Quest Hotel Darmo - Surabaya by ASTON
Quest Hotel Darmo - Surabaya by ASTON
- Borgarútsýni
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Quest Hotel Darmo - Surabaya by ASTON. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Quest Hotel Darmo - Surabaya by ASTON er staðsett miðsvæðis í Surabaya og býður upp á notaleg og nútímalega innréttuð gistirými með ókeypis WiFi hvarvetna og sólarhringsmóttöku. Tunjungan Plaza-verslunarmiðstöðin er í um 5 mínútna akstursfjarlægð frá gististaðnum og Surabaya Town Square-verslunarmiðstöðin er í 10 mínútna akstursfjarlægð. Raya Gubeng-lestarstöðin er í innan við 15 mínútna akstursfjarlægð og Juanda-alþjóðaflugvöllurinn er í um 35 mínútna akstursfjarlægð. Herbergin á Quest Hotel Darmo - Surabaya by ASTON eru öll loftkæld og búin flatskjá með gervihnattarásum, fataskáp, setusvæði með sófa, minibar, öryggishólfi og en-suite baðherbergi með sturtuaðstöðu og ókeypis snyrtivörum. Sum herbergin eru með baðkari. Á hótelinu er einnig boðið upp á útisundlaug, ókeypis afnot af líkamsræktarstöð, alhliða móttökuþjónustu og upplýsingaborð ferðaþjónustu sem getur aðstoðað gesti við ferðatilhögun. Boðið er upp á nuddmeðferðir, fatahreinsun, flugrútu, viðskiptamiðstöð og funda-/veisluaðstöðu gegn aukagjaldi. Veitingastaðurinn og barinn á staðnum, Crystal Cafe, framreiðir daglegt morgunverðarhlaðborð og indónesíska rétti. Gestir geta einnig kannað nærliggjandi svæði og fundið fleiri veitingastaði sem eru í aðeins 10 mínútna akstursfjarlægð.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Herbergisþjónusta
- Bar
- Morgunverður

Innskráðu þig og sparaðu

Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Cristal Cafe
- Maturindónesískur • asískur
Aðstaða á Quest Hotel Darmo - Surabaya by ASTON
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Herbergisþjónusta
- Bar
- Morgunverður
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
- Vekjaraklukka
Útsýni
- Borgarútsýni
- Útsýni
Aðbúnaður í herbergjum
- Þvottagrind
- Fataslá
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Bar
- Minibar
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Þjónustubílastæði
- Bílageymsla
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Móttökuþjónusta
- Ferðaupplýsingar
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- ViðskiptamiðstöðAukagjald
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Aðgangur með lykli
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Vekjaraþjónusta
- Bílaleiga
- Lyfta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
ÚtisundlaugÓkeypis!
- Opin allt árið
- Allir aldurshópar velkomnir
Vellíðan
- Líkamsrækt
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Afslöppunarsvæði/setustofa
- NuddAukagjald
- Heilsulind og vellíðunaraðstaðaAukagjald
- Líkamsræktarstöð
Þjónusta í boði á:
- enska
- indónesíska
HúsreglurQuest Hotel Darmo - Surabaya by ASTON tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.


Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.