Pertiwi Bisma Ubud
Pertiwi Bisma Ubud
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Pertiwi Bisma Ubud. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Pertiwi Bisma Ubud býður upp á tvær landslagshannaðar sundlaugar og veitingastað sem veitir gestum eftirminnilega dvöl, í 5 mínútna akstursfjarlægð frá Ubud-apaskóginum. Hægt er að koma í kring tímum í balískum dansi, gönguferðum og fjallgöngu að beiðni. Ókeypis WiFi er hvarvetna. Ókeyis áætlunarferðir til Ubud-markaðar eru í boði. Herbergin á Pertiwi Bisma Ubud eru velbúin með loftkælingu, flatskjá með kapalrásum, hraðsuðukatli og te/kaffivél. Þau eru umkringd suðrænum görðum og með einkaverönd. Vatn á flöskum er ókeypis. Veitingastaðurinn Bisma býður upp á staðbundna sérrétti, indónesíska matargerð og ljúfmeti frá Vesturlöndum. Herbergisþjónusta er einnig í boði. Ef þú vilt eiga rólegan eftirmiðdag innandyra geturðu dekrað við þig með afslappandi balísku nuddi í heilsulindinni. Þeir sem vilja skoða Ubud geta nýtt sér ökutækjaleiguna eða skutluþjónustuna. Starfsfólk sólarhringsmóttökunnar getur útvegað flugrútu gegn gjaldi. Miðbær Ubud er í 10 mínútna akstursfjarlægð frá gististaðnum en þar er að finna listagallerí og veitingastaði. Ngurah Rai-alþjóðaflugvöllur er í 90 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Veitingastaður
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Morgunverður
Innskráðu þig og sparaðu

Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Maria
Ástralía
„We have stayed here now three times and usually long stays. The location is excellent, the accommodation is well equipped and very clean, superb couple of pools available to guests and the most amazing well trained staff you would wish for. Very...“ - Maria
Ástralía
„The last three trips to Ubud we have stayed at Pertiwi as we love the location, our stay is comfortable at the hotel. Reasonably priced, our accommodation is clean and most importantly the staff are very welcoming and work diligently to make your...“ - Titouan
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„Great outdoor pool, the staff is very friendly and welcoming“ - Lina
Ástralía
„We absolutely loved our stay at Pertiwi Hotel. It’s a very peaceful place, perfect for resting and enjoying a relaxing break. The lush greenery around the hotel creates a wonderful atmosphere. The customer service was exceptional, with everyone...“ - Kübra
Tyrkland
„I like the hotel so much. The room, garden and pool is amazing. Staff is friendly.“ - Nicholas
Ástralía
„Friendly staff, great location. Good pool. Clean and comfortable room.“ - Jade
Bretland
„Lovely staff that were really kind and helpful. Rooms were clean and tidy.“ - Anne
Bretland
„The most wonderful stay in Ubud and my fav hotel in Bali! The staff were super friendly & welcoming. The hotel is beautiful, calm and tranquil. I was upgraded to the most stunning room and honestly can’t thank them enough for such a great stay....“ - Melissa
Ástralía
„The pool overlooking the jungle is excellent. Rooms are neat and clean“ - Blila
Marokkó
„The hotel is truly amazing. The breakfast was fantastic and very comprehensive, offering a variety of options to start the day off right. A pleasant and memorable stay!“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- The Bisma Restaurant
- Maturasískur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal
Aðstaða á Pertiwi Bisma UbudFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.3
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Veitingastaður
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Morgunverður
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Baðkar
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
Útsýni
- Útsýni í húsgarð
- Garðútsýni
- Útsýni
Svæði utandyra
- Sólarverönd
- GrillaðstaðaAukagjald
- Svalir
- Verönd
- Garður
Eldhús
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Þvottagrind
- Fataslá
Tómstundir
- MatreiðslunámskeiðAukagjaldUtan gististaðar
- Ferð eða námskeið um menningu svæðisinsAukagjald
- HamingjustundAukagjald
- Þemakvöld með kvöldverðiAukagjald
- HjólreiðarUtan gististaðar
- GönguleiðirAukagjaldUtan gististaðar
Stofa
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- Hlaðborð sem hentar börnum
- BarnamáltíðirAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Morgunverður upp á herbergi
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Þjónustubílastæði
- Bílageymsla
Móttökuþjónusta
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónustaAukagjald
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Loftkæling
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Vekjaraþjónusta
- Flísa-/Marmaralagt gólf
- Sérinngangur
- Bílaleiga
- Straubúnaður
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum
- Allt gistirýmið staðsett á jarðhæð
ÚtisundlaugÓkeypis!
- Opin allt árið
- Sundlaug með útsýni
- Grunn laug
- Sundlauga-/strandhandklæði
- Strandbekkir/-stólar
Vellíðan
- Jógatímar
- Nuddstóll
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Heilsulind
- Sólhlífar
- Strandbekkir/-stólar
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
Þjónusta í boði á:
- enska
- indónesíska
HúsreglurPertiwi Bisma Ubud tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 5 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.


Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Pertiwi Bisma Ubud fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.