Cabin Hotel
Cabin Hotel
Cabin Hotel er staðsett miðsvæðis á North Jakarta-svæðinu og býður upp á notaleg og heimilisleg gistirými með ókeypis WiFi og ókeypis bílastæði fyrir gesti sem koma akandi. Ancol Dreamland-skemmtigarðurinn er í 15 mínútna akstursfjarlægð frá gististaðnum og frægi minnisvarðinn Monas (e. National Monument) er í um 20 mínútna akstursfjarlægð. Það tekur um 1 klukkustund að komst til Soekarno-Hatta-alþjóðaflugvallar með bíl. Öll herbergin á Cabin Hotel eru með loftkælingu, öryggishólf, hraðsuðuketil, te-/kaffiaðstöðu og flatskjá með gervihnattarásum. Einnig er boðið upp á setusvæði og en-suite baðherbergi með heitri og kaldri sturtuaðstöðu. Hrein handklæði eru í boði í herberginu. Gestir sem dvelja á hótelinu geta nýtt sér sólarhringsmóttöku þar sem gestir geta fengið aðstoð við þvottaþjónustu, flugrútu og skutluþjónustu á svæðinu gegn aukagjaldi. Á hótelinu er einnig boðið upp á ókeypis farangursgeymslu og ókeypis öryggishólf. Viðskiptamiðstöð og fundaraðstaða/veisluaðstaða eru í boði gegn beiðni og aukagjaldi. Carsbresseieris Resto & Bar á staðnum býður upp á indónesíska rétti. Einnig geta gestir kannað nærliggjandi svæði þar sem finna má ýmsa veitingastaði í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Sólarhringsmóttaka
- Þvottahús
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Cabin Hotel
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Sólarhringsmóttaka
- Þvottahús
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
Svefnherbergi
- Rúmföt
Eldhús
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Fataslá
Stofa
- Sófi
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
Þjónusta í boði
- Dagleg þrifþjónusta
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Farangursgeymsla
- ÞvottahúsAukagjald
- ViðskiptamiðstöðAukagjald
- Sólarhringsmóttaka
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Öryggishólf
Almennt
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Harðviðar- eða parketgólf
- Flísa-/Marmaralagt gólf
- Lyfta
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Vellíðan
- Heilnudd
- NuddAukagjald
Þjónusta í boði á:
- þýska
- enska
- indónesíska
HúsreglurCabin Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Neikvæð niðurstaða úr sýnatöku vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skilyrði fyrir innritun á þennan gististað.