Akarsa Kokoro Sanur Bali
Akarsa Kokoro Sanur Bali
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Akarsa Kokoro Sanur Bali. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Akarsa Kokoro Sanur Bali er staðsett í göngufæri frá Cemara-strönd og býður upp á gómsæta Tepanyaki-rétti frá japanska veitingastaðnum og herbergi með sérsvölum og ókeypis Wi-Fi Interneti. Nútímalegu herbergin eru með flísalögðum gólfum og bjóða upp á vott af hefðbundinni balískri menningu. Þau eru með sérbaðherbergi með snyrtivörum, flatskjá og DVD-spilara. Te-/kaffiaðstaða og minibar eru til staðar. Akarsa Kokoro Sanur Bali er 100 metra frá Mertasari-ströndinni og í 10 mínútna akstursfjarlægð frá borginni Denpasar. Ngurah Rai-alþjóðaflugvöllurinn er í 20 mínútna akstursfjarlægð. Gestir geta farið í nuddmeðferð í heilsulindinni eða skipulagt ferðir við upplýsingaborð ferðaþjónustu. Einnig geta þeir lesið í rólegheitum á litla bókasafninu.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Herbergisþjónusta
- Garður
- Loftkæling
- Morgunverður
Innskráðu þig og sparaðu

Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Akarsa Kokoro Sanur Bali
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Herbergisþjónusta
- Garður
- Loftkæling
- Morgunverður
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Baðkar
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
- Fataherbergi
Útsýni
- Sundlaugarútsýni
- Garðútsýni
- Útsýni
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Borðsvæði utandyra
- Verönd
- Sólarverönd
- Svalir
- Garður
Eldhús
- Borðstofuborð
- Hreinsivörur
Aðbúnaður í herbergjum
- Þvottagrind
- Fataslá
Tómstundir
- Íþróttaviðburður (útsending)
- Strönd
- KöfunAukagjaldUtan gististaðar
Stofa
- Borðsvæði
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Gervihnattarásir
Matur & drykkur
- ÁvextirAukagjald
- Minibar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er nauðsynleg).
- Bílageymsla
Móttökuþjónusta
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Hraðbanki á staðnum
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Gjaldeyrisskipti
Þrif
- ÞvottahúsAukagjald
Öryggi
- Öryggishólf
Almennt
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Flísa-/Marmaralagt gólf
- Sérinngangur
- Bílaleiga
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum
- Allt gistirýmið staðsett á jarðhæð
ÚtisundlaugÓkeypis!
- Opin allt árið
- Sundlaugin er á þakinu
- Sundlaug með útsýni
- Sundlauga-/strandhandklæði
- Sundlaugarbar
- Sólhlífar
Vellíðan
- Heilnudd
- Handanudd
- Höfuðnudd
- Fótanudd
- Hálsnudd
- Baknudd
- Sólhlífar
- NuddAukagjald
Þjónusta í boði á:
- enska
- indónesíska
HúsreglurAkarsa Kokoro Sanur Bali tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 22:00:00 og 08:00:00.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.