Lander Hotel er staðsett í Kowloon, í 5 mínútna göngufjarlægð frá Prince Edward MTR-stöðinni. Það býður upp á ókeypis Wi-Fi Internet, líkamsræktarstöð, eimbað, fundaraðstöðu og sólarhringsmóttöku. Top Cafe 2, veitingastaðurinn á staðnum, framreiðir bæði kínverska og vestræna rétti. Nútímaleg herbergin eru með loftkælingu, flatskjásjónvarpi og minibar. En-suite baðherbergin eru með sturtu. Lander Hotel er í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Hung Hom-lestarstöðinni, þar sem gestir geta tekið Shenzhen-lestarleiðina. Hong Kong-alþjóðaflugvöllurinn er í 40 mínútna akstursfjarlægð. Móttakan býður upp á faxaðstöðu og gjaldeyrisskipti. Öll herbergin eru aðgengileg með lyftu.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Loftkæling
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Lander Hotel Prince Edward
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Loftkæling
Baðherbergi
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Hárþurrka
- Sturta
Miðlar & tækni
- Sími
- Sjónvarp
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Þjónusta í boði
- FarangursgeymslaAukagjald
- Vekjaraþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
Öryggi
- Öryggishólf
Almennt
- Loftkæling
- Lyfta
Þjónusta í boði á:
- enska
- kínverska
HúsreglurLander Hotel Prince Edward tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.





Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.