Amazon Hotel
Amazon Hotel
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Amazon Hotel. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Hotel Amazon er staðsett í hjarta Aþenu, í göngufæri við helstu fornminjasvæði og Syntagma-neðanjarðarlestarstöðinni. Það býður upp á 42 smekklega innréttuð herbergi með ókeypis WiFi netaðgangi. Loftkældu herbergin og svítur á Amazon eru innréttaðar í náttúrulegum tónum til að skapa slakandi andrúmsloft. Þau eru útbúin með sjónvarpi með gervihnattarásum og kapalrásum, öryggishólfi og minibar. Ákeðin herbergi eru með fallegt útsýni yfir Akrópólishæð. Amazon Hotel býður upp á morgunverðarhlaðborð, en þar er einnig bar og kaffirería, þar sem gestir geta notið drykkja eða léttra veitinga. New Acropolis-safnið er ío innan 1 km fjarlægð frá Hotel Amazon. Verslunarhverfi miðbæ Aþenu er aðeins í stuttri fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Lyfta
- Kynding
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Innskráðu þig og sparaðu

Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Helena
Ísland
„Mjög góð stærð á fjölskylduherbergi. Fjölbreyttur og góður morgunmatur. Fín staðsetning.“ - HHörður
Ísland
„Staðsetning er frábær, notalegt andrúmsloft, fínn morgunmatur. Mun örugglega gista þarna aftur í næstu ferð minni til Aþenu.“ - Sophie
Bretland
„Lovely hotel! My room was spacious, very comfortable and clean. Lovely large shower. Huge terrace. I had a wonderful view of the Acropolis. All the staff were so polite and friendly. The location is perfect...just behind Ermou. Breakfast was...“ - Oksana
Bretland
„Perfect location! Plenty of the cafes /restaurants around. Metro/public transport to/from the airport 5 minutes away. Affordable price for the accommodation and breakfast. Definitely will stay there next time being in Athens.“ - Stephnie
Bretland
„This hotel is situated in the heart of the city, near to all the amenities and excursion sites. Taxis right outside the hotel and Hop on Hop off bus just a short walk away. Rooms were made up everyday. Clean towels were replaced everyday. TV has...“ - Argyrou
Kýpur
„Position is excellent closed to the center and very safe. The staff are very friendly and very clean hotel“ - Charlotte
Bretland
„Staff were excellent and really helpful. The breakfast was great with plenty to choose from. The hotel was a good location to explore all of Athens from, not only the old town round the Acropolis.“ - Peter
Ástralía
„Location, Friendly Staff, Cleanliness, Hotel size, good Hotel Lift, Breakfast, Toilets in Basement“ - Ai
Singapúr
„Very central and convenient. The breakfast was great and the staff were very helful with information.“ - Eleonora
Kýpur
„The hotel staff was consistently polite and always ready to help. The breakfast provided a good variety of options, though I would have appreciated the addition of wholemeal sliced bread. The hotel's location was excellent, within walking...“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Amazon HotelFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.8
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Lyfta
- Kynding
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
Útsýni
- Borgarútsýni
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Minibar
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- Strauþjónusta
Viðskiptaaðstaða
- Fax/Ljósritun
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Herbergisþjónusta
Þjónusta í boði á:
- gríska
- enska
- franska
- ítalska
HúsreglurAmazon Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að gestir þurfa að framvísa kreditkortinu sem notað var við bókun, fyrir bókanir sem eru ekki endurgreiðanlegar.
Vinsamlegast athugið að myndir af herbergjunum er til viðmiðunar þar sem flest af herbergjunum eru með mismunandi innréttingar.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Leyfisnúmer: 0206K013A0233300