Room & Vespa 1
Room & Vespa 1
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Room & Vespa 1. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Room & Vespa 1 býður upp á notalegt athvarf í 10 mínútna göngufjarlægð frá Petitenget-ströndinni. Það er með útisundlaug með sólstólum og ókeypis WiFi hvarvetna á gististaðnum. Gestir sem koma akandi geta nýtt sér ókeypis bílastæði. Seminyak-torg og hið líflega Oberoi-stræti eru í 5 mínútna göngufjarlægð frá Room & Vespa 1. Ngurah Rai-alþjóðaflugvöllurinn er í 7 km fjarlægð. Loftkæld herbergin eru með útsýni yfir sundlaugina og eru smekklega innréttuð með setusvæði, öryggishólfi og flatskjásjónvarpi með gervihnattarásum og geisla-/DVD-spilara. Öll en-suite baðherbergin eru með sturtu, handklæðum og ókeypis snyrtivörum. Room & Vespa 1 býður einnig upp á alhliða móttökuþjónustu og dagleg þrif án endurgjalds.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Loftkæling
- Dagleg þrifþjónusta
- Garður
- Þvottahús
Innskráðu þig og sparaðu

Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Sendahandi
Kanada
„Room and Vespa 1 is very conveniently located to all the action in Seminyak, but still it is secluded from all the noise etc. So location-wise it is a 10. Property is really clean and staff was so nice. Kadek was very helpful to me. Well managed...“ - Yasmeen
Malasía
„Lovely & comfortable clean bed and pillows. Room is huge beautifully decorated & with comfortable toilet facilities. Great location, nearby Seminyak Square, restaurant and cafes all within 3mins walk. Very quiet space. Love love this location. It...“ - Aidan
Ástralía
„Very clean maintained room, perfect for 1 or 2 travelers. Pool in a nice shaded area. Location is ideal for shopping, bar hopping and beaches. Staff were very accommodating and friendly“ - Venetia
Ástralía
„It is a hidden gem, the pool is shaded but also get a bit of sun for those who would like to get a tan, but I loved the shade as I burn. It was quiet and so central to everything. Really enjoyable“ - Emma
Ástralía
„Decorated well, beautiful design in the rooms. Location perfect.“ - Peta
Ástralía
„The staff were very friendly. Was quiet place, even though near busy main road. Close to shops, cafes and walking distance to the beach. Would recommend, I had the lower area of was a great room.“ - Meriam
Spánn
„Perfect location and quite area in the middle of Seminyak“ - Elle
Ástralía
„So close to everything in Seminyak and the beach - we walked to where we wanted to go.“ - Kelly
Suður-Afríka
„Spacious room, clean and comfortable. Friendly staff. Close to everything. Restaurants and shops and beach all in walking distance.“ - GGeoffrey
Indónesía
„nice honed marble floors and stylishly furnished.....delightful staff“
Upplýsingar um gestgjafann
Upplýsingar um gististaðinn
Upplýsingar um hverfið
Tungumál töluð
enska,indónesískaUmhverfi gistirýmisins
Aðstaða á Room & Vespa 1Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.3
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Loftkæling
- Dagleg þrifþjónusta
- Garður
- Þvottahús
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
Útsýni
- Sundlaugarútsýni
Svæði utandyra
- Sólarverönd
- Garður
Eldhús
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Fataslá
Stofa
- Setusvæði
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Geislaspilari
- DVD-spilari
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Þjónusta í boði
- Dagleg þrifþjónusta
- Móttökuþjónusta
- ÞvottahúsAukagjald
- FlugrútaAukagjald
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
Öryggi
- Öryggishólf
Almennt
- Loftkæling
- Reyklaust
- Flísa-/Marmaralagt gólf
- Vifta
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum
ÚtisundlaugÓkeypis!
- Sundlaug með útsýni
Þjónusta í boði á:
- enska
- indónesíska
HúsreglurRoom & Vespa 1 tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með barnarúm.
Öll aukarúm eru háð framboði.


Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Room & Vespa 1 fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 23:00:00 og 06:00:00.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gert tímabundið hlé á skutluþjónustu sinni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.