Hard Rock Hotel Bali
Hard Rock Hotel Bali
- Garður
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Svalir
- Ókeypis bílastæði
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Hard Rock Hotel Bali
Hard Rock Hotel Bali er staðsett við Kuta-strönd og býður upp á innréttingar undir áhrifum frá rokki og róli. Þar er stærsta sundlaug á Bali sem er í óreglulegri lögun og einnig er boðið upp á sandeyju, klifurveggi, heilsulind, veitingastaði og ókeypis bílastæði. Ókeypis WiFi er í boði hvarvetna. Herbergin á hótelinu eru paradís fyrir tónlistarunnendur, en þau eru með tónlistartengda minjagripi, Bose Bluetooth-hátalara og IPTV-afþreyingarkerfi með ókeypis kvikmyndapöntun. Herbergin eru rúmgóð og loftkæld, með sjónvarp og sérbaðherbergi með hárþurrku. Minibar og te-/kaffiaðstaða eru einnig til staðar. Gestir geta sungið í upptökuveri hótelsins eða fengið minjagripi frá Rock Shop. Af annarri aðstöðu má nefna líkamsræktarstöð, krakka- og táningaklúbb og nuddmeðferðir á heilsulind hótelsins. Gestir geta líka óskað efitr að horfa á kvikmyndir sér að kostnaðarlausu sem og haft ókeypis afnot af hágæða Bluetooth-hátölurum. Starz Diner er opinn allan daginn og framreiðir asíska matargerð a la carte og alþjóðleg kvöldverðarhlaðborð, en á Splash Bistro er aðallega boðið upp á vestræna og kalda drykki við sundlaugarbakkann. Jamie Oliver Kitchen er einnig á staðnum, sem er afar þægilegt. Á Hard Rock Cafe, einkennisstað hótelsins, og Centerstage Bar er boðið upp á lifandi skemmtun á hverju kvöldi. Hard Rock Hotel Bali er í um 10 mínútna akstursfæri frá Ngurah Rai-alþjóðaflugvelli.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Við strönd
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Ókeypis bílastæði
- 4 veitingastaðir
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
3 stór hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm og 1 koja | ||
1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
2 svefnsófar og 2 stór hjónarúm | ||
2 stór hjónarúm | ||
2 stór hjónarúm | ||
2 stór hjónarúm |
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Maya
Ástralía
„We had an amazing time at Hard Rock hotel. It was exceptionally clean, the staff were very friendly and the food was delicious. We felt extra special when found a little surprise cake for my partner’s birthday 😊 The only thing the management has...“ - Amrik
Malasía
„Nice hotel,everything is nearby & good location“ - Kerry
Ástralía
„Loved everything except need more hooks in the bathroom to hang your towels and clothes otherwise 10 out of 10“ - Magdalena
Pólland
„Amazing staff, very helpful. I got a beautiful family session with photos.“ - Brendan
Ástralía
„Great place very big though and a bit difficult to navigate at first 😂“ - Amy
Singapúr
„Pool is excellent, there are cheerful staff everywhere, and they have a nice range for breakfast. We felt welcome every minute and would highly recommend this resort.“ - Anita
Ástralía
„Accomodation was great. Staff accommodating and very friendly. Location was great.“ - Amy
Ástralía
„The pool area was amazing, great location for shopping , great staff, great place to stay with children. The kids loved seeing what new creations our cleaners would make with the towels.“ - George
Ástralía
„Family of 8 adults 4 children were very well looked after“ - Doan
Ástralía
„We enjoyed the pool. The food was good. The location is central and very convenient to travel to other sites.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir4 veitingastaðir á staðnum
- Starz Diner
- Maturindverskur • indónesískur • Miðjarðarhafs • asískur • alþjóðlegur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt
- Splash Bistro
- MaturMiðjarðarhafs • pizza
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt
- Jamie Oliver Kitchen
- Maturítalskur • pizza
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiVegan • Án glútens • Án mjólkur
- Hard Rock Cafe Bali
- Maturamerískur • indónesískur • asískur • alþjóðlegur
- Í boði erbrunch • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
Aðstaða á Hard Rock Hotel BaliFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.9
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Við strönd
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Ókeypis bílastæði
- 4 veitingastaðir
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Við strönd
- Sólarverönd
- Garður
Eldhús
- Rafmagnsketill
Tómstundir
- Lifandi tónlist/sýning
- MatreiðslunámskeiðAukagjald
- Strönd
- Vatnsrennibrautagarður
- KvöldskemmtanirAukagjald
- KrakkaklúbburAukagjald
- Skemmtikraftar
- KarókíAukagjald
- Billjarðborð
- Leikvöllur fyrir börn
- Leikjaherbergi
Stofa
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- Hlaðborð sem hentar börnum
- BarnamáltíðirAukagjald
- Snarlbar
- Bar
- Minibar
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
Móttökuþjónusta
- Læstir skápar
- Móttökuþjónusta
- Hraðbanki á staðnum
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Gjaldeyrisskipti
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Öryggishlið fyrir börn
- Leiksvæði innandyra
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- Buxnapressa
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Harðviðar- eða parketgólf
- Bílaleiga
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Straubúnaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Stuðningsslár fyrir salerni
- Aðgengilegt hjólastólum
2 sundlaugar
Sundlaug 1 – útiÓkeypis!
- Opin allt árið
- Allir aldurshópar velkomnir
- Grunn laug
- Vatnsrennibraut
- Sundleikföng
- Sundlauga-/strandhandklæði
- Sundlaugarbar
- Strandbekkir/-stólar
- Sólhlífar
Sundlaug 2 – útiÓkeypis!
- Allir aldurshópar velkomnir
- Sundlauga-/strandhandklæði
Vellíðan
- Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
- Líkamsrækt
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Fótabað
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- Gufubað
- Heilsulind
- Vafningar
- Líkamsskrúbb
- Líkamsmeðferðir
- Fótsnyrting
- Handsnyrting
- Andlitsmeðferðir
- Snyrtimeðferðir
- Sólhlífar
- Strandbekkir/-stólar
- Vatnsrennibraut
- Heitur pottur/jacuzzi
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
- Líkamsræktarstöð
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- enska
- indónesíska
- japanska
- kínverska
HúsreglurHard Rock Hotel Bali tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.





Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that credit cards are required to confirm and guarantee reservations. Guests must also note that due to bank regulation, guests are required to present credit card used for booking upon check-in.
Room allocation is determined by the hotel and adjoining rooms are subject to availability.
Please note that rooms with twin bed configuration cannot accommodate extra bed.
Room rate on the 31st December includes New Year’s Eve Party for 2 adults only. Children below 6 years old free of charge. Any extra person will be applied for compulsory New Year’s Eve Party at IDR. 2.150.000 net per adult, IDR. 1.075.000 net per child age 6-12 years old. Our reservations team will contact you for additional payment at the latest early December.
New Year’s Eve Party on 31st December featuring an exclusive and elaborate buffet dinner, party, live music, and entertainment. Beer, wine, cocktails, and soft drinks included during dinner.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hard Rock Hotel Bali fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.