Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Ubud Village Hotel. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.

Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.

Ubud Village Hotel er í innan við 10 mínútna göngufjarlægð frá markaðnum og höllinni í Ubud. Á hótelinu eru tvær sundlaugar, veitingastaður, kaffihús og heilsulind. Ubud Village Hotel er í um það bil 90 mínútna akstursfjarlægð frá Ngurah Rai-flugvelli og í aðeins nokkurra mínútna fjarlægð frá veitingastöðum og verslunum. Lúxussvíturnar og Deluxe herbergin á Ubud Village Hotel eru hönnuð með dökkum viði og búin rjómalituðum veggjum og marmaragólfum. Gestir geta slakað á og fengið sér drykk af minibarnum og horft á gervihnattasjónvarpið. Öll herbergin eru loftkæld, með ísskáp og sérbaðherbergi. Allan sólarhringinn er læknir til taks á Ubud Village Hotel svo gestir geta verið áhyggjulausir. Alhliða móttökuþjónusta er veitt og upplýsingar gefnar um skoðunarferðir. Asískir og vestrænir réttir eru í boði á veitingastaðnum Maluku en þaðan er útsýni yfir fallega tjörn.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Ubud og fær 9,5 fyrir frábæra staðsetningu

Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Asískur, Amerískur, Hlaðborð


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,5
Aðstaða
8,8
Hreinlæti
9,1
Þægindi
9,2
Mikið fyrir peninginn
8,7
Staðsetning
9,5
Ókeypis WiFi
8,5
Þetta er sérlega há einkunn Ubud

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Kalpesh
    Indland Indland
    The room size was decent, and the location was excellent.
  • L
    Lindsay
    Bretland Bretland
    Brilliant location on the main road but slightly set back to not cause noise issues. Friendly staff who were happy to do anything. Good facilities within the hotel 2 separate pools aswell as pool and games area. Short walk to the monkey forest...
  • Jessica
    Ástralía Ástralía
    Fabulous location and I highly recommend this hotel.
  • Maria
    Ástralía Ástralía
    The staff where very attentive Facilities are great Location is excellent
  • Nicoleta
    Rúmenía Rúmenía
    I stayed here both for leisure and for remote work. This hotel is a great choice should you consider a central option, close to everything within a walking distance, no need to scooter hassle. You’re very close to most dining and pub...
  • Wadey_perth
    Ástralía Ástralía
    The location is ideal and close to many restaurants and bars. The breakfast buffet is the same each day but you get to choose a main item from a menu that changes based on the day of the week. The rooms are unbelievably large and well maintained...
  • O'reardon
    Ástralía Ástralía
    Location was great, free breakfast was good. Staff were lovely and rooms kept clean
  • Cinzia
    Ástralía Ástralía
    Staff were amazing, very friendly. Location was fantastic, close to everything, cafes, shops, mini mart all at your doorstep. Very clean and big rooms .
  • Sini
    Finnland Finnland
    A big double suite, we got upgraded 🙏. Comfy, huge bed, wonderful bathtub! Good breakfast. Great location.
  • Jenna
    Ástralía Ástralía
    Location was perfect, walking distance to heaps of amazing restaurants, markets etc. Breakfast was great, happy hour by the pool was fabulous!

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
3 veitingastaðir á staðnum

  • Madu Restaurant
    • Matur
      indónesískur • asískur • alþjóðlegur
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Grænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
  • Maluku Restaurant
    • Matur
      asískur
    • Andrúmsloftið er
      nútímalegt
  • Pasir Restaurant
    • Matur
      mexíkóskur

Aðstaða á Ubud Village Hotel
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.8

Vinsælasta aðstaðan

  • Sundlaug – útilaug (börn)
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Flugrúta
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
  • 3 veitingastaðir
  • Líkamsræktarstöð
  • Reyklaus herbergi
  • Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
  • Bar

Baðherbergi

  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Inniskór
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Baðsloppur
  • Hárþurrka
  • Baðkar
  • Sturta

Svefnherbergi

  • Fataskápur eða skápur

Svæði utandyra

  • Sólarverönd

Aðbúnaður í herbergjum

  • Fataslá

Tómstundir

  • Matreiðslunámskeið
    Aukagjald
  • Tímabundnar listasýningar
    Aukagjald

Stofa

  • Setusvæði
  • Skrifborð

Miðlar & tækni

  • Flatskjár
  • Gervihnattarásir
  • Sími

Matur & drykkur

  • Ávextir
    Aukagjald
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Barnamáltíðir
    Aukagjald
  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar
  • Minibar
  • Veitingastaður
  • Te-/kaffivél

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Bílastæði eru ekki til staðar.

Móttökuþjónusta

  • Hægt að fá reikning
  • Einkainnritun/-útritun
  • Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Sólarhringsmóttaka

Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur

  • Barnapössun/þjónusta fyrir börn
    Aukagjald

Þrif

  • Dagleg þrifþjónusta
  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald

Viðskiptaaðstaða

  • Viðskiptamiðstöð

Öryggi

  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykli
  • Öryggisgæsla allan sólarhringinn
  • Öryggishólf

Almennt

  • Sérstök reykingarsvæði
  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Ofnæmisprófuð herbergi
  • Vekjaraþjónusta
  • Flísa-/Marmaralagt gólf
  • Lyfta
  • Flugrúta
    Aukagjald
  • Reyklaus herbergi
  • Herbergisþjónusta

Aðgengi

  • Efri hæðir aðgengilegar með lyftu

Sundlaug – útilaug (börn)
Ókeypis!

  • Opin allt árið
  • Hentar börnum
  • Grunn laug
  • Sundlauga-/strandhandklæði
  • Sundlaugarbar
  • Strandbekkir/-stólar
  • Sólhlífar

Vellíðan

  • Barnalaug
  • Jógatímar
  • Líkamsrækt
  • Heilsulind/vellíðunarpakkar
  • Fótabað
  • Afslöppunarsvæði/setustofa
  • Heilsulind
  • Líkamsskrúbb
  • Líkamsmeðferðir
  • Fótsnyrting
  • Handsnyrting
  • Vaxmeðferðir
  • Andlitsmeðferðir
  • Snyrtimeðferðir
  • Sólhlífar
  • Strandbekkir/-stólar
  • Nudd
    Aukagjald
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    Aukagjald
  • Líkamsræktarstöð

Þjónusta í boði á:

  • enska
  • indónesíska

Húsreglur
Ubud Village Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun
Frá 14:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
Rp 500.000 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
Rp 500.000 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardJCBPeningar (reiðufé)

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að herbergisþjónusta er í boði frá klukkan 07:00 til 23:00.

Vinsamlegast athugið að við innritun þarf að framvísa kreditkortinu sem notað var við bókun til staðfestingar, annars þarf að greiða gististaðnum á annan máta.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón, með leyfi eða í umboði fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

Algengar spurningar um Ubud Village Hotel