Hótelið er staðsett í hinu sögulega Bloomsbury-hverfi við hliðina á British Museum í aðeins 500 metra fjarlægð frá Tottenham Court Road-neðanjarðarlestarstöðinni og býður upp á einfalda gistingu á viðráðanlegu verði. Gresham Hotel Bloomsbury er í aðeins 400 metra fjarlægð frá Covent Garden og verslununum á Oxford-stræti. Auðvelt er að komast til Soho, West End og viðskiptamiðstöðva Lundúna og í nágrenninu má finna frábæra veitingastaði, leikhús, klúbba og verslanir. Tottenham Court Road, Holborn og Goodge Street-neðanjarðarlestarstöðvarnar eru allar í einungis nokkur hundruð metra fjarlægð. Gresham býður upp á úrval af gistirýmum sem henta þörfum og efnum allra ferðamanna. Í boði eru bæði herbergi með sérbaðherbergi og með samiginlegu baðherbergi. Sum herbergin eru til húsa í annarri byggingu, en aðeins eru 4 hús á milli hennar og sólarhringsmóttöku hótelsins. Gestir sem fá úthlutað herbergi í þessari byggingu þurfa að afhenda lyklana sína í móttökunni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Kynding
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Gresham Hotel Bloomsbury
Vinsælasta aðstaðan
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Kynding
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
Svefnherbergi
- Rúmföt
Miðlar & tækni
- Flatskjár
InternetEnginn internetaðgangur í boði.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Þjónusta í boði
- Fax/LjósritunAukagjald
- Gjaldeyrisskipti
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
Almennt
- Reyklaust
- Kynding
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
- bengalska
- enska
- spænska
- franska
- gújaratí
- hindí
- portúgalska
HúsreglurGresham Hotel Bloomsbury tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.


Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að þessi gististaður er ekki með lyftu og þar af leiðandi hentar hann ekki fyrir gesti með takmarkaða hreyfigetu.
Vinsamlegast athugið að það er engin farangursgeymslu á gististaðnum fyrir innritun og eftir útritun.
Greiða þarf endurgreiðanlega tryggingu að upphæð 20 GBP ef gestir vilja nota fjarstýringu fyrir sjónvarp í herbergjum sínum.