de Vins Sky Hotel Seminyak
de Vins Sky Hotel Seminyak
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá de Vins Sky Hotel Seminyak. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
de Vins Sky Hotel Seminyak er staðsett við flottu götuna Petitenget Street í Seminyak og býður upp á glæsileg, stílhrein gistirými, útisundlaug og ókeypis WiFi hvarvetna. Einnig er boðið upp á ókeypis einkabílastæði á staðnum fyrir gesti sem koma akandi. Frægi strandklúbburinn Potato Head er aðeins í 5 mínútna göngufjarlægð Petitenget-ströndin er í 15 mínútna göngufjarlægð. Seminyak Square-verslunarmiðstöðin er í innan við 5 mínútna akstursfjarlægð. Ngurah Rai-alþjóðaflugvöllurinn er í 20 mínútna akstursfjarlægð. Herbergin á de Vins Sky Hotel Seminyak eru öll fallega hönnuð. Þau eru öll innréttuð með dökkum viði og í hlýjum litum og bjóða upp á loftkælingu, setusvæði og ýmsan nútímalegan aðbúnað á borð við flatskjá með kapalrásum. En-suite baðherbergi með baðkari eða sturtuaðstöðu og ókeypis snyrtivörum er einnig til staðar í öllum herbergjunum. Móttakan er opin allan sólarhringinn og býður upp á gjaldeyrisskipti, farangursgeymslu og ókeypis skutluþjónustu til Petitenget-strandarinnar og verslunarmiðstöðvarinnar Seminyak Square. Meðal annarrar aðstöðu og þjónustu má nefna viðskiptamiðstöð, fundaraðstöðu, gufubað, heilsulind og heilsumiðstöð, þvottahús, flugrútu, og nuddmeðferðir eru í boði gegn aukagjaldi. Gestir geta einnig nýtt sér ókeypis aðgang að líkamsræktinni. Starfsfólk móttökunnar getur veitt gestum ábendingar um svæðið og aðstoðað við skipulagningu ferða. Gestir geta snætt á veitingahúsinu á staðnum, en það framreiðir úrval af ljúffengum réttum og býður upp á fallegt útsýni. Frá BLUSky Restaurant-Bar-Lounge og þaksundlauginni er hægt að dást að fallegum sólsetrum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Líkamsræktarstöð
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
- Morgunverður
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 mjög stórt hjónarúm | ||
4 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi eða 2 einstaklingsrúm og 1 svefnsófi | ||
1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
2 hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 mjög stórt hjónarúm |
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- BLU Restaurant
- Maturindónesískur • svæðisbundinn • asískur • alþjóðlegur
- Andrúmsloftið ernútímalegt
Aðstaða á de Vins Sky Hotel Seminyak
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Líkamsræktarstöð
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
- Morgunverður
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Skolskál
- Baðkar eða sturta
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Útsýni
- Útsýni
Svæði utandyra
- Arinn utandyra
- Sólarverönd
Eldhús
- Hreinsivörur
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
Tómstundir
- HjólaleigaAukagjald
- Lifandi tónlist/sýning
- MatreiðslunámskeiðAukagjald
- HamingjustundAukagjald
- Þemakvöld með kvöldverðiAukagjald
- BíókvöldAukagjald
- Kvöldskemmtanir
- BilljarðborðAukagjald
Stofa
- Arinn
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Ávextir
- Vín/kampavínAukagjald
- Hlaðborð sem hentar börnum
- BarnamáltíðirAukagjald
- Bar
- Minibar
- Veitingastaður
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Þjónustubílastæði
Móttökuþjónusta
- Læstir skápar
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Barnapössun/þjónusta fyrir börnAukagjald
Þrif
- BuxnapressaAukagjald
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Aðgangur með lykli
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle service
- Aðeins fyrir fullorðna
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Ofnæmisprófað
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Vekjaraþjónusta
- Flísa-/Marmaralagt gólf
- Hljóðeinangrun
- Sérinngangur
- Bílaleiga
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Straubúnaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Lækkuð handlaug
- Aðgengilegt hjólastólum
- Allt gistirýmið aðgengilegt hjólastólum
ÚtisundlaugÓkeypis!
- Opin allt árið
- Aðeins fyrir fullorðna
- Sundlaugin er á þakinu
- Sundlaug með útsýni
- Upphituð sundlaug
- Sundlauga-/strandhandklæði
- Sundlaugarbar
- Yfirbreiðsla yfir sundlaug
- Strandbekkir/-stólar
- Sólhlífar
- Girðing við sundlaug
Vellíðan
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Líkamsrækt
- Nuddstóll
- Heilnudd
- Handanudd
- Höfuðnudd
- Paranudd
- Fótanudd
- Hálsnudd
- Baknudd
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Fótabað
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Heilsulind
- Vafningar
- Líkamsskrúbb
- Líkamsmeðferðir
- Fótsnyrting
- Handsnyrting
- Hármeðferðir
- Andlitsmeðferðir
- Snyrtimeðferðir
- Sólhlífar
- Strandbekkir/-stólar
- Heitur pottur/jacuzzi
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- enska
- indónesíska
- japanska
Húsreglurde Vins Sky Hotel Seminyak tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.



Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that the name on the credit card used for the booking should correspond to the guest staying at the property or guest may be asked to pay with alternative method.
Please note that the credit card used for the reservation must be valid throughout the entire stay and must be presented during check-in. If booking is made on behalf of someone else, guest must contact the hotel directly to arrange for third-party billing.
Extra guests will be charged separately.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.