Þetta hlýlega fjölskyldurekna hótel er í aðeins nokkurra mínútna göngufjarlægð frá Maribo-stöðinni og dómkirkju borgarinnar frá 15. öld. Það býður upp á veitingastað og garð ásamt ókeypis Wi-Fi Interneti og bílastæðum. Öll kyrrlát herbergin á Ebsens Hotel eru með sjónvarpi. Gestir geta valið á milli sérbaðherbergis og sameiginlegrar aðstöðu. Veitingastaðurinn á staðnum framreiðir danska og alþjóðlega matargerð á morgnana, í hádeginu og á kvöldin. Á föstudögum og laugardögum er boðið upp á vinsælt danskt kvöldverðarhlaðborð. E47-hraðbrautin í nágrenninu veitir greiðan aðgang að áhugaverðum stöðum á borð við Knuthenborg Safari Park og Lalandia Water Park, báðir í innan við 20 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu. Starfsfólkið veitir fúslega ferðamannaupplýsingar og aðra þjónustu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Restaurant #1
- Maturevrópskur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Aðstaða á Ebsens Hotel
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Morgunverður
Svæði utandyra
- Verönd
- Garður
GæludýrGæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Tómstundir
- HjólaleigaAukagjald
- Golfvöllur (innan 3 km)Aukagjald
Matur & drykkur
- BarnamáltíðirAukagjald
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
Þjónusta í boði
- Læstir skápar
- Farangursgeymsla
- Fax/LjósritunAukagjald
- Nesti
- Gjaldeyrisskipti
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
Almennt
- Smávöruverslun á staðnum
- Kynding
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
- danska
- þýska
- enska
- hollenska
HúsreglurEbsens Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.



Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Guests arriving later than 21:00 are kindly requested to contact the reception in advance. Contact information is provided in the booking confirmation.
Please note that payment takes place upon arrival.