Staycity Aparthotels Edinburgh West End
Staycity Aparthotels Edinburgh West End
- Íbúðir
- Eldhús
- Þvottavél
- Ókeypis Wi-Fi
- Svalir
- Baðkar
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Staycity Aparthotels Edinburgh West End. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Staycity Aparthotels Edinburgh West End er 800 metrum frá Edinburgh Haymarket-lestarstöðinni. Í boði er ókeypis Wi-Fi Internet og sólarhringsmóttaka. Verslanirnar á Princes Street eru aðeins 1,6 km frá íbúðunum. Íbúðirnir og raðhúsin eru með fullbúnu eldhúsi með ofni, ísskáp/frysti og búnaði. Það er LCD-sjónvarp, DVD-spilari og lúxussófar í flottu setustofunni. Gestir geta haft afnot af þvottavél (sem er í flestum íbúðunum), uppþvottavél og strauaðstöðu. Allar hæðir eru aðgengilegar með lyftu og auk þess er hægt að leggja bílum, gegn aukagjaldi. Edinborgarkastali er í um 15 mínútna göngufæri frá íbúðunum og raðhúsunum. Gestir geta slakað á í Meadow-garðinum í nágrenninu og Princes Street Gardens.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Kynding
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Tegund gistingar | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
2 hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 einstaklingsrúm Svefnherbergi 3 1 einstaklingsrúm Svefnherbergi 4 1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
2 hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
1 hjónarúm og 1 svefnsófi eða 2 einstaklingsrúm og 1 svefnsófi | ||
1 hjónarúm og 1 svefnsófi |
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Tim
Ástralía
„The apartments were really close by to both old and new town. Great to have parking as well and the apartment had everything we needed and was quite spacious.“ - Caroline
Bretland
„Good value for money for Edinburgh. Efficiently organised. Pleasant staff. Accommodation excellent.“ - Adeline
Ástralía
„It had absolutely everything we needed. The kitchen was well appointed, and the bathroom was great. The little downside was that the sofa bed is actually 2 x singles, not a double, as there is a huge gap in the middle. Staff was helpful and...“ - Emma
Bretland
„Absolutely incredible stay, would highly recommend. Not to far from everything.“ - Ella
Svíþjóð
„The location was perfect for us, close to most of the things we wanted to do, otherwise close to transport services like tram and bus. There could have been a mat in the bathtub for safety. And a hand shower, but just preferences. The spacious...“ - Clarence
Indland
„Very spacious and in a good location. Cleaning could be better especially in the bathroom.“ - Stavros
Bretland
„Great stay, the staff were really friendly, the room was spacious enough, clean, with all facilities available ( from hairdryer to dishwasher) and a very comfy bed. Good location, too.“ - Sofia
Grikkland
„Everything was amazing! The location, the warmth, the staff, the comfort! Great choice!“ - Laverne
Bretland
„The location was perfect, 20 minutes walk into the city centre, but there was a bus stops and tram stops less than a 5 minute walk away. The apartment had excellent facilities and comfortable beds. The size of the room exceeded our expectations....“ - Diane
Bretland
„Excellent service, comfortable rooms,great experience.“

Í umsjá Staycity Aparthotels
Upplýsingar um fyrirtækið
Upplýsingar um gististaðinn
Upplýsingar um hverfið
Tungumál töluð
enska,franska,ungverska,pólskaUmhverfi gistirýmisins
Aðstaða á Staycity Aparthotels Edinburgh West EndFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.8
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Kynding
BílastæðiEinkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er £14 á dag.
- Bílageymsla
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
Eldhús
- Borðstofuborð
- Kaffivél
- Hreinsivörur
- Brauðrist
- Helluborð
- Ofn
- Eldhúsáhöld
- Rafmagnsketill
- Uppþvottavél
- Örbylgjuofn
- Ísskápur
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Stofa
- Borðsvæði
- Sófi
- Setusvæði
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Sjónvarp
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Svefnsófi
- Harðviðar- eða parketgólf
- Straubúnaður
- Straujárn
Matur & drykkur
- Te-/kaffivél
Umhverfi & útsýni
- Útsýni í húsgarð
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Læstir skápar
- FarangursgeymslaAukagjald
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónustaAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
Annað
- Reyklaust
- Kynding
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Kolsýringsskynjari
Þjónusta í boði á:
- enska
- franska
- ungverska
- pólska
HúsreglurStaycity Aparthotels Edinburgh West End tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Nafnið á kreditkortinu sem notað var við bókun þarf að samsvara nafni gestsins sem dvelur á gististaðnum. Ef bókað er af þriðja aðila þarf að fylla út heimildareyðublað og framvísa afriti af persónuskilríkjum hans og kreditkorti.
Þegar bókuð eru 3 gistirýmiseiningar eða fleiri geta aðrir skilmálar og aukagjöld átt við.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Staycity Aparthotels Edinburgh West End fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 23:00:00 og 07:00:00.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.