptional!“ - Adrian
Bretland
„Very warm welcome from front desk staff, requested a room move away from lift shaft which was dealt with efficiently. Rooms are clean and in good state. Nice bar area and good breakfast. Great for a business stay and in line with the brand“ - Steen
Noregur
„The breakfast is amazing - The ecological cheeses were great and even the bread and the coffee was high standard. Practical parking right outside the hotel. The walk to the city center is short - through the park and the train station.“ - Sarah
Bretland
„Fantastic all around. The staff were excellent. Breakfast was fabulous. Bedroom comfy and quiet with a lovely city view.“ - Louise
Bretland
„Location was great and comfortable rooms and excellent breakfast. Free bike hire included which was really appreciated. Reception staff really helpful with transport links and any queries we had. A brilliant first impression of Denmark.“ - Melanie
Bretland
„good central location - close to railway & old town & only 20 mins walk from the waterfront. lovely large bright rooms (some with balconies) & very clean. staff couldn’t do more for you & are all super polite and helpful. breakfast is lovely - a...“ - Gabrielle
Bretland
„perfectly functional with abit of Danish style added in“ - Eissa
Danmörk
„Perfect location, quiet area. Good view over the hole city from one side. And a beautiful view over a big park on the other side. Friendly, helpful and serviceminded petsonals. Good, delicious and variable morning breakfast. I could freely use a...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Restaurant Vesterbro
- Matursvæðisbundinn • evrópskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
Aðstaða á Comwell Hvide Hus AalborgFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.2
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Veitingastaður
- Bar
Baðherbergi
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Hárþurrka
Svefnherbergi
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Svalir
- Verönd
- Garður
Eldhús
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
GæludýrGæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Tómstundir
- Hjólaleiga
- Tímabundnar listasýningarUtan gististaðar
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Vín/kampavínAukagjald
- BarnamáltíðirAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Bar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiEinkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki möguleg) og kostnaður er DKK 95 á dag.
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggishólf
Almennt
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Teppalagt gólf
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Straubúnaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Aðgengilegt hjólastólum
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Vellíðan
- Líkamsræktarstöð
Þjónusta í boði á:
- danska
- enska
HúsreglurComwell Hvide Hus Aalborg tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.





Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að á Comwell Hvide Hus Aalborg þarf að greiða við komu.
Þegar fleiri en 5 herbergi eru bókuð geta aðrir skilmálar og viðbætur átt við.
Gistirými fyrir gæludýr eru í boði gegn beiðni og þurfa að vera staðfest af hótelinu.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).