Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá The Anvaya Beach Resort Bali. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.

Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.

Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á The Anvaya Beach Resort Bali

Gistirýmið The Anvaya Beach Resorts Bali er staðsett við ströndina í Kartika Plaza-hverfinu í Kuta, 500 metra frá vatnsrennibrautagarðinum Waterbom Bali. Hótelið býður upp á herbergi, svítur og einkavillur ásamt stórum sundlaugum og landslagshönnuðum suðrænum görðum. Herbergin á The Anvaya Beach Resorts Bali eru með blöndu af nútímalegri hönnun og balískum áherslum og eru búin loftkælingu, flatskjá, minibar og te- og kaffiaðstöðu. Villan er rúmgóð og er með einkasundlaug og stórt en-suite baðherbergi með fataherbergi, tvöfaldri handlaug, baðkari og aðskilinni sturtu. Öll baðherbergi eru með hárþurrku, inniskó og ókeypis snyrtivörur. Á dvalarstaðnum er Sakanti Spa en þar geta gestir slakað á með úrvali af nuddi og spa-meðferðum. Það eru einnig nokkrir matsölustaðir á staðnum. Veitingastaðurinn Kunyit framreiðir úrval af sælkeraréttum frá svæðinu en Sand & Wine Cellar býður upp á rétti í tapas-stíl. Hægt er að njóta drykkja á sundlaugarbarnum og setustofunni í móttökunni. Discovery-verslunarmiðstöðin er 500 metra frá The Anvaya Beach Resorts Bali og Tuban-ströndin er 500 metra frá gististaðnum. Næsti flugvöllur er Ngurah Rai-alþjóðaflugvöllurinn en hann er 1 km frá The Anvaya Beach Resorts Bali.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Other, Anvaya
Hótelkeðja

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,1)

Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Asískur, Amerískur

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
Svefnherbergi 1
1 mjög stórt hjónarúm
Svefnherbergi 2
1 mjög stórt hjónarúm
Svefnherbergi 1
1 mjög stórt hjónarúm
Svefnherbergi 2
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,4
Aðstaða
9,1
Hreinlæti
9,2
Þægindi
9,3
Mikið fyrir peninginn
8,7
Staðsetning
9,1
Ókeypis WiFi
9,0
Þetta er sérlega há einkunn Kuta

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Shannon
    Ástralía Ástralía
    Always love our stay here , best breakfast, fabulous staff. Only Gripe - Gym needs updating, another bench please
  • Nishadi
    Ástralía Ástralía
    Clean property, nice view from premier pool room. Breakfast buffet was good!
  • Wendy
    Ástralía Ástralía
    It’s the nicest hotel. Beautiful staff, amenities, restaurants and pools and the most comfortable beds and pillows.
  • Jessica
    Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
    Staff were very friendly, resort was large and had options to relax as well as daily activities.
  • Wendy
    Ástralía Ástralía
    We have stayed many times at the Anvaya and it is one of a very few places that maintains its 5* rating. The staff are so helpful and friendly. The rooms and especially the comfortable beds and pillows and perfect. We have stayed in every room...
  • Derek_van_heerden
    Ástralía Ástralía
    Great friendly service. Awesome breakfast with a large range of options.
  • Georgina
    Ástralía Ástralía
    The wonderful staff, fantastic breakfast, the most comfortable beds ever
  • Priya
    Bretland Bretland
    Premier hotel that’s worth every penny. Was upgraded for free to a Premier room from Deluxe and it had stunning balcony views, larger room size etc. The bed was super large and comfortable and a spacious bathroom layout with plenty of extras....
  • Tammy
    Ástralía Ástralía
    Breakfast was amazing. So much to choose from. Staff were helpful and lovely. Location was probably not as good as the Legian end.
  • Richard
    Bretland Bretland
    Super polite helpful staff Breakfast buffet food from all over the world. Good strong coffee. 3 big pools 50m, 25m and 15m Free bike hire Most comfy bed ever! 100% Goose down pillows. Quiet, dark rooms = excellent deep sleep. Arrivals room with...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
2 veitingastaðir á staðnum

  • Kunyit Restaurant
    • Matur
      indónesískur
  • Sands Restaurant
    • Matur
      alþjóðlegur

Aðstaða á The Anvaya Beach Resort Bali
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.1

Vinsælasta aðstaðan

  • Útisundlaug
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Flugrúta
  • Við strönd
  • Fjölskylduherbergi
  • Líkamsræktarstöð
  • Ókeypis bílastæði
  • 2 veitingastaðir
  • Bar

Baðherbergi

  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Inniskór
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Baðsloppur
  • Hárþurrka
  • Sturta

Svefnherbergi

  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
  • Vekjaraklukka

Útsýni

  • Garðútsýni
  • Útsýni

Svæði utandyra

  • Svæði fyrir lautarferð
  • Garðhúsgögn
  • Við strönd
  • Sólarverönd
  • Grillaðstaða
    Aukagjald
  • Verönd
  • Garður

Eldhús

  • Sameiginlegt eldhús
  • Hreinsivörur
  • Rafmagnsketill
  • Ísskápur

Aðbúnaður í herbergjum

  • Innstunga við rúmið
  • Þvottagrind
  • Fataslá

Tómstundir

  • Hjólaleiga
    Aukagjald
  • Lifandi tónlist/sýning
  • Matreiðslunámskeið
    Aukagjald
  • Ferð eða námskeið um menningu svæðisins
  • Hamingjustund
    Aukagjald
  • Þemakvöld með kvöldverði
    Aukagjald
  • Reiðhjólaferðir
    Aukagjald
  • Göngur
  • Strönd
  • Kvöldskemmtanir
  • Krakkaklúbbur
  • Næturklúbbur/DJ
  • Leikvöllur fyrir börn

Stofa

  • Borðsvæði
  • Setusvæði
  • Skrifborð

Miðlar & tækni

  • Flatskjár
  • Kapalrásir
  • Gervihnattarásir
  • Sími
  • Sjónvarp

Matur & drykkur

  • Ávextir
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Barnamáltíðir
    Aukagjald
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar
  • Minibar

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.

Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).

    Móttökuþjónusta

    • Móttökuþjónusta
    • Farangursgeymsla
    • Sólarhringsmóttaka

    Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur

    • Barnakerrur
    • Öryggishlið fyrir börn
    • Barnaleiktæki utandyra
    • Leiksvæði innandyra
    • Borðspil/púsl
    • Barnapössun/þjónusta fyrir börn
      Aukagjald

    Þrif

    • Dagleg þrifþjónusta
    • Strauþjónusta
      Aukagjald
    • Hreinsun
      Aukagjald
    • Þvottahús
      Aukagjald

    Viðskiptaaðstaða

    • Fax/Ljósritun
      Aukagjald
    • Viðskiptamiðstöð
      Aukagjald
    • Funda-/veisluaðstaða
      Aukagjald

    Öryggi

    • Slökkvitæki
    • Öryggismyndavélar á útisvæðum
    • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
    • Reykskynjarar
    • Öryggiskerfi
    • Aðgangur með lykilkorti
    • Aðgangur með lykli
    • Öryggisgæsla allan sólarhringinn
    • Öryggishólf

    Almennt

    • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
    • Sérstök reykingarsvæði
    • Loftkæling
    • Vekjaraþjónusta
    • Flísa-/Marmaralagt gólf
    • Sérinngangur
    • Hljóðeinangruð herbergi
    • Lyfta
    • Fjölskylduherbergi
    • Straubúnaður
    • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
    • Flugrúta
      Aukagjald
    • Reyklaus herbergi
    • Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
    • Herbergisþjónusta

    Aðgengi

    • Öryggissnúra á baðherbergi
    • Lækkuð handlaug
    • Stuðningsslár fyrir salerni
    • Aðgengilegt hjólastólum

    Útisundlaug
    Ókeypis!

    • Opin allt árið
    • Allir aldurshópar velkomnir
    • Útsýnislaug
    • Sundlaug með útsýni
    • Sundlauga-/strandhandklæði
    • Strandbekkir/-stólar

    Vellíðan

    • Barnalaug
    • Jógatímar
    • Líkamsrækt
    • Heilnudd
    • Handanudd
    • Höfuðnudd
    • Paranudd
    • Fótanudd
    • Hálsnudd
    • Baknudd
    • Heilsulind/vellíðunarpakkar
    • Fótabað
    • Afslöppunarsvæði/setustofa
    • Heilsulind
    • Sólhlífar
    • Strandbekkir/-stólar
    • Nudd
      Aukagjald
    • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
      Aukagjald
    • Líkamsræktarstöð

    Þjónusta í boði á:

    • enska
    • indónesíska
    • japanska

    Húsreglur
    The Anvaya Beach Resort Bali tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

    Innritun
    Frá 15:00
    Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
    Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
    Útritun
    Til 11:00
    Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
    Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
    Börn og rúm

    Barnaskilmálar

    Börn á öllum aldri velkomin.

    Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

    Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

    Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

    0 - 1 ára
    Aukarúm að beiðni
    Rp 1.000.000 á barn á nótt
    2 - 3 ára
    Aukarúm að beiðni
    Rp 1.000.000 á barn á nótt
    Barnarúm að beiðni
    Ókeypis
    4 ára og eldri
    Aukarúm að beiðni
    Rp 1.000.000 á mann á nótt

    Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

    Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

    Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

    Engin aldurstakmörk
    Engin aldurstakmörk fyrir innritun
    Gæludýr
    Gæludýr eru ekki leyfð.
    Greiðslumátar sem tekið er við
    American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBMaestroDiscoverUnionPay-kreditkortPeningar (reiðufé)

    Smáa letrið
    Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

    Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

    Vinsamlegast tilkynnið The Anvaya Beach Resort Bali fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

    Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

    Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

    Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.

    Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

    Lagalegar upplýsingar

    Þessi gististaður er í umsjón, með leyfi eða í umboði fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

    Algengar spurningar um The Anvaya Beach Resort Bali