Mas Guiraud, le Coquet
Mas Guiraud, le Coquet
Þetta gistiheimili er staðsett í 5 km fjarlægð frá Beaucaire, í hjarta Languedoc-Roussillon-sveitarinnar. Það er umkringt görðum með lofnarblómum og býður upp á herbergi með steinveggjum og upprunalegum viðarbjálkum. Útisundlaug er í boði allt árið um kring. Öll loftkældu herbergin á Mas Guiraud, le Coquet eru með flatskjásjónvarpi og nútímalegu en-suite baðherbergi með sturtuklefa. Léttur morgunverður er borinn fram daglega á Mas Guiraud, le Coquet og hægt er að snæða hann á veröndinni þegar veður er gott. Ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum og Avignon er í 35 mínútna akstursfjarlægð. Nîmes og Arles eru í 25 mínútna akstursfjarlægð frá gististaðnum. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði á almenningssvæðum.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Fjölskylduherbergi
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Hoppenstock
Þýskaland
„Super schöne und perfekte Innenausstattung. Auch die Außenanlage überzeugt. Gastgeber Christophe sehr nett und hilfsbereit.“ - Elisenda
Spánn
„Las camas y almohadas son muy cómodas. La casa es preciosa y esta bien cuidada. La cocina tiene de todo y esta limpia y ordenada. El encargado es muy simpático y cuando llegas te enseña todo y te da recomendaciones. El patio es grande y precioso.“ - Agnes
Frakkland
„Superbe grandiose tout est là le calme l espace le confort“ - Catherine
Frakkland
„pour commencer un accueil parfait , petits cadeaux trés appreciables à l arrivée .. les chambres spacieuses , lits confortables, avec 1 douche et wc par chambre. Logement tres bien situé geographiquement.“ - Bettina
Þýskaland
„Idyllische Lage genau zwischen Nimes, Arles, Avignon und Pont du Gard. Altes Steinhaus mit Charme und funktionierender Heizung, Dusche, Warmwasser etc. Waschmaschine vorhanden (kein Waschpulver), zwei Schlafzimmer mit jeweils einem Bad ensuite....“ - Fabio
Frakkland
„Tout était parfait!! La villa est magnifique et super propre l hote est super réactif et super gentil c est le meilleur gîtes que j ai fait! Nous reviendrons sans hésiter“ - ÓÓnafngreindur
Ítalía
„la casa è confortevole , spaziosa, ben arredata con un meraviglioso giardino“
Gæðaeinkunn
Umhverfi gistirýmisins
Aðstaða á Mas Guiraud, le CoquetFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.9
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Fjölskylduherbergi
Baðherbergi
- Sérbaðherbergi
Svæði utandyra
- Grillaðstaða
- Verönd
- Garður
Tómstundir
- Leikvöllur fyrir börn
Miðlar & tækni
- Flatskjár
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
Almennt
- Loftkæling
- Reyklaust
- Kynding
- Hljóðeinangruð herbergi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
ÚtisundlaugÓkeypis!
- Opin hluta ársins
- Allir aldurshópar velkomnir
- Strandbekkir/-stólar
Vellíðan
- Strandbekkir/-stólar
Þjónusta í boði á:
- enska
- spænska
- franska
HúsreglurMas Guiraud, le Coquet tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that the swimming pool is not heated.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 20:00:00 og 09:00:00.
Ef þú veldur skemmdum á gististaðnum meðan á dvöl þinni stendur gætir þú þurft að greiða allt að € 300 eftir útritun í samræmi við tjónaskilmála gististaðarins.