Aloft London Excel
Aloft London Excel
- Gæludýr leyfð
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
Located in London's Dockland area, this hotel boasts direct access to the Excel International Exhibition and Convention Centre. Offering sleek, stylish rooms with free WiFi, it also has a gym, pool and lively bar. Featuring a 42-inch flat-screen TV and a signature bed, each spacious room at Aloft London ExCel also enjoys modern styling. Rooms all have a bathroom with a large shower, whilst the Suites have a separate living area. Dogs can be accommodated, and the property can provide dog beds. Both Canary Wharf and the O2 Arena are 10 minutes away via the DLR and Tube, with Prince Regent DLR Station 100 metres from Aloft. The new Elizabeth Line is only a 10 minutes walk and the London City Airport is less than a mile away. Docksider restaurant is open for breakfast, lunch and dinner serving seasonal food, along with Docksider Delivers available every day from 5.30pm. Sweet and savoury snacks are available 24 hours at re:fuel by Aloft and the vibrant WXYZ bar offers a range of signature cocktails.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Bílastæði á staðnum
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- 2 veitingastaðir
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar

SjálfbærniÞessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
- Green Key (FEE)
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Samantha
Bretland
„Great location for the excel. Pool, sauna and steam room were a great addition to our stay.“ - Denisa
Írland
„The facilities and staff were great. Easy access from public transport. Amazing value for money“ - Audrey
Bretland
„Very close to DLR station but could not hear any noise in the room. Excellent service from staff. They were friendly and couldn’t do enough to make our stay comfortable. Very spacious room, shower was fabulous and water pressure was great. Bed was...“ - Director
Bretland
„Everything overall I liked about the property. Other than the electric tripping due to another guest so no blame to you guys. It happens. Absolutely wonderful.“ - Shirley
Bretland
„Stayed for one night while attending an event at the Excel centre. Ideal location, great views, very comfortable.“ - Nathan
Bretland
„Second time I’ve been here but this will be my go to hotel in London from now on facalities are brilliant and the staff in the restaurant are the nicest people I’ve ever came across ,my 6 year old son is autistic and very energetic and the staff...“ - Amanda
Bretland
„Lovely modern hotel directly on a DLR station. Easy to find and easy parking. Staff were friendly and welcoming. Our room was huge and comfortable. Great value for money. We will definitely stay again.“ - Ollan
Bretland
„The room was wonderful, was shocked it came with breakfast for the price and had excellent facilities! Blackout windows so good we overslept.“ - Elena
Bretland
„Lovely hotel, good value. The swimming pool was lush and the breakfast was yummy! We had a fab time here. You’re about 40 minutes away from the centre but we didn’t mind that as the train station is literally attached to the hotel. The rooms were...“ - Luhaib
Írak
„Amazingly clean rooms and very comfy, extremely helpful staff, and very tasty breakfast. Overall, had a great stay.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir2 veitingastaðir á staðnum
- Docksider Restaurant
- Matursvæðisbundinn • alþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan
- W XYZ Bar
- Í boði erkvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið ernútímalegt
Aðstaða á Aloft London ExcelFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.7
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Bílastæði á staðnum
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- 2 veitingastaðir
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Verönd
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
GæludýrGæludýr eru leyfð. Ekkert aukagjald.
Tómstundir
- Billjarðborð
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- Vín/kampavínAukagjald
- BarnamáltíðirAukagjald
- Snarlbar
- Bar
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
BílastæðiAlmenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki möguleg) og kostnaður er £20 á dag.
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Fóðurskálar fyrir dýr
- Dýrabæli
- Smávöruverslun á staðnum
- Loftkæling
- Reyklaust
- Kynding
- Samtengd herbergi í boði
- Teppalagt gólf
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Straubúnaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Öryggissnúra á baðherbergi
- Lækkuð handlaug
- Upphækkað salerni
- Stuðningsslár fyrir salerni
- Aðgengilegt hjólastólum
- Allt gistirýmið aðgengilegt hjólastólum
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
InnisundlaugÓkeypis!
- Opin allt árið
- Allir aldurshópar velkomnir
- Upphituð sundlaug
- Sundlauga-/strandhandklæði
Vellíðan
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Líkamsræktartímar
- Líkamsrækt
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- enska
HúsreglurAloft London Excel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.






Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Kreditkortið sem notað er við bókun þarf að vera í gildi á meðan á dvölinni stendur. Vinsamlegast framvísið kreditkortinu sem notað var við bókun við innritun á hótelinu. Vinsamlegast athugið að ef gestir geta ekki framvísað sama kreditkorti áskilur hótelið sér rétt til að biðja um að greitt verði með öðrum hætti.
Kredit-/debetkortareglur:
Sótt verður um heimild á debet- og kreditkort við innritun fyrir heildarupphæð dvalarinnar ásamt upphæð fyrir tilfallandi gjöldum. Heimildarbeiðninni verður haldið fram að útritun en þá verður gjaldfærð sú upphæð sem notuð var á meðan á dvöl gesta stóð. Það getur tekið allt að 30 daga eftir brottför fyrir upphæðina að verða tiltæka hjá bankanum eða fjármálastofnuninni og hótelið er ekki ábyrgt fyrir neinum þjónustugjöldum eða öðrum gjöldum.
Greiðsluskilmálar:
Kreditkort þriðja aðila: Ekki er tekið við kreditkortagreiðslum frá þriðja aðila. Hægt er að greiða með bankamillifærslu og CHAPS. Vinsamlegast athugið að hótelið samþykkir ekki bókanir þriðja aðila sem eru greiddar með kreditkorti; hafið samband beint við hótelið til að fá upplýsingar um bankamillifærslur.
Ávísanir: Ekki er tekið við ávísunum. Ekki er hægt að greiða með eða skipta ferðatékkum. Gestir þurfa að framvísa gildu vegabréfi við greiðslu.
Viðskiptaskuld: Aðeins er hægt að eiga viðskipti í gegnum reikning að fengnu samþykki fjármálastjórans. Fyrirtækið sem greiðir reikninginn þarf að senda reikningsbeiðni með faxi til hótelsins og tilgreina allar þær greiðslur sérstaklega sem eiga að fara í reikning.
Heimilt er að vera með hunda sem vega minna en 18,14 kg í herbergjunum án aukagjalds. Fylgdarhundar eru ekki háðir þyngdartakmörkunum. Undirrita þarf ábyrgðaryfirlýsingu vegna gæludýra við komu. Skilti sem á stendur „gæludýr í herberginu" þarf að vera sýnilegt á herbergishurðinni. Ekki má skilja hunda eftir eina í herberginu, þeir þurfa að vera í bandi eða með múl á almenningssvæðum og þeir mega ekki vera á stöðum þar sem seldur er matur eða drykkur. Hótelið áskilur sér rétt til að skuldfæra af kreditkorti gesta fyrir aukaþrifum og meiriháttar skemmdum af völdum hunda.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Aloft London Excel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Tjónatryggingar að upphæð £25 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt innan 7 daga eftir útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.