Citta dei Nicliani
Citta dei Nicliani
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Citta dei Nicliani. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Citta dei Nicliani er til húsa í 18. aldar bæjarhúsi á minjaskrá í Kitta á Austur-Mani. Húsið er gott dæmi um arkitektúr sem er dæmigerður fyrir svæðið og í því eru hugguleg herbergi með ókeypis WiFi og 32" flatskjá. Herbergin á Citta Dei Nicliani eru full af karkater, þar eru veggmyndir á steinveggjum og gamall marmaravaskur. Boðið er upp á Guy Laroche-lúxusrúm og Korres-snyrtivörur til að tryggja þægindi. Gestir geta fengið sér ríkulegan morgunverð í herberginu eða á veröndinni en hann samanstendur af nýbökuðu brauði, heimalöguðum sultum, fræga lalaggia-réttinum frá Mani, osti, eggjum, ólífum og kökum. Á daginn er líka hægt að fá sér drykki, heimagerða líkjöra og ýmiss konar hressingu. Á svæðinu er hægt að fara á hestbak, í gönguleiðangra og göngutúra. Það eru meira en 20 göngustígar í Mani og sumir liggja að Byzantine og fornum mannvirkjum og yndislegum ströndum. Citta dei Nicliani er aðeins 200 metrum frá miðju þorpsins. Areopoli er í 22 km fjarlægð og Pyrgos Dirou er í 10 km akstursfæri. Ókeypis bílageymsla er í boði á staðnum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Veitingastaður
- Ókeypis Wi-Fi
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Joanna
Ástralía
„The location is very remote and quiet with eclectic decor. Plenty of hot water“ - Carl
Bretland
„This is a small intimate hotel with a few rooms and wonderfully warm, welcoming, helpful owners and staff. With gorgeous Autumn weather we enjoyed both breakfast and dinner outside in the courtyard. The breakfasts are generous and full of local...“ - Dominic
Bretland
„The setting was incredible. Very quiet and peaceful at night with spectacular views during the day. The hosts were very welcoming and gave us plenty of advice for where to go on day trips, or where to look for a good meal in the evening. The...“ - Konstantinos
Grikkland
„Lovely view. Very kind and helpful host and hostess. I would definitely visit again.“ - Monica
Grikkland
„excellent accommodation and fantastic food, with very helpful and professional staff“ - Giolanta
Kýpur
„We enjoyed our stay very much. Zaira and the staff did their best to make us feel welcome and settled. Rooms were spacious and clean. The feeling of comfort and relaxation that the ambience creates will make this property fast one of your...“ - Perrone
Þýskaland
„Mani is stunning, close to many beautiful villages like Limeni and beaches like Marmari, as well as caves etc. We liked the relaxed atmosphere, the quietness and peace. Food is delicious, staff are caring and practical.“ - George
Kanada
„Likely the best breakfasts we had in three weeks of traveling through Greece!“ - Alan
Bretland
„A beautiful setting for having breakfast and dinner in the courtyard. Lovely room in a restored tower in Mani area. Family run with attentive personal service and knowledge to help guests get the most out of visiting this area. Food was often...“ - Victoria
Bretland
„a beautiful place lovely hosts great food wine very pretty“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Restaurant #1
- Maturgrískur
- Í boði ermorgunverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erhefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens
Aðstaða á Citta dei NiclianiFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.6
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Veitingastaður
- Ókeypis Wi-Fi
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Útsýni
- Fjallaútsýni
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Sólarverönd
- Verönd
- Garður
Eldhús
- Þurrkari
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
Tómstundir
- Hjólaleiga
- Göngur
- HestaferðirAukagjaldUtan gististaðar
- HjólreiðarUtan gististaðar
- GönguleiðirUtan gististaðar
- VeiðiAukagjaldUtan gististaðar
Matur & drykkur
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Minibar
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Almenningsbílastæði
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Hraðinnritun/-útritun
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/Ljósritun
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykli
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Aðeins fyrir fullorðna
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Flísa-/Marmaralagt gólf
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Sérinngangur
- Straubúnaður
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
ÚtisundlaugÓkeypis!
- Opin hluta ársins
- Aðeins fyrir fullorðna
- Setlaug
- Grunn laug
- Sundlauga-/strandhandklæði
- Strandbekkir/-stólar
Vellíðan
- Fótsnyrting
- Handsnyrting
- Hármeðferðir
- Snyrtimeðferðir
- Strandbekkir/-stólar
Þjónusta í boði á:
- gríska
- enska
- franska
HúsreglurCitta dei Nicliani tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.



Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Citta dei Nicliani fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gert tímabundið hlé á skutluþjónustu sinni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Leyfisnúmer: 1248K060A0165501