Conyngham Arms Hotel
Conyngham Arms Hotel
Conyngham Arms Hotel er fallega enduruppgerð 18. aldar gistikrá í Slane-þorpinu. Í boði eru lúxus gistirými í County Meath á Írlandi. Það er í 2 mínútna akstursfjarlægð frá Slane-kastala og býður upp á veitingastað og garð ásamt ókeypis Wi-Fi Interneti og bílastæðum. Á Conyngham Arms Hotel er boðið upp á írskan morgunverð, reyktan lax, hrærð egg og amerískar pönnukökur með hlynsírópi. Boðið er upp á ristað brauð og nýlagað te og kaffi. Hvert herbergi er með en-suite baðherbergi með baðkari eða sturtu og ókeypis snyrtivörum. Það er sjónvarp, hárþurrka og te/kaffi aðbúnaður í öllum herbergjum, sem eru með innréttingar í frönskum stíl. Veitingastaður hótelsins býður upp á fjölbreyttan matseðil með gómsætum hádegis- og kvöldverðarréttum og þar er einnig notalegur bar. Conyngham Arms Hotel er í rúmlega 30 mínútna akstursfjarlægð frá Dublin-alþjóðaflugvellinum. Hægt er að útvega leigubílaþjónustu til nærliggjandi miðbæjarins í Navan og Drogheda, í rúmlega 20 mínútna fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Sandra
Ástralía
„Breakfast very good, but we had to check out early so could not linger and enjoy“ - Niamh
Bretland
„Family room - super value for money. Exceptional breakfast“ - George
Bretland
„A pleasant stay in a comfortable hotel with an excellent breakfast.“ - Tomás
Írland
„Comfortable clean boutique hotel. We had a four poster bed and a fabulous bathroom. The food was excellent both breakfast and dinner. Special mention to Sam who looked after us for breakfast and Sinead at reception. Outstanding customer service.“ - Gardiner
Bretland
„The breakfast was excellent, choices great and well presented. Room 4 is well presented room, clean and tidy. The receptionist on check out was very friendly as were the bar staff.“ - Sleepeslikealog
Austurríki
„Cozy rooms, comfortable beds, strong warm shower, room heated up quickly, extra friendly service, excellent dinner, good large breakfast, good to have the parking space nearby“ - Edd
Írland
„Lovely hotel and very friendly staff. Food was delicious, everything was very clean and tidy, topped off with a very comfy bed!“ - Leah
Bretland
„Great value for money and a lovely room. Breakfast was delicious!“ - Fiona
Írland
„The staff were lovely. Food excellent value for money.“ - Siobhan
Bretland
„Warm welcome and lovely rooms. Great central location. Enjoyed the breakfast choices.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Restaurant #1
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens
Aðstaða á Conyngham Arms HotelFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.3
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Baðsloppur
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
- Vekjaraklukka
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Sólarverönd
- Verönd
- Garður
Eldhús
- Kaffivél
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Fataslá
Tómstundir
- GöngurAukagjald
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Geislaspilari
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- Vín/kampavínAukagjald
- BarnamáltíðirAukagjald
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Almenningsbílastæði
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Þjónusta í boði
- Dagleg þrifþjónusta
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Vekjaraþjónusta
- Barnapössun/þjónusta fyrir börnAukagjald
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Sólarhringsmóttaka
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Aðgangur með lykli
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Sérstök reykingarsvæði
- Reyklaust
- Kynding
- Teppalagt gólf
- Fjölskylduherbergi
- Straubúnaður
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
Aðgengi
- Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum
Þjónusta í boði á:
- enska
HúsreglurConyngham Arms Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

