Þetta hótel miðsvæðis er aðeins í 250 metra fjarlægð frá Kongens Nytorv. Í boði er ókeypis Wi-Fi Internet og nútímaleg herbergi með sérbaðherbergi. Strikið og Nýhöfn eru í innan við 5 mínútna göngufjarlægð. Öll herbergin á Wakeup Copenhagen - Borgergade eru með flatskjásjónvarpi, skrifborði og baðherbergi með sturtu. Sum herbergin eru með borgar- eða húsagarðsútsýni. Barinn í móttökunni er opinn allan sólarhringinn og býður upp á úrval af drykkjum og snarli sem gestir geta keypt sér. Gestum stendur til boða að notfæra sér tölvurnar í móttökunni á Wakeup Copenhagen sér að kostnaðarlausu en þær eru með ókeypis Internetaðgangi. Konungsgarðurinn og Rosenborg-kastalinn, sem er á heimsminjaskrá UNESCO, eru í innan við 5 mínútna göngufæri en Amalienborg-konungshöllin er í 10 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Arp-Hansen Hotel Group, WakeUp
Hótelkeðja
Arp-Hansen Hotel Group

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Kaupmannahöfn og fær 9,6 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Hlaðborð

Bílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
2 stór hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni
Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.

  • Certified illustration
    Green Key (FEE)
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
8,7
Aðstaða
7,9
Hreinlæti
8,2
Þægindi
8,1
Mikið fyrir peninginn
7,9
Staðsetning
9,6
Ókeypis WiFi
8,6

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Kristín
    Ísland Ísland
    Mjög góður morgunverður, fjölbreyttur og hollur. Umhverfisvænt
  • Ásta
    Ísland Ísland
    Frábær staðsetning. Pínulítil en snyrtileg herbergi. Morgunmaturinn mætti vera aðeins fjölbreyttari. Starfsfólkið mjög almennilegt og kurteist. Ágætis aðstaða á jarðhæð til þess að setjast niður og spjalla við samferðafólk.
  • Ragnheiður
    Ísland Ísland
    Frábær staðsetning. Starfsfólkið vinalegt. Fín stærð á herbergi.
  • Helgi
    Ísland Ísland
    Þegar við komum fengum við herbergi sem 140 m frá lyftunni. Vegna erfiðleika með gang var það ekki svo gott. Daginn eftir var því snarlega kippt í liðinn. Frábært.
  • Sigrún
    Ísland Ísland
    Fínn. Góð aðstaða. Góð þjónusta. Fallegt umhverfi.
  • Elisabet
    Ísland Ísland
    Huggulegt hótel, gott að sofa í rúminu, hljóðlátt, fínn morgunmatur. Frábær staðsetning. Hreint.
  • Sigurðardóttir
    Ísland Ísland
    Frábært hótel á besta stað í borginni við Kongens Nytorv.
  • Valsdottir
    Ísland Ísland
    Herbergið var hreint og góð aðstaða. Hótelið er frábærlega staðsett, nálægt mörgu til þess að skoða og nálægt Strikinu. Starfsfólkið er vinalegt og hjálplegt
  • Sæunn
    Ísland Ísland
    Hreinlæti var gott. Herbergið rúm og baðherbergið fínt. Staðsetningin góð. Kaffið mjög gott.
  • Hafdís
    Ísland Ísland
    Morgunmatur var góður. Starfsfólk mjög hjálpsamt og elskulegt.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • Breakfast restaurant only
    • Matur
      svæðisbundinn
    • Í boði er
      morgunverður
    • Andrúmsloftið er
      nútímalegt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Grænn kostur • Vegan • Án glútens

Aðstaða á Wakeup Copenhagen - Borgergade

Vinsælasta aðstaðan

  • Bílastæði á staðnum
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Fjölskylduherbergi
  • Reyklaus herbergi
  • Veitingastaður
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Sólarhringsmóttaka
  • Verönd
  • Bar

Baðherbergi

  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Hárþurrka
  • Sturta

Svefnherbergi

  • Rúmföt

Svæði utandyra

  • Garðhúsgögn
  • Verönd
  • Garður

Aðbúnaður í herbergjum

  • Innstunga við rúmið
  • Fataslá

Tómstundir

  • Hjólaleiga
    Aukagjald

Stofa

  • Skrifborð

Miðlar & tækni

  • Flatskjár
  • Kapalrásir
  • Útvarp
  • Sjónvarp

Matur & drykkur

  • Snarlbar
  • Bar

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki möguleg) og kostnaður er DKK 450 á dag.

  • Bílageymsla

Móttökuþjónusta

  • Hægt að fá reikning
  • Læstir skápar
  • Farangursgeymsla
    Aukagjald
  • Gjaldeyrisskipti
  • Hraðinnritun/-útritun
  • Sólarhringsmóttaka

Þrif

  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald

Viðskiptaaðstaða

  • Fax/Ljósritun
    Aukagjald
  • Viðskiptamiðstöð

Öryggi

  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykilkorti

Almennt

  • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Ofnæmisprófuð herbergi
  • Kynding
  • Teppalagt gólf
  • Hljóðeinangruð herbergi
  • Lyfta
  • Fjölskylduherbergi
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Reyklaus herbergi

Aðgengi

  • Efri hæðir aðgengilegar með lyftu

Þjónusta í boði á:

  • danska
  • þýska
  • enska
  • spænska
  • hebreska
  • ungverska
  • ítalska
  • makedónska
  • norska
  • pólska
  • rúmenska
  • sænska
  • taílenska
  • kínverska

Húsreglur
Wakeup Copenhagen - Borgergade tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá 15:00
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 10 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubPeningar (reiðufé)

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Á Wakeup Copenhagen - Borgergade bætist aukagjald við þegar greitt er með kreditkorti.

Gestir sem óska eftir því að snæða morgunverð á hótelinu geta aðeins pantað hann við innritun.

Vinsamlegast athugið að þegar bókuð eru fleiri en 10 herbergi geta aðrir skilmálar og aukagjöld átt við.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón, með leyfi eða í umboði fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

Algengar spurningar um Wakeup Copenhagen - Borgergade